Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party mic

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party mic

Pósturaf zedro » Mið 17. Des 2014 23:25

Jæja er að fara uppfæra leikjatólin hjá mér og ég get ekkert gert upp við mig hvort ég ætti að fá mér:
Sennheiser G4ME ONE
Mynd


eða

Sennheiser G4ME ZERO
Mynd
.

Er búinn að vera með Sennheiser G4ME PC 360 sl. 1.5 ár og fíla vel, veit ekki hvort mig langar að fara í ONE sem eru
einnig opin eða breyta til og fara í ZERO sem er lokaða settið...

Einnig hef ég verið að íhuga hvort það væri betra að fara í aðeins dýrari Sennheiser heyrnatól og kaupa ódýran borðmic.

Hvernig er uppsetningin hjá ykkur?


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party

Pósturaf oskar9 » Mið 17. Des 2014 23:43

Á sennheiser HD-558 sem ég nota heima og svo 380 PRO sem ég nota á lönum, svo nota ég bara micin sem er á webcaminu mínu, hann dugar vel


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party

Pósturaf worghal » Mið 17. Des 2014 23:46

ég er með 380 Pro og það er modmic á leiðinni til mín :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party

Pósturaf zedro » Fim 18. Des 2014 00:46

worghal skrifaði:ég er með 380 Pro og það er modmic á leiðinni til mín :D

Þetta modmic er ekki galið dæmi, lítið spenntur fyrir að hafa tvær snúrur að þvælast fyrir manni.
Lika full dýrt fyrir svona lítinn mic, hátt í 50dollara. Held ég myndi láta 1000kr borðmic duga :P
Þú verður að taka smá review þegar þessi kemur í hús!


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 18. Des 2014 00:59

Það er betra soundstage í opnum headphonum þannig þau eru almennt talin betri fyrir gaming s.s. soundspotting og þess háttar, svo lýta þessi velour pads út fyrir að vera mega kósý yfir eyrun. Ef valið stæði milli þessara tveggja myndi ég persónulega velja G4ME ONE tólin.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party

Pósturaf vesley » Fim 18. Des 2014 01:30






/thread




Kull
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 19:03
Reputation: 9
Staða: Tengdur

Re: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party

Pósturaf Kull » Fim 18. Des 2014 10:10

Ég á svona G4ME ONE heyrnatól og get alveg mælt með þeim. Er stundum með þetta klukkutímunum saman á hausnum og tek ekki eftir því. Mjög góður mic líka, hann er ekki að pikka upp öll hljóð í herberginu einog borð mic vilja gera.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party

Pósturaf worghal » Fim 18. Des 2014 12:30

zedro skrifaði:
worghal skrifaði:ég er með 380 Pro og það er modmic á leiðinni til mín :D

Þetta modmic er ekki galið dæmi, lítið spenntur fyrir að hafa tvær snúrur að þvælast fyrir manni.
Lika full dýrt fyrir svona lítinn mic, hátt í 50dollara. Held ég myndi láta 1000kr borðmic duga :P
Þú verður að taka smá review þegar þessi kemur í hús!

snúran á 380 pro er snúin svo ég ætla bara að leiða modmic snúruna niður í gegnum hana :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party

Pósturaf chaplin » Fim 18. Des 2014 14:43

Hef heyrt að HD558 og Modmic sé málið í dag, ofur heyrnatól með betri mic.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party

Pósturaf machinefart » Fim 18. Des 2014 14:54

chaplin skrifaði:Hef heyrt að HD558 og Modmic sé málið í dag, ofur heyrnatól með betri mic.


Myndi þá modda þau til að vera eins og 598 (minnir að það sé thing), það er talsvert skemmtilegri hljómur í þeim. Annars er ekki til "málið í dag", fólk er með mismunandi smekk á hljóði og erfitt að bera headphone saman objectively upp að vissu marki.

Mæli með að skoða þennan guide, þessi gaur hefur stúderað þetta þónokkuð.

http://www.head-fi.org/t/534479/mad-lus ... t51i-added



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party

Pósturaf Frost » Fim 18. Des 2014 14:56

worghal skrifaði:
zedro skrifaði:
worghal skrifaði:ég er með 380 Pro og það er modmic á leiðinni til mín :D

Þetta modmic er ekki galið dæmi, lítið spenntur fyrir að hafa tvær snúrur að þvælast fyrir manni.
Lika full dýrt fyrir svona lítinn mic, hátt í 50dollara. Held ég myndi láta 1000kr borðmic duga :P
Þú verður að taka smá review þegar þessi kemur í hús!

snúran á 380 pro er snúin svo ég ætla bara að leiða modmic snúruna niður í gegnum hana :happy


Einmitt það sama og ég er byrjaður að gera :sleezyjoe Frábær heyrnatól með virkilega góðum mic.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party

Pósturaf Steini B » Fim 18. Des 2014 15:42

Ég er rosalega sáttur með mín Game Zero, ótrúlega þægileg og vel gerð.
Vantar bara almennilegt hljóðkort til að ná öllu úr þessum 150ohm driverum

Mér finnst mjög þægilegt að vera með original mic á svo maður geti mute-að mjög einfaldlega með því að vippa micnum upp.

Hef ekkert notað HD555 eftir að ég fékk mér þessi, var áður með Logitech G930 og HD555 til skiptis eftir því hvort ég þyrfti að nota mic eða ekki...




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Sennheiser G4ME ONE / ZERO eða Sennh. HiFi og 3rd party

Pósturaf machinefart » Fim 18. Des 2014 15:57