Óska eftir hex standoffs
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Óska eftir hex standoffs
Mynd segir meiren þúsund orð. Mig vantar svona standoffs eins og er í flestum tölvukössum fyrir móðurborðin. Þarf að vera 6-32 gengjur/snitti (sama og skrúfurnar með grófari gengjunum). Vantar annað hvort 16 stutta eða 8 langa, en þeir þurfa þá að vera a.m.k. 12 mm langir. Get borgað einhverja hundrað kalla fyrir ef viðkomandi vill.
...eða AuroraCoin ...eða faðmlagi ...eða fullum ruslapoka af flöskum og dósum ...eða skírt lag í höfuð að viðkomandi ...eða safni af gömlum köplum ...eða tyggjópakka ...eða gömlum sólgleraugum ...eða...
Ég nota þetta í synthesizer sem ég er að smíða, skrúfa þetta í botninn á Commodore 64 kassa og planta PCB ofan á. Hér má sjá build þráð á Midibox spjallborðinu.
Koma svo Vaktarar, ég veit þið eigið þetta í massavís ofan í kassa niðrí geymslu.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir hex standoffs
Ég trúi því ekki að það eigi engin svona?
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir hex standoffs
Íhlutir eiga bara með millimetramáli, að þeirra sögn.
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
- Reputation: 49
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir hex standoffs
Það eru sex stk í þessu sjá link http://www.computer.is/vorur/6922/
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD