Windows 10 á PC, Cortana utan Bandaríkjanna? [Leyst]

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Windows 10 á PC, Cortana utan Bandaríkjanna? [Leyst]

Pósturaf GullMoli » Fös 23. Jan 2015 21:13

Sælir.

Microsoft ákváðu að gefa út nýja útgáfu af desktop preview fyrr en planað var;
http://windows.microsoft.com/en-us/wind ... w-download

Ég var sjálfur að skella þessu upp á lappann minn en mín pæling er hvort einhver hérna hafi sett þetta upp og fengið Cortana til að virka hjá sér? Hún á ekki að virka nema með US installinu, og vitaskuld þarftu að vera með kerfið stillt fyrir Bandaríkin, hinsvegar er ég ekki að fá þetta í gang. Hún gefur mér alltaf bara: "I'm afraid I'm not available to help in your region."

EDIT: Náði að redda þessu, staðsetningin þarf að vera stillt á United States og lyklaborðið þarf sömuleiðis að vera stillt á English (United States), sem er pínu bögg.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 á PC, Cortana utan Bandaríkjanna? [Leyst]

Pósturaf BugsyB » Lau 24. Jan 2015 01:13

djöfull er samt windows 10 að verða flott


Símvirki.

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 á PC, Cortana utan Bandaríkjanna? [Leyst]

Pósturaf Hvati » Lau 24. Jan 2015 01:51

Helvíti töff, var að setja þetta upp á Surface vélina mína, so far so good.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1050
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 á PC, Cortana utan Bandaríkjanna? [Leyst]

Pósturaf brain » Lau 24. Jan 2015 10:13

Sá að í store er Holograms ! Frítt !

Eitt það mest spenandi, að mínu áliti.