Ég er að spá í að uppfæra borðtölvuna mína og mig vantar móðurborð, örgjörva, 16 GB minni og SSD disk.
Með hverju mæliði fyrir ca. 50 - 70 þús? er líka alveg opinn fyrir nýju skjákorti (er með HD 5700) ef það er hægt fyrir þennan pening
Fyrirfram þakkir G.
Vantar aðstoð við uppfærslu
Re: Vantar aðstoð við uppfærslu
Veit ekki hversu mikil uppfærsla þetta yrði fyrir þig en hérna eru hugmyndir úr tvem búðum, á undir 70þ.
Frá Tölvutækni með engu skjákorti getur þú fengið eitthvað svona.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2751 MATX móurborð 12.900kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2739 i3 örgjafi 17.900kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2518 120GB SSD 11.900kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2360 16GB (2x8) vinnsluminni 24.900k.
Samtals 67.600kr.
Og hjá Start er þetta einhvern veginn svona með skjákorti.
Frá Tölvutækni með engu skjákorti getur þú fengið eitthvað svona.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2751 MATX móurborð 12.900kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2739 i3 örgjafi 17.900kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2518 120GB SSD 11.900kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2360 16GB (2x8) vinnsluminni 24.900k.
Samtals 67.600kr.
Og hjá Start er þetta einhvern veginn svona með skjákorti.
|i7-920@4GHz|Megahalems|GA-EX58-UD5|3x4GB+3x2GB 1600MHz|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
|ZM850-HP|HD 5770|Zalman MS1000|Samsung 840 250GB|
Re: Vantar aðstoð við uppfærslu
Er líka að spá í að uppfæra turninn minn. Af hverju 16GB í minni. Eru 8GB ekki nóg í dag í daglega vinnslu?
Er maður að fá hraðaaukningu með 16GB svo einhverju nemi?
Er maður að fá hraðaaukningu með 16GB svo einhverju nemi?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16554
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2130
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við uppfærslu
vatr9 skrifaði:Er líka að spá í að uppfæra turninn minn. Af hverju 16GB í minni. Eru 8GB ekki nóg í dag í daglega vinnslu?
Er maður að fá hraðaaukningu með 16GB svo einhverju nemi?
Tæknilega séð eru 8GB mikið meira en nóg í daglega vinnslu.
En ef þú ert að rendera eða vinna þunga krefjandi vinnslu þá er betra að hafa meira.
Ég er t.d. með 2GB ram í gamla HP lappanum og þá háir mér ekkert.
Fullt af fartölvum koma t.d. með 4GB.
Meira vinnlsuminni eykur ekki beint hraðann en of lítið miðað við aðstæður hægir frekar á vinnslunni.
Re: Vantar aðstoð við uppfærslu
Slatti af umræðu á netinu um muninn á 8 og 16GB.
t.d. þetta http://forums.anandtech.com/showthread.php?t=2295843
Hefði kannski haldið að betra væri að fara í aðeins betri örgörva og hafa 8GB minni í staðinn.
t.d. þetta http://forums.anandtech.com/showthread.php?t=2295843
Hefði kannski haldið að betra væri að fara í aðeins betri örgörva og hafa 8GB minni í staðinn.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við uppfærslu
vatr9 skrifaði:Hefði kannski haldið að betra væri að fara í aðeins betri örgörva og hafa 8GB minni í staðinn.
Sem er bara hárrétt pæling hjá þér. Ég er seint að fara að uppfæra mín 8GB.
Dugir til að hafa marga tölvuleiki opna og samt fara að leika sér að HD myndum í Photoshop.
GGG tók samt sérstaklega fram 16GB og lætur okkur vonandi vita ef það er í raun overkill svo það sé hægt að nýta betur peninginn.
@GGG ef þú ert ekki að spila neina tölvuleiki þá dugar skjákortið vel.
Tæki ekki neitt annað en Samsung 840 EVO 120GB sjálfur. (Fáránlegt value) Hann er til ódýrastur hjá @tt af þeim sem eiga hann, á 14.000 kr.
Erfitt að sleppa frá 2x8GB af vinnsluminni fyrir minna en 25.000 og Tölvutækni, Start og @att eru með þannig Crucial/Crucial/Corsair framl.
Þá er eftir 31k fyrir móðurborði og örgjörva sem er ekkert sérstaklega mikið. Verður aldrei með góðan örgjörva á því budgeti.
Ef þú gætir sett 12.000 af vinnsluminnis budgetinu í örgjörvann værirðu mun meira futureproof.
Modus ponens
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við uppfærslu
Myndi frekar reyna að finna eitthvað notað fyrir þennan pening, færð ekki mikið fyrir 70 þúsund ef þú kaupir nýtt út í búð.
Re: Vantar aðstoð við uppfærslu
Takk kærlega fyrir öll svörin, snilld að hafa aðgang að svona umræðum, ég er núna á því að 8 GB sé alveg nóg minni, frekar að nota peninginn í betri örgjörva eða jafnvel bara kaupa eitthvað notað
Budget-ið er núna aðeins hærra ca. 70 - 80 þús, vonandi get ég fundið eitthvað nýtt eða notað, allar ábendingar aftur vel þegnar kæru vaktarar
.
Budget-ið er núna aðeins hærra ca. 70 - 80 þús, vonandi get ég fundið eitthvað nýtt eða notað, allar ábendingar aftur vel þegnar kæru vaktarar
.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við uppfærslu
Samsung 840 EVO 120GB 13.950 kr.
Crucial 1x8GB 1600MHz CL9 12.450 kr.
Gigabyte Z97-D3H Socket 1150 4xDDR3 (Sérpöntun) 18.800 kr.
Intel i5 4690 3.5GHz (Sérpöntun) 29.900 kr. (eða Tölvulistanum engin bið)
Ég er skrítna týpan sem notar gott kælikrem og stock Intel viftuna á örgjörvann minn frekar en dýra örgjörvakælingu
en hérna er kæling á 5.490 kr. hjá Tölvutækni.
Heildarverð: 80.590.
Crucial 1x8GB 1600MHz CL9 12.450 kr.
Gigabyte Z97-D3H Socket 1150 4xDDR3 (Sérpöntun) 18.800 kr.
Intel i5 4690 3.5GHz (Sérpöntun) 29.900 kr. (eða Tölvulistanum engin bið)
Ég er skrítna týpan sem notar gott kælikrem og stock Intel viftuna á örgjörvann minn frekar en dýra örgjörvakælingu
en hérna er kæling á 5.490 kr. hjá Tölvutækni.
Heildarverð: 80.590.
Modus ponens
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð við uppfærslu
Byrja á SSD og nýjum turni, kannski nýju power supply-i líka?
Taka svo móðurborð/cpu/minni saman.
Síðan GPU, eða taka það fyrst..
Taka svo móðurborð/cpu/minni saman.
Síðan GPU, eða taka það fyrst..
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það