Var að sjá að þetta sjónvarp Samsung 50" Smart LED-TV UE50HU6905XXE er á 85þús tilboði hérna úti í Noregi og þar sem ég er að flytja aftur til Íslands og mun þá koma til með að kaupa sjónvarp, þá held ég að þetta sé of góður díll til að missa af.
Sýnist að það sé návkæmlega það sama og þetta 55" tommu sjónvarp frá Elko nema 5" minni.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/sjonvo ... etail=true
Hafa menn einhverja reynslu af þessu , væri eitthvað vitlaust að taka 1 svona ?
Samsung 50" Smart LED-TV UE50HU6905XXE
Re: Samsung 50" Smart LED-TV UE50HU6905XXE
Örugglega frábært tæki, já myndi hiklaust fá mér svona á þessu verði.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung 50" Smart LED-TV UE50HU6905XXE
Skari skrifaði:Var að sjá að þetta sjónvarp Samsung 50" Smart LED-TV UE50HU6905XXE er á 85þús tilboði hérna úti í Noregi og þar sem ég er að flytja aftur til Íslands og mun þá koma til með að kaupa sjónvarp, þá held ég að þetta sé of góður díll til að missa af.
Sýnist að það sé návkæmlega það sama og þetta 55" tommu sjónvarp frá Elko nema 5" minni.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/sjonvo ... etail=true
Hafa menn einhverja reynslu af þessu , væri eitthvað vitlaust að taka 1 svona ?
Já, það er vitlaust að taka 1 svona, taktu 10!
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 488
- Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung 50" Smart LED-TV UE50HU6905XXE
Held ég skelli mér á þetta.
Ætla þá að fá heimabíókerfi við þetta, hvernig fyndist ykkur þetta ?
Hátalarakerfið finn ég ekki á elko.is
http://www.elkjop.no/product/tv-lyd-og- ... 310cr-sort
magnarann finn ég aftur á móti elko , hann er með 4 hdmi innganga og ég held að það ætti að duga mér.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/heimab ... etail=true
Get fengið þetta saman á 34þús svo ég er að hugsa um að taka þetta með, yrði þetta ekki fínt fyrir svona meðalmann ? horfi oftast bara á .avi eða .mkv file-a og set ekki oft allt í botn. Sýnist þetta gæti verið fínt fyrir bæði tónlistina og svo myndi ég virkja bakhátalarana þegar ég færi að horfa á kvikmyndir.
Eða ætti ég að halda áfram að leita að einhverju betru ?
Ætla þá að fá heimabíókerfi við þetta, hvernig fyndist ykkur þetta ?
Hátalarakerfið finn ég ekki á elko.is
http://www.elkjop.no/product/tv-lyd-og- ... 310cr-sort
magnarann finn ég aftur á móti elko , hann er með 4 hdmi innganga og ég held að það ætti að duga mér.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/heimab ... etail=true
Get fengið þetta saman á 34þús svo ég er að hugsa um að taka þetta með, yrði þetta ekki fínt fyrir svona meðalmann ? horfi oftast bara á .avi eða .mkv file-a og set ekki oft allt í botn. Sýnist þetta gæti verið fínt fyrir bæði tónlistina og svo myndi ég virkja bakhátalarana þegar ég færi að horfa á kvikmyndir.
Eða ætti ég að halda áfram að leita að einhverju betru ?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16535
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Samsung 50" Smart LED-TV UE50HU6905XXE
Bíddu með þetta fram yfir áramót.
Eftir áramót falla vörugjöldin niður og svo verður örugglega góð janúarútsala.
Eftir áramót falla vörugjöldin niður og svo verður örugglega góð janúarútsala.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung 50" Smart LED-TV UE50HU6905XXE
GuðjónR skrifaði:Bíddu með þetta fram yfir áramót.
Eftir áramót falla vörugjöldin niður og svo verður örugglega góð janúarútsala.
hann er að kaupa þetta í noregi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16535
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2126
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Samsung 50" Smart LED-TV UE50HU6905XXE
halldorjonz skrifaði:GuðjónR skrifaði:Bíddu með þetta fram yfir áramót.
Eftir áramót falla vörugjöldin niður og svo verður örugglega góð janúarútsala.
hann er að kaupa þetta í noregi.
Úbbss...