Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
Sælir,
Spá í að stækka aðeins sjónvarpið hjá mér, er með 32" núna og langar í aðeins stærra en þarf ekkert að vera eitthvað rosalegt, sé lítinn tilgang í Smart-TV t.d.
Hvað segja menn um þetta? :
http://ht.is/product/united-40-led-sjonvarp
Er einhver sem á svona og getur mælt með eða gegn því?
Spá í að stækka aðeins sjónvarpið hjá mér, er með 32" núna og langar í aðeins stærra en þarf ekkert að vera eitthvað rosalegt, sé lítinn tilgang í Smart-TV t.d.
Hvað segja menn um þetta? :
http://ht.is/product/united-40-led-sjonvarp
Er einhver sem á svona og getur mælt með eða gegn því?
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
Færð allavegna engin svaka myndgæði með United það er alveg á hreinu.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
Er með svona núna: http://www.lg.com/uk/tvs/lg-32LD450-lcd-tv Er þetta ekki svona smá upgrade á þessu bara?
Nota þetta bara til að horfa á fótbolta og þætti. Langar bara í eitthvað aðeins stærra
Nota þetta bara til að horfa á fótbolta og þætti. Langar bara í eitthvað aðeins stærra
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
Nú hef ég kynnt mér hvorugt tækið, en myndi þó skjóta á að það væri allavega þess virði að skoða:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... etail=true
Í raun byggi ég þetta á litlum verðmun en talsvert virtara merki. Helsti ókostur er að rauntíðnin er 60Hz, hvort það sé vandamál er spurning, bezt að athuga hvort að tækið sé til sýnis og meta út frá því
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... etail=true
Í raun byggi ég þetta á litlum verðmun en talsvert virtara merki. Helsti ókostur er að rauntíðnin er 60Hz, hvort það sé vandamál er spurning, bezt að athuga hvort að tækið sé til sýnis og meta út frá því
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
Ertu að tala um 60Hz á Philips tækinu? Eða United? Stendur ekki 100Hz á Philips?
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
Þetta Hz dæmi getur gert mann geðveikann. http://www.rtings.com/info/fake-refresh ... -trumotion
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
Nei það er örugglega ekkert varið í það, en þetta er helv. gott http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt1/Sony_40_LED_sjonvarp_KDL40W605BAE.ecp?detail=true
Sjá þetta review http://www.trustedreviews.com/sony-kdl-40w605b-review
Kannski out of price range hjá þér en örugglega ein bestu kaupin í þessari stærð.
Sjá þetta review http://www.trustedreviews.com/sony-kdl-40w605b-review
Kannski out of price range hjá þér en örugglega ein bestu kaupin í þessari stærð.
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
dedd10 skrifaði:Ertu að tala um 60Hz á Philips tækinu? Eða United? Stendur ekki 100Hz á Philips?
Líkt og Svanur bendir á, þá er alls kyns rugl í refresh rateinu á sjónvörpum.
T.d. er LG sjónvarpið mitt auglýst sem 400Hz en í smáa letrinu má sjá að rauntíðnin er 50Hz. Hins vegar er skjáfletinum skipt niður í 8 hluta, og hver hluti er 50Hz, svo að þeim finnst eðlilegt að þeir geti sagt að sjónvarpið sé 8*50Hz = 400Hz, þó svo að enginn staður á sjónvarpinu sé með hærri tíðni heldur en 50Hz...
Ég vissi af þessu við kaup og þetta angrar mig ekkert, en það er alveg ótrúleg rökin/hugsunin oft á bakvið þessar merkingar og útreikninga
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
Já ég skil, En hver er svona basic munurinn á 50 og 100Hz ?
Eins og ég sagði nota ég þetta sjónvarp aðalega til að horfa á fótbolta og svo þætti og svoleiðis, ekkert með þetta í einhverjum blueray gæðum eða svoleiðis.
Eins og ég sagði nota ég þetta sjónvarp aðalega til að horfa á fótbolta og svo þætti og svoleiðis, ekkert með þetta í einhverjum blueray gæðum eða svoleiðis.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
Já framleiðendur eru hundleiðinlegir með að fara frjálslega með þessar Hz tölur. Best að bara sjá þetta í eigin persónu. Í Elko eru t.d. 2 Samsung tæki hlið við hlið þar sem annað er 100Hz CMR og er 50Hz rauntíðni en hitt er 200Hz CMR og hefur 100Hz rauntíðni. Það er mun stærri munur þar á milli en tölurnar segja um.
CMR = Clear Motion Rate
CMR = Clear Motion Rate
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
En hefur þetta einhver áhrif ef maður er ekkert að horfa á eitthvað í rosalegum gæðum eða svoleiðis? Er aðalega bara að horfa á þætti og fótbolta,
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
Þú villt hafa allavega 100hz fyrir fótbolta og aðrar íþróttir. hz skipta aðalega málið þegar hlutir á mynd eru á miklum hraða, ef þú ert með 50hz sjónvarp að horfa á fótbolta verður boltinn sjálfur oft blörraður(distorted) því refresh hraði sjónvarpsins nær ekki að sýna boltann skýran þegar hann er á mikilli ferð sem gerist ansi oft.
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
LCD suckar í motion sama hvað Hz dæmi og líka OLED, en Plasma svo sweet
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þú villt hafa allavega 100hz fyrir fótbolta og aðrar íþróttir. hz skipta aðalega málið þegar hlutir á mynd eru á miklum hraða, ef þú ert með 50hz sjónvarp að horfa á fótbolta verður boltinn sjálfur oft blörraður(distorted) því refresh hraði sjónvarpsins nær ekki að sýna boltann skýran þegar hann er á mikilli ferð sem gerist ansi oft.
Já ég skil þig, http://ht.is/product/united-40-led-sjonvarp
Það stendur ekkert um Hz fjölda þarna :/ Hvernig er hægt að sjá það?
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
Fake fps og motion pirrar mig veit ekki með ykkur, að horfa á 25p fps fótbolta leik eins og það sé í 60p er ekki að virka fyrir mig allavegna.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
Meira og minna öll þessi tæki taka bara við max 60hz signal.
Sum tæki hafa hinsvegar fídus sem kallast Motion Interpolation sem virkar þannig að sjónvarpið býr til auka ramma útfrá 2 upprunalegum römmum og insertar honum á milli. Þetta hefur augljóslega galla þar sem annar hver rammi kemur ekki frá upprunalega signalinu heldur er búinn til af sjónvarpinu. Hversu vel þetta virkar fer eftir því hversu gott tækið er að búa til þessa "fake" ramma og hversu flókið umhverfið er.
Flestum líkar illa við þennan fídus, sérstaklega þegar verið er að horfa á 24p bíómyndir, svo ég myndi persónulega ekki leitast eftir tækjum með þennan fídus neitt sérstaklega.
Þetta United tæki er svo mjög líklega ekki með þennan fídus. Budget tæki hafa þetta venjulega ekki. En eins og ég segi þá myndi ég ekki hafa áhyggjur af þessu, frekar að pæla í tækjum með betri myndgæði.
Ef þú getur hækkað budget aðeins þá myndi ég reyna að finna betri tæki, td W605 eða H5204
Svo mæli ég með að lesa reviews á hdtvtest.co.uk og svo getur verið ágætt að glugga í rtings.com
Sjónvarpsútsending er 50hz svo að 100hz tæki væri ekkert betra þar sem það myndi sýna sama ramma 2svar sinnum. Þess vegna er motion interpolation notað sem tvöfaldar fjölda ramma(með göllum) svo að 100hz tæki getur nýtt sér það.
Svo eru líka önnur brögð notuð til að minnka eye tracking based motion blur á lcd tækjum(eða oled) eins og strobing og black frame insertion. Sum tæki supporta þetta.
Sum tæki hafa hinsvegar fídus sem kallast Motion Interpolation sem virkar þannig að sjónvarpið býr til auka ramma útfrá 2 upprunalegum römmum og insertar honum á milli. Þetta hefur augljóslega galla þar sem annar hver rammi kemur ekki frá upprunalega signalinu heldur er búinn til af sjónvarpinu. Hversu vel þetta virkar fer eftir því hversu gott tækið er að búa til þessa "fake" ramma og hversu flókið umhverfið er.
