ARCHlinux , cronjobs

Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

ARCHlinux , cronjobs

Pósturaf hfwf » Mán 26. Jan 2015 17:51

Sælir/ar.

Ég er búnað vera basla við það að reyna henda í gang einu cronjobi sem keyrir eitt command "curl link2site/index.php" nú er ég búnað lesa wiki hjá arch um cronjobs og heilan helling af öllum öðrum guides en er engu nær, einhver sem getur hjálpað?



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: ARCHlinux , cronjobs

Pósturaf Frantic » Mán 26. Jan 2015 18:02

Er curl pottþétt installað á vélinni?
s.s. búinn að prófa að keyra commandið eitt og sér?



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: ARCHlinux , cronjobs

Pósturaf hfwf » Mán 26. Jan 2015 18:41

Frantic skrifaði:Er curl pottþétt installað á vélinni?
s.s. búinn að prófa að keyra commandið eitt og sér?


Já svo sannarlega, á bara vandamál með að setja upp cronjob, alveg lost hvað það varðar.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ARCHlinux , cronjobs

Pósturaf gardar » Mán 26. Jan 2015 18:55

Hvernig lítur cronjobbið þitt út?

og hvað stendur í loggunum fyrir cron?

Kóði: Velja allt

journalctl |grep CRON



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: ARCHlinux , cronjobs

Pósturaf Revenant » Mán 26. Jan 2015 19:05

Arch linux kemur default ekki með cron en notast við systemd-timers í staðin.

Annað hvort þarftu að setja upp cron púka (s.s. cronie) eða búa til systemd-timers / systemd-service combo.

Sjá:
https://wiki.archlinux.org/index.php/Systemd/Timers
https://wiki.archlinux.org/index.php/cron
How to use systemd timers



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: ARCHlinux , cronjobs

Pósturaf hfwf » Mán 26. Jan 2015 19:09

gardar skrifaði:Hvernig lítur cronjobbið þitt út?

og hvað stendur í loggunum fyrir cron?

Kóði: Velja allt

journalctl |grep CRON


Cronjobbið á að líta svona út sumsé 0/30 * * * * curl lén/index.php, en ég er að sjálfsögðu hvergi með það inni því ég er eins og ég sagði lost í þessum cronjobbum, ekki sett up cronjob í líklega 10 ár.

http://pastebin.com/PtTG1zCv Fæ þetta út úr því.

Ég er annars með cronie inni, og búnað lesa gegnum systemd/timers og ég var meira lost eftir það, finnst betra halda mig í cron.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: ARCHlinux , cronjobs

Pósturaf Revenant » Mán 26. Jan 2015 19:15

Ertu að setja þetta í /etc/cron.XXXX, /etc/crontab eða notaru "crontab -e" (undir hvaða notenda)?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ARCHlinux , cronjobs

Pósturaf gardar » Mán 26. Jan 2015 19:16

Kóði: Velja allt

crontab -e


Kóði: Velja allt

0/30 * * * * curl lén/index.php > /dev/null 2>&1


voila?



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: ARCHlinux , cronjobs

Pósturaf hfwf » Mán 26. Jan 2015 19:36

gardar skrifaði:

Kóði: Velja allt

crontab -e


Kóði: Velja allt

0/30 * * * * curl lén/index.php > /dev/null 2>&1


voila?


Hefði einmitt haldið að þetta væri nóg, fæ upp vi(kann ekkert á vi) þar sem ég á að edita ""/tmp/crontab.kPEDUe" 0 lines, 0 characters"

Þó er ég búnað setja export EDITOR="nano" í .bashrc.

En Revenant, býst við að ég þurfi að keyra þetta undir root , og eins og kom fyrir ofran þá prufaði ég að setja inn í /etc/cron.d/cron.daily en ekkert skeður, býst við að það sé rangt.

EDIT: ef ég hinsegar nota EDITOR=nano crontab -e sem root þá fæ ég þetta

"[root@Super sb3]# EDITOR=nano crontab -e
no crontab for root - using an empty one
crontab: installing new crontab
"/tmp/crontab.eu5D9g":1: bad minute
errors in crontab file, can't install.
Do you want to retry the same edit? y
crontab: installing new crontab
"/tmp/crontab.eu5D9g":1: bad minute
errors in crontab file, can't install.
Do you want to retry the same edit?
"

ef ég geri hinsvegar 30 * * þá fæ ég jobbið inn... #lost



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: ARCHlinux , cronjobs

Pósturaf Revenant » Mán 26. Jan 2015 20:33

Þú verður að hafa stjörnu í staðin fyrir núll fyrst þ.e.

Kóði: Velja allt

*/30 * * * * curl http://foo.com >/dev/null 2>&1


sem þýðir fyrir hverja mínútu sem er deilanleg með 30 þá áttu að keyra curl



Skjámynd

Höfundur
hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: ARCHlinux , cronjobs

Pósturaf hfwf » Mán 26. Jan 2015 20:44

Revenant skrifaði:Þú verður að hafa stjörnu í staðin fyrir núll fyrst þ.e.

Kóði: Velja allt

*/30 * * * * curl http://foo.com >/dev/null 2>&1


sem þýðir fyrir hverja mínútu sem er deilanleg með 30 þá áttu að keyra curl


Auðvita, ég prófa þetta , sjá hvort þetta virkar.

EDIT: http://pastebin.com/dZzRecN2 þetta eru errorarnir sem eru að birtast núna....

Virðist virka burtséð frá errorunum.