Nýtt spjallborð!!!

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2116
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Jan 2015 20:27

Þetta er doldið ljóst...



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf depill » Lau 10. Jan 2015 20:52

Ég að óspurðum Guðjóni prófaði þennan lit. Gráan bakgrunn á síðuna. Mér persónulega finnst þetta þæginlegra ?




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf Dúlli » Lau 10. Jan 2015 20:53

Þessi grái er mun skárri en þessi hvíti sem var, en nú finnst mér eins og allt sé út um allt, að ekkert haldi þessu saman.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 253
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf depill » Lau 10. Jan 2015 21:00

Veit ekki alveg hvað mér finnst sjálfum um þetta núna. En þá svona. Þetta allavega er betra fyrir augun mín en ljósi liturinn sem var.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 930
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf Orri » Lau 10. Jan 2015 21:04

Þetta þema á spjallborðinu er ekki hannað með dökkrum bakgrunn í huga.

Ef mönnum fannst hitt vera of ljóst, þá langar mig að leggja til þetta í staðinn:
10.1.2015-20-56-07-084c.png
10.1.2015-20-56-07-084c.png (736 KiB) Skoðað 5404 sinnum

Þarna er ég búinn að taka út paddingið í kringum hausinn, en halda því í kringum spjallborðið sjálft (með in-line stíl því það eru tvö div með sama ID, eins og ég benti Guðjóni á og hann er vonandi að laga), sem er enn með ljósum bakgrunni sem virkar best fyrir þemað :)




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf Dúlli » Lau 10. Jan 2015 21:06

Þetta er orðið aðeins skárra en sæll, hræðilegt að refresha maður veit ekki við hverju maður á að búast við.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf Tiger » Lau 10. Jan 2015 21:16

Væri til í að losna við PopUp gluggan sem kemur alltaf þegar maður smellir á "merkja öll spjallborð lesin".



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf lukkuláki » Lau 10. Jan 2015 21:34

Snilld er þetta orðin maður ! Mjög flott :D


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2116
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Jan 2015 21:47

depill skrifaði:Ég að óspurðum Guðjóni prófaði þennan lit. Gráan bakgrunn á síðuna. Mér persónulega finnst þetta þægilegra ?

woww ... ég fékk vægt sjokk :D
Var að fikta í colour.css og við næsta refresh þá kom þetta ... hélt ég væri að gera einhverja vitleysu hehehe :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2116
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf GuðjónR » Lau 10. Jan 2015 22:20

Orri skrifaði:Þetta þema á spjallborðinu er ekki hannað með dökkrum bakgrunn í huga.

Ef mönnum fannst hitt vera of ljóst, þá langar mig að leggja til þetta í staðinn:
10.1.2015-20-56-07-084c.png

Þarna er ég búinn að taka út paddingið í kringum hausinn, en halda því í kringum spjallborðið sjálft (með in-line stíl því það eru tvö div með sama ID, eins og ég benti Guðjóni á og hann er vonandi að laga), sem er enn með ljósum bakgrunni sem virkar best fyrir þemað :)


Aðeins meiri svart og þú ert kominn með frábært "Dark" thema!!



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf beatmaster » Lau 10. Jan 2015 22:57

Settu eftirfarandi neðst í colours.css skjalið og málið er dautt af minni hálfu :guy

Kóði: Velja allt

body {
    padding: 0;
}
#wrap {
    border-radius: 0;
    max-width: 0;
    padding: 10px;
}
#wrap #wrap { /* þetta stingur svo í augun að mig langar að gráta*/
    padding: 0;
}


Mynd

Að öllu gamni slepptu þá finnst mér þetta betra eins og þetta var í fullri breidd, í líkingu við myndina mína hér fyrir ofan
Þú mátt ekki nota id oftar en einu sinni per page, þannig að þú ættir að laga það.

Ef að ég mætti ráða myndi ég gera eftirfarandi í réttri röð:

1. breyta öllum id="wrap" í class="wrap" í php-inu ég reikna með að það sé í lagi því að ef að einhver scripta væri að targeta id-ið þá væri hún væntanlega brotin fyrst að það eru 2 div með sama id
2. breyta öllum #wrap í css skjölunum í .wrap
3. í colours.css breyta kóðanum fyrir .wrap í línu 45 í:

Kóði: Velja allt

.wrap {
    border-color: #FFF;
    background-color: #FFF;
}

4. í common.css breyta kóðanum fyrir .wrap í línu 177 í:

Kóði: Velja allt

.wrap {
    margin: 0px auto;
    min-width: 625px;
    overflow: hidden;
    padding: 10px;
}
.wrap .wrap {
    padding: 0;
}


Frítt css beauty tip frá beatmaster \:D/


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf Oak » Lau 10. Jan 2015 23:31

Mitt atkvæði fer á það að hafa bakgrunninn svartan eins og Orri bendir á... ;)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf Diddmaster » Lau 10. Jan 2015 23:46

það væri æði ef linkar oppnuðust í nýjum flipa einsa var áður :happy


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf nidur » Sun 11. Jan 2015 00:44

Eitt sem ég var að taka eftir.

