18k budget heyrnatól vantar ráð


Höfundur
aron31872
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 21. Ágú 2013 15:38
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

18k budget heyrnatól vantar ráð

Pósturaf aron31872 » Fim 18. Des 2014 16:45

ég er ekki að leita mér að gaming headphones bara einhverjum góðum headphoneum og ég vill að þetta endist eithvað


MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W


machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: 18k budget heyrnatól vantar ráð

Pósturaf machinefart » Fim 18. Des 2014 16:47

opin? lokuð? yfir eyra? á eyra? spilar úr síma? spilar úr hljóðkorti? spilar úr laptop?




Höfundur
aron31872
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 21. Ágú 2013 15:38
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: 18k budget heyrnatól vantar ráð

Pósturaf aron31872 » Fim 18. Des 2014 16:49

yfir eyra og bara venjulegt 3.5mm jack er að spila á ipod


MOBO: Asrock 970 pro3 CPU: amd athlon ii x2 240 clocked 3.7 ghz GPU: MSI R7770 PSU: Ezcool 600W


machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: 18k budget heyrnatól vantar ráð

Pósturaf machinefart » Fim 18. Des 2014 17:15

Getur prufað þessi http://www.hljodfaerahusid.is/is/vorur/viewProduct/3883

og síðan prufað sennheiser sem fitta budget í pfaff

tekið ákvörðun út frá því - eða flutt eitthvað inn (erfitt og dýrt á lágu budgetti).

Edit: ef þú vilt flytja inn þá er þetta eitthvað sem mér finnst alltaf mjög gaman að mæla með: http://www.ebay.com/itm/Takstar-HI-FI-H ... 234338c0b9



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: 18k budget heyrnatól vantar ráð

Pósturaf MatroX » Fim 18. Des 2014 18:33



Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: 18k budget heyrnatól vantar ráð

Pósturaf machinefart » Fim 18. Des 2014 20:38

Hann er samt ekki að leita að gaming.

Ég hef átt þessi siberia heyrnartól, hljómurinn í þeim var toppaður af 25 punda jvc ha-s400 on ear heyrnartólum og sömuleiðis monoprice 8323 http://www.monoprice.com/Product?c_id=1 ... &p_id=8323 . Þau eru einfaldlega ekki góð heyrnartól þegar það kemur að tónlist, þau eru líka way overpriced á íslandi, borgaði held ég 9 þúsund fyrir þau þegar ég keypti þau á sínum tíma í Danmörku og það voru samt vond kaup að mínu mati.

Ég myndi samt bara taka rúnt og prófa þessi tól, ekki taka skoðun einhvers á internetinu nema þú þurfir þess. Legg til að þú ákveðir aðeins fyrirfram hvaða lög þér finnst skemmtilegt að hlusta á og útbúir þér svona 4ra laga lista. Hlustir jafnvel vandlega á þau heima hjá þér áður en þú leggur í hann og hefur í huga svona parta af lögunum sem þér finnst annaðhvort extra skemmtilegir að heyra eða staði þar sem núverandi setup klikkar/hljómar illa. Testaðu þennan lista svo á heyrnartólunum (ef þú kannt illa við að vera lengi að prófa í einu, þá skipparðu á partana sem voru interesting).

Önnur budget heyrnartól sem eru over ear og þurfa ekki mikið power eru superlux hd681 evo (þarf að flytja inn held ég). Hef hlustað svolítið á þau og fíla þau vel, þau eru með frekar þægilegt signature sem hentar mörgum (örlítil bassaáhersla og háir tónar frekar smooth og jafnvel aðeins á bakvið).



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6380
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: 18k budget heyrnatól vantar ráð

Pósturaf worghal » Fim 18. Des 2014 21:01


ég rek upp stór augu þegar ég sé þig af öllum mæla með slíku "dóti" :klessa


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: 18k budget heyrnatól vantar ráð

Pósturaf MatroX » Fim 18. Des 2014 22:39

worghal skrifaði:

ég rek upp stór augu þegar ég sé þig af öllum mæla með slíku "dóti" :klessa

haha ég las þetta sem hann væri að leita af gaming tólum, en annars eru þetta ekkert bestu headphone í heimi en það er góður mic á þeim, ég nota svona þegar ég er að raida og þetta eru engin hd380 eða önnur studio tól sem ég hef notað þetta virkar og kosta ekki mikið


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 18k budget heyrnatól vantar ráð

Pósturaf mikkidan97 » Fim 18. Des 2014 22:44

Ég er mjög hrifinn af AKG K518DJ heyrnatólunum mínum :happy
http://tl.is/product/akg-k518dj-heyrnatol-samfellanleg


Bananas


machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: 18k budget heyrnatól vantar ráð

Pósturaf machinefart » Fös 19. Des 2014 00:23

Enda bara fínustu tól, hinsvegar náttúrulega ekki over ear.



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: 18k budget heyrnatól vantar ráð

Pósturaf Lunesta » Fös 19. Des 2014 00:29

ef þú gætir keypt þau úti gætirðu fengið
audio-technica m50 fyrir um 17k.
á íslandi geturu fengið þau á 46k.
http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 3,403.aspx

eru samt á 20% afslætti nuna fyrir 37k... basicly ef þu getur keypt þau úti þá
eru þau geggjað value. Hérna heima... not so much. 2.7földun í verði verður
ekki auðveldlega afsakað.