Besti VPN'inn fyrir peninginn

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Besti VPN'inn fyrir peninginn

Pósturaf HalistaX » Mið 17. Des 2014 02:02

Er í VPN hugleiðingum, vantar eitthvað stöðugt og gott. Hraði skiptir mig ekki miklu máli þar sem max DL hjá mér er 480kbps. Terabæt væri fínt, 500gb sleppur líka en alls ekki minna en 300gb.
Komiði nú með uppástungur á einhverja góða 'íslenska' VPN'a.
Fyrirfram þakkir :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Besti VPN'inn fyrir peninginn

Pósturaf Daz » Mið 17. Des 2014 09:33

Ef mér reiknast rétt þá gætirðu bara sótt 1,2 terabæt per mánuði, miðað við 100% nýtingu. Annars var svona umræða fyrir stuttu viewtopic.php?f=18&t=62824




benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti VPN'inn fyrir peninginn

Pósturaf benediktkr » Mið 17. Des 2014 12:41

Villtu meira en terabæt? Hvað finnst þer sanngjarnt að borga?



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Besti VPN'inn fyrir peninginn

Pósturaf HalistaX » Mið 17. Des 2014 13:58

Daz skrifaði:Ef mér reiknast rétt þá gætirðu bara sótt 1,2 terabæt per mánuði, miðað við 100% nýtingu. Annars var svona umræða fyrir stuttu viewtopic.php?f=18&t=62824

Þð eina sem þessi þráður segir mér er að HMA er ekki gott. Er semsagt enginn góður steady VPN sem ég á ekki í hættu með að aftengjast allt í einu og fá allt erlenda niðurhalið á net tenginguna mína?
Annars yrði ég með 2-3 tölvur á þessu ef það má.
benediktkr skrifaði:Villtu meira en terabæt? Hvað finnst þer sanngjarnt að borga?

Meira en Terabæt væri overkill held ég, annars er ég tilbúinn að borga hvað sem er basically fyrir góða þjónustu og góða tengingu.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti VPN'inn fyrir peninginn

Pósturaf benediktkr » Mið 17. Des 2014 14:13

HalistaX skrifaði:Meira en Terabæt væri overkill held ég, annars er ég tilbúinn að borga hvað sem er basically fyrir góða þjónustu og góða tengingu.


Ég sel mánuðinn á 2000 kr. 1 TB, mátt hafa eins margar tölvur og þú villt. Vélarnar mínar eru á gbit pípum. https://lokun.is



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Besti VPN'inn fyrir peninginn

Pósturaf Gúrú » Mið 17. Des 2014 16:10

benediktkr skrifaði:
HalistaX skrifaði:Meira en Terabæt væri overkill held ég, annars er ég tilbúinn að borga hvað sem er basically fyrir góða þjónustu og góða tengingu.


Ég sel mánuðinn á 2000 kr. 1 TB, mátt hafa eins margar tölvur og þú villt. Vélarnar mínar eru á gbit pípum. https://lokun.is


Hverjar eru reglur varðandi samtímanotendur?
Þú mátt nota Lokun á eins mörgum tölvum í þinni eigu og þú hefur þörf á.
Við áskiljum okkur rétt til að takmarka samtímatengingar við eitt heimili ef okkur finnst við þurfa. Heimili eru skilgreind eftir IP-tölum.


Hann á semsagt við eins margar tölvur á sama heimaneti og maður vill.


Modus ponens


benediktkr
Ofur-Nörd
Póstar: 279
Skráði sig: Fim 16. Feb 2012 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti VPN'inn fyrir peninginn

Pósturaf benediktkr » Mið 17. Des 2014 16:53

Þessu er hefur ekki verið fylgt neitt stranglega eftir. Alveg eðlilegt að vera að roama og lika tengdur heima. Oft er folk með simana tengda. Þetta er eginlega bara fyrirvari gegn misnotkun.