Flestum líkar illa við þennan fídus, sérstaklega þegar verið er að horfa á 24p bíómyndir, svo ég myndi persónulega ekki leitast eftir tækjum með þennan fídus neitt sérstaklega.
Þetta United tæki er svo mjög líklega ekki með þennan fídus. Budget tæki hafa þetta venjulega ekki. En eins og ég segi þá myndi ég ekki hafa áhyggjur af þessu, frekar að pæla í tækjum með betri myndgæði.
Ef þú getur hækkað budget aðeins þá myndi ég reyna að finna betri tæki, td W605 eða H5204
Svo mæli ég með að lesa reviews á hdtvtest.co.uk og svo getur verið ágætt að glugga í rtings.com
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þú villt hafa allavega 100hz fyrir fótbolta og aðrar íþróttir. hz skipta aðalega málið þegar hlutir á mynd eru á miklum hraða, ef þú ert með 50hz sjónvarp að horfa á fótbolta verður boltinn sjálfur oft blörraður(distorted) því refresh hraði sjónvarpsins nær ekki að sýna boltann skýran þegar hann er á mikilli ferð sem gerist ansi oft.
Sjónvarpsútsending er 50hz svo að 100hz tæki væri ekkert betra þar sem það myndi sýna sama ramma 2svar sinnum. Þess vegna er motion interpolation notað sem tvöfaldar fjölda ramma(með göllum) svo að 100hz tæki getur nýtt sér það.
Svo eru líka önnur brögð notuð til að minnka eye tracking based motion blur á lcd tækjum(eða oled) eins og strobing og black frame insertion. Sum tæki supporta þetta.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
hjalti8 skrifaði:Meira og minna öll þessi tæki taka bara við max 60hz signal.
Sum tæki hafa hinsvegar fídus sem kallast Motion Interpolation sem virkar þannig að sjónvarpið býr til auka ramma útfrá 2 upprunalegum römmum og insertar honum á milli. Þetta hefur augljóslega galla þar sem annar hver rammi kemur ekki frá upprunalega signalinu heldur er búinn til af sjónvarpinu. Hversu vel þetta virkar fer eftir því hversu gott tækið er að búa til þessa "fake" ramma og hversu flókið umhverfið er.
Flestum líkar illa við þennan fídus, sérstaklega þegar verið er að horfa á 24p bíómyndir, svo ég myndi persónulega ekki leitast eftir tækjum með þennan fídus neitt sérstaklega.
Þetta United tæki er svo mjög líklega ekki með þennan fídus. Budget tæki hafa þetta venjulega ekki. En eins og ég segi þá myndi ég ekki hafa áhyggjur af þessu, frekar að pæla í tækjum með betri myndgæði.
Ef þú getur hækkað budget aðeins þá myndi ég reyna að finna betri tæki, td W605 eða H5204
Svo mæli ég með að lesa reviews á hdtvtest.co.uk og svo getur verið ágætt að glugga í rtings.comI-JohnMatrix-I skrifaði:Þú villt hafa allavega 100hz fyrir fótbolta og aðrar íþróttir. hz skipta aðalega málið þegar hlutir á mynd eru á miklum hraða, ef þú ert með 50hz sjónvarp að horfa á fótbolta verður boltinn sjálfur oft blörraður(distorted) því refresh hraði sjónvarpsins nær ekki að sýna boltann skýran þegar hann er á mikilli ferð sem gerist ansi oft.
Sjónvarpsútsending er 50hz svo að 100hz tæki væri ekkert betra þar sem það myndi sýna sama ramma 2svar sinnum. Þess vegna er motion interpolation notað sem tvöfaldar fjölda ramma(með göllum) svo að 100hz tæki getur nýtt sér það.
Svo eru líka önnur brögð notuð til að minnka eye tracking based motion blur á lcd tækjum(eða oled) eins og strobing og black frame insertion. Sum tæki supporta þetta.