Línan sem skilur að undirskriftina sést ekki á dekkri gráa litnum.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 11. Jan 2015 01:14

nidur skrifaði:Eitt sem ég var að taka eftir.

Línan sem skilur að undirskriftina sést ekki á dekkri gráa litnum.


Mig minnir að það hafi alltaf verið svoleiðis.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf Dúlli » Sun 11. Jan 2015 01:38

Þetta er að verða betra og betra.

Var að sjá dáldið, Tilkynningar stuffið sem er hægra megin efst upp ef maður smellir á það kemur nettur flipi með upplýsingum en hann er dáldið skakkur.

Sérð að það stendur "Stilli"
Viðhengi
Untitled.png
Untitled.png (58.01 KiB) Skoðað 5263 sinnum



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf rango » Sun 11. Jan 2015 01:53

Flýtisvar fyllir ekki ramman,

Svo er ég óttalega sár að "mín inlegg" takkin er horfin.
Þessi sem gaf mér lista af nýjustu þráðum sem ég hef tekið þátt í.
notaði þetta svoldið til að halda mér inn í þráðum sem ég var að svara.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 11. Jan 2015 01:55

rango skrifaði:Flýtisvar fyllir ekki ramman,

Svo er ég óttalega sár að "mín inlegg" takkin er horfin.
Þessi sem gaf mér lista af nýjustu þráðum sem ég hef tekið þátt í.
notaði þetta svoldið til að halda mér inn í þráðum sem ég var að svara.


Uppi vinstra megin: Flýtileiðir - Mín innlegg

search.php?search_id=egosearch



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf urban » Sun 11. Jan 2015 01:57

rango skrifaði:Svo er ég óttalega sár að "mín inlegg" takkin er horfin.


Mynd
Ferð í flýtileiðir, efsti valmöguleikinn


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf rango » Sun 11. Jan 2015 02:01

urban skrifaði:
rango skrifaði:Svo er ég óttalega sár að "mín inlegg" takkin er horfin.


[img]mynd[/img]
Ferð í flýtileiðir, efsti valmöguleikinn


Well snap, Þakka fyrir mig :face

Væri rangt að taka myndir úr quotum í gegnum kóða?
Einhvað eins og að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) rjoma jafnvel? :-$



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2116
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf GuðjónR » Sun 11. Jan 2015 10:23

Var engin búinn að taka eftir REP og LIKE kerfunum ?
Viðhengi
04.JPG
04.JPG (11.66 KiB) Skoðað 5190 sinnum
03.JPG
03.JPG (50.78 KiB) Skoðað 5190 sinnum
02.JPG
02.JPG (19.96 KiB) Skoðað 5190 sinnum
01.JPG
01.JPG (14.88 KiB) Skoðað 5190 sinnum




suxxass
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
Reputation: 6
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf suxxass » Sun 11. Jan 2015 11:34

Þá er eiginlega komið að aðal spurningunni.

Þorir vaktin því sem Zuckerberg þorir ekki.

Dislike takki...



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2116
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf GuðjónR » Sun 11. Jan 2015 11:44

suxxass skrifaði:Þá er eiginlega komið að aðal spurningunni.

Þorir vaktin því sem Zuckerberg þorir ekki.

Dislike takki...
Viðhengi
dislike.JPG
dislike.JPG (26.43 KiB) Skoðað 5163 sinnum



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf urban » Sun 11. Jan 2015 11:50

svolítið skrítið að geta gefið fleiri en 1 stig.

En loksins er þetta hægt :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt spjallborð!!!

Pósturaf Tiger » Sun 11. Jan 2015 11:55

Þú ert líklega með eitthvað annað view en við almennu notendur.... bara 3 möguleikar hjá okkur.

Screen Shot 2015-01-11 at 11.53.20.png
Screen Shot 2015-01-11 at 11.53.20.png (216.18 KiB) Skoðað 5157 sinnum



Síðan athugasemd með "merkja öll spjallborð lesin". Leiðinlegur popup glugginn sem kemur, og svo merkjast þau ekkert lesinn fyrr en þú refreshar síðuna, gerðist sjálfkrafa í gamla.