Specs:
Windows 8.1 64x (don't judge)
MSI Z87-G43 móðurborð
3.40GHz i7-4770
GTX 970 skjákort
8gb corsair ram
Ég keypti mér Tt eSport Bahamut utanáliggjandi hlóðkort fyrir tveim dögum. Hljóðgæðin eru alveg frábær og ekkert vandamál með það. Vandamálið sem ég hef er tengt micrafón hlutanum af tækinu. Það er þetta hræðilega hljóð sem heldur sig í backgroundinu sífelt þegar ég hlusta á mic-in eða er t.d. á skype.
Ég er búinn að prófa með þrjá mismunandi mícrafóna en það heldur sig áfram, og ég er ekki að tala um þetta venjulega static sem má við búast á flestum tækjum (var reyndar að vona að staticið myndi fara eftir að ég keypti hljóðkortið.)
Ég var einnig búinn að prófa að stinga hljóðkortinu í annað USB tengi, blátt og venjulegt. Það heldur sig sama hvað.
Hljóðið:
Þetta hljóð gerist aðeins þegar ég er með mic-in tengdan í gegnum Bahamut hljóðortið, en þegar ég tengi það í venjulega tengið (móðurborð) þá er aðeins venjulega staticið.
Ég er með réttu driver-ana samkvæmt Windows og heima síðu Tt eSport, svo ég stór efast um að það sé vandamálið, og ég innilega vona að þetta sé bara villa en ekki að þetta sé svona hjá öllum því ef svo er þá skila ég þessu.
P.S. fyrsti threadinn minn, ef ég gerði einhvað vitlaust endilega láta mig vita
[Hljóðkort] Vandamál með Tt eSport Bahamut
[Hljóðkort] Vandamál með Tt eSport Bahamut
Síðast breytt af Krullin á Þri 20. Jan 2015 17:44, breytt samtals 1 sinni.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur