Sælir vaktarar,
Ég versaði mér Macbook Pro Late 2011 hér um jól 2014, og nú þarf ég að keyra nokkur forrit á henni sem eru pc/windows only þanning ég hugsaði bara... easy ég dual boota bara vélina no problem. Ég formattaði lykilinn minn á FAT32 setti win8 64 bit og ready to go, set lykilinn í macann hún sér lykilinn en þegar ég ættla svo að fara í gegnum Boot Camp Assistant og það ættlar að leita eftir "Installer Disk" þá finnur hún hann ekki og gefur mér bara error message. Er búinn að skoða fullt á netinu en finn ekkert sem er svipað og mitt vandamál. Ég veit að það segist vera að leita af "Installer Disk" en félagi minn hefur gert þetta með usb lykli.
Öll hjálp afar vel þegin.
Boot Camp Assistant vill ekki finna usb lykilinn
Re: Boot Camp Assistant vill ekki finna usb lykilinn
Ertu að nota bootcamp 5.1, samkvæmt öllu þarftu það til að setja inn 8 og 8.1.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
- Reputation: 5
- Staðsetning: Suður póllinn
- Staða: Ótengdur
Re: Boot Camp Assistant vill ekki finna usb lykilinn
Er að keyra hana Yosemite og með 5.1.2, en ætti það að skipta máli. Pointið er náttúrulega að hún finnur ekki lykilinn. Ég get ekki einusinni locatað hann fyrir hana
Apple>Microsoft