Sælir Vaktarar
Er að velta því fyrir mér að fá mér áskrift að sport pakkanum hjá 365. Ég er á ljósleiðara hjá Hringdu sem vinnan borgar, þannig að ég er ekki að spá í að fara til 365 í net (fyrir utan að gagnamagns áskrifftin hjá þeim er ekki heillandi).
Ég er í dag bara með sjónvarpið í gegnum loftnet og væri til í að sleppa við auka myndlykil og auka fjarstýringu. Ætli ég gæti verið með áskrift hja 365 + oz tv appið og slept því að vera með myndlykil ? Hefur einhver prófað oz tv á Fire TV ?
Áskrift af sportpakkanum hjá 365, OZ TV
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Áskrift af sportpakkanum hjá 365, OZ TV
Það kostar auðvitað eitthvað aðeins en þú getur alveg fengið t.d. Sjónvarp Símans í gegnum Hringdu og fengið 365 pakka á það. Svoldið mish mash reyndar en ætti alveg að virka, getur þá horft á það í sjónvarpinu hjá þér í staðinn fyrir spjaldtölvunni. Svo geturðu reyndar horft á það í appi líka ef þú vilt það sérstaklega.
Þekki ekki nóg á OZ tv appið og get ekki gefið neinar ráðleggingar með það svosem en þetta er hugmynd.
Þekki ekki nóg á OZ tv appið og get ekki gefið neinar ráðleggingar með það svosem en þetta er hugmynd.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Áskrift af sportpakkanum hjá 365, OZ TV
OZ TV appið er ekki alveg málið. Sérstaklega eftir uppfærsluna. Getur ekki alveg treyst því að þetta sé að virka sem skyldi. Og það að nota OZ TV appið sem Android APK er ekki heldur alveg málið, sérstaklega upplausnarlega séð.
Loftnetið kostar þig 790 kr til Vodafone og er góð upplifun sérstaklega þar sem Sjónvarpið þitt stjórnar þessu. Þekki ekki hversu gott tímaflakkið er orðið á Sjónvarpi Vodafone, en mér finnst allavega mjög þæginlegt að geta verið uppí bústað og ekki þurfa stressa mig of mikið af því að United er að spila og bara lokað öllum miðlum og svo horft á hann í "beinni" á tímaflakkinu
Loftnetið kostar þig 790 kr til Vodafone og er góð upplifun sérstaklega þar sem Sjónvarpið þitt stjórnar þessu. Þekki ekki hversu gott tímaflakkið er orðið á Sjónvarpi Vodafone, en mér finnst allavega mjög þæginlegt að geta verið uppí bústað og ekki þurfa stressa mig of mikið af því að United er að spila og bara lokað öllum miðlum og svo horft á hann í "beinni" á tímaflakkinu
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Áskrift af sportpakkanum hjá 365, OZ TV
Þú getur notað CAM kort til þess að aflæsa stöðvunum, þá þarftu ekki myndlykil:
http://www.vodafone.is/sjonvarp/bunadur/cam/
http://www.vodafone.is/sjonvarp/bunadur/cam/
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Áskrift af sportpakkanum hjá 365, OZ TV
Fedora: ég á Conax cam sem ég er hættur að nota og get selt þér ef þú vilt.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Áskrift af sportpakkanum hjá 365, OZ TV
Blues- skrifaði:Fedora: ég á Conax cam sem ég er hættur að nota og get selt þér ef þú vilt.
Hverju breytir það?
Þú þarft alltaf að skrá þetta í gagnagrunn Vodafone ef þú vilt nota kortið til þess að aflæsa stöðvum.
Það er algengur misskilningur að það þurfi CAM kort til þess að horfa á stöðvar í opinni dagskrá.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Áskrift af sportpakkanum hjá 365, OZ TV
Sallarólegur skrifaði:Blues- skrifaði:Fedora: ég á Conax cam sem ég er hættur að nota og get selt þér ef þú vilt.
Hverju breytir það?
Þú þarft alltaf að skrá þetta í gagnagrunn Vodafone ef þú vilt nota kortið til þess að aflæsa stöðvum.
Það er algengur misskilningur að það þurfi CAM kort til þess að horfa á stöðvar í opinni dagskrá.
Ehh kannski vegna þess að hann heldur að Vodafone leigi þetta ekki út. Annars til að svara OP, þá gagnast þér Conax CAMið ekkert þar sem Vodafone leigir þér áskriftarkortið á jafnmikið hvort sem þú tekur CAMið frá þeim eða ekki. Ef þú ætlar þá leið, skaltu bara taka CAMið frá Vodafone.