Já þú meinar, fattaði ekki að útsendingin væri ekki nema 60hz. Tæki með meira refresh rate nýtist þá ekki nema þegar þú ert að horfa á efni af bluray disk, HD flakkara eða tölvuleiki? Mitt tæki er með 800hz CMR (200hz rauntíðni) sem að nýtist mér vel þar sem ég horfi ekki á sjónvarpútsendingar.
@dedd10
Ef þú spilar FIFA leikina myndi hærra refresh rate nýtast ef ég skil hjalti8 rétt.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
Já svoleiðis, ég er með þetta núna: http://www.lg.com/us/tvs/lg-32LD450-lcd-tv sem að mér sýnist er bara með 50/60Hz ef ég les þetta rétt, ætla gíska á að þetta United sjónvarp sé bara nokkuð svipað og þetta nema bara stærra, er það ekki nokkuð rétt hjá mer?
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
Elko eru með þetta tæki að vísu bara 100hz en stórt og flott sjónvarp fyrir lítinn pening
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
http://sm.is/product/48-led-sjonvarp-3d-smart-wifi er þetta ekki annars flott sjónvarp?
er að pæla í því sjálfur
er að pæla í því sjálfur
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
I-JohnMatrix-I skrifaði:
Já þú meinar, fattaði ekki að útsendingin væri ekki nema 60hz. Tæki með meira refresh rate nýtist þá ekki nema þegar þú ert að horfa á efni af bluray disk, HD flakkara eða tölvuleiki? Mitt tæki er með 800hz CMR (200hz rauntíðni) sem að nýtist mér vel þar sem ég horfi ekki á sjónvarpútsendingar.
neib því miður þá supportar tækið þitt ekki hærra en 60hz signal sem input. Eins og ég lýsti hér að ofan þá getur verið að tækið nái hærri tíðni með interpolation(bætir við fake römmum sem koma ekki úr upprunalega source-inu) en það virkar alls ekki vel með tölvuleikjum því það bætir við svo miklu input lag(lágmark +16ms) að það verður miklu betra að hafa minna input lag og lægra refresh rate.
Bluray er svo bara 24 rammar á sek. Motion interpolation virkar þá til að nýta hærra refresh rate en eins og ég sagði fyrir ofan þá eru skiptar skoðanir hvort það sé sniðugt að nýta sér það. Motion interpolation gefur þér minna eye tracking motion blur og fleiri ramma/sek en veldur líka allskonar artifacts(soap opera effect?,ofl). Sumir vilja þetta en sumir ekki.
Bottom line er að spá ekki of mikið í þessu. Það er svo margt annað mismunandi við þessi tæki en motion handling. Pæla frekar í myndgæðum: contrast/black levels, viewing angles, backlight bleed, backlight uniformity/gray uniformity/dirty screen effect (DSE), panel banding, AR filter/AG coating(speglunarvörn), mismunandi panelar(ips vs va) og gallar tengdir þeim(contrast shift, ips glow....).
Framleiðendur gera allt til þess að villa fyrir neytendum með allskonar bs speccum...
Og ef maður ætlar að kaupa sér sjónvarp útaf því að framleiðandi talar um einhverja háa "hz tölu" þá getur maður alveg eins keypt tækið sitt blindandi.
Sama gildir hinsvegar yfirleitt ekki um tölvuskjái þar sem auglýstir 120hz/144hz skjáir taka actually við 120/144hz signali. Það eru reyndar undantekningar á því líka því eizo foris fg2421 er t.d. auglýstur sem 240hz monitor en er í raun 120hz skjár með strobing.
EDIT: Það er svo mjög erfitt að finna almennilegar upplýsingar á netinu um einhver ákveðin model af united eða toshiba sjónvörpum. Það er sennilega vegna þess að þessir framleiðendur senda ekki tæki á gagnrýnendur sem er mjög slæmt imo. Eina leiðin til að vita hvernig þessi tæki performa er að kaupa þau sjálfur og prófa þau.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1059
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Er eitthvað varið í þetta sjónvarp?
Er einhver með þetta Philips sjónvarp? http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... FT4009.ecp
Hvernig er það að koma út?
Hvernig er það að koma út?