Apple hleðslutæki

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Joi
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 20. Jún 2013 17:48
Reputation: 2
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Apple hleðslutæki

Pósturaf Joi » Fös 19. Des 2014 23:07

Ég keypti iPhone 6 um daginn og núna þegar ég byrja að hlaða hann þá verður hleðslutækið mjög heitt og það kemur brunalykt af því. Er þetta að gerast við ykkur oger þetta eðlilegt?

EDIT: Ég tengdi hleðslutækið við tölvuna mína og hún bluescreenaði og núna er hleðslutækið ónýtt og hleður ekki :-k



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Pósturaf Gúrú » Fös 19. Des 2014 23:15

Fyrirgefðu en stakkstu einhverju í innstungu og síðan í USB tengi á tölvunni þinni?

Segðu mér að þetta sé hleðslutæki sem er gert fyrir iPhone 6 og fartölvur plís.

Breyting: Svo virðist vera að það sé sem betur fer tilfellið.

Þú varst með bilað hleðslutæki.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Joi
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 20. Jún 2013 17:48
Reputation: 2
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Pósturaf Joi » Fös 19. Des 2014 23:20

Gúrú skrifaði:Fyrirgefðu en stakkstu einhverju í innstungu og síðan í USB tengi á tölvunni þinni?

Segðu mér að þetta sé hleðslutæki sem er gert fyrir iPhone 6 og fartölvur plís.

Já, ég stakk því fyrst í innstungu og síðan í tölvuna mína. Ég hélt að það væri kannski eitthvað að innstunguni minni.

Ég fékk þetta hleðslutæki með símanum þannig þetta er ekki eitthvað cheap hleðslutæki sem ég keypti á netinu og ég tengdi síman við borðtölvuna mína ekki fartölvu. :D



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Apple hleðslutæki

Pósturaf Gúrú » Fös 19. Des 2014 23:23

Joi skrifaði:
Gúrú skrifaði:Fyrirgefðu en stakkstu einhverju í innstungu og síðan í USB tengi á tölvunni þinni?

Segðu mér að þetta sé hleðslutæki sem er gert fyrir iPhone 6 og fartölvur plís.

Já, ég stakk því fyrst í innstungu og síðan í tölvuna mína. Ég hélt að það væri kannski eitthvað að innstunguni minni.

Ég fékk þetta hleðslutæki með símanum þannig þetta er ekki eitthvað cheap hleðslutæki sem ég keypti á netinu og ég tengdi síman við borðtölvuna mína ekki fartölvu. :D


Já ég átti við að þú hefðir t.d. einhvern veginn tengt USB male <-> USB male kapal í hleðslutæki og svo í USB tengi á fartölvu (ekki hleðslutengi).

En allir framleiðendur lenda í þessu og þú varst bara með framleiðslugallað hleðslutæki. Farðu með það þangað sem þú keyptir símann.


Modus ponens