"Ljósnet" - Router?


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1779
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

"Ljósnet" - Router?

Pósturaf blitz » Þri 03. Feb 2015 17:33

Sælir

Er að flytja upp í Salahverfi og því miður eru þeir ekki komnir með ljósleiðara :thumbsd

Fastur með Ljósnet - hvaða router ætti ég að skoða? Hafði hugsað mér að fara með viðskipti til Hringiðunnar.


PS4


Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1779
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: "Ljósnet" - Router?

Pósturaf blitz » Lau 07. Feb 2015 11:28

Enginn hérna sem neyðist til þess að hafa Ljósnet?


PS4

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 07. Feb 2015 11:40

Útvegar hringiðan ekki router með ljósnetinu? Það er mjög takmarkað úrval af VDSL routerum í boði, allavega í verslunum hérlendis.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Ljósnet" - Router?

Pósturaf Icarus » Lau 07. Feb 2015 14:54

Erfitt að fá VDSL routera hérna heima og algjört vesen að stilla þá, gætir keypt þér og breytt honum í módem og haft high end ethernet router á bakvið ef þig vantar high end dót.