Halló,
ég hef notað vpn client eins og HideMyAss þar sem að ég loggaði inn á whatever og valdi server til þess að tengjast different servers, en það er ekki það sem ég vil gera núna.
Mig langar að finna eitthvað svipað forrit sem ég get notað til að tengjast mínum eigin server. Ég veit að ég get notað socks með putty, og svo stillt þetta svona í Mozilla:
En mig langar að geta keyrt hvaða application sem er í gegnum serverinn, hvernig færi ég að því?
VPN client, eigin server?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
VPN client, eigin server?
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: VPN client, eigin server?
Ég er með þetta þannig að ég keyri VPN á routernum og tengist því innranetinu hvaðan sem er. Fannst það frekar þæginleg lausn frekar en að keyra vpn á servernum því oftast er maður að troubleshoota hann að heiman.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: VPN client, eigin server?
slapi skrifaði:Ég er með þetta þannig að ég keyri VPN á routernum og tengist því innranetinu hvaðan sem er. Fannst það frekar þæginleg lausn frekar en að keyra vpn á servernum því oftast er maður að troubleshoota hann að heiman.
mmm, ekki alveg það sem ég vil.
Ég vil gera tvennt, vera í skólanum og geta beint allri traffík í gegnum heimaserverinn minn.
Og svo vil ég geta látið vin minn fá sama client eða whatever og geta beint leik sem hann er í veseni með (The Crew, ubisoft, *sigh*), í gegnum serverinn líka þar sem að ég er ekki í sömu vandamálum.
Aðallega það seinna sem ég vil gera, hitt er bónus.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VPN client, eigin server?
Geturðu ekki einmitt gert það með aðferðinni sem slapi benti á?
Ég er sjálfur með Windows 2012 server uppsettan heima og keyri RRAS þjónustur á honum (Routing and remote access) og get því VPN-að mig inná heima-netið hvaðan sem ég er staddur, og þannig routað í raun allri traffík í gegnum nettenginguna mína heima. Virkar líka smurt með innbyggða VPN clientnum sem er í iOS á iPhone-inum mínum.
Ég er sjálfur með Windows 2012 server uppsettan heima og keyri RRAS þjónustur á honum (Routing and remote access) og get því VPN-að mig inná heima-netið hvaðan sem ég er staddur, og þannig routað í raun allri traffík í gegnum nettenginguna mína heima. Virkar líka smurt með innbyggða VPN clientnum sem er í iOS á iPhone-inum mínum.
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VPN client, eigin server?
Skoðaðu OpenVPN Access Server.
Einfalt í uppsetningu ef þú kannt bara eitthvað á linux
Einfalt í uppsetningu ef þú kannt bara eitthvað á linux
Bananas
Re: VPN client, eigin server?
Humm skil ekki alveg hvað þú átt við...
Hvaða stýrikerfi ertu að keyra á servernum þínum , það er búið að benda á nokkrar lausnir hérna sem ættu að hjálpa þér.
Hvaða stýrikerfi ertu að keyra á servernum þínum , það er búið að benda á nokkrar lausnir hérna sem ættu að hjálpa þér.
Re: VPN client, eigin server?
Windows 7 og 8 eru með einfalt innbygt VPN server, einfalt að sertja upp og þarf ekki að hlaða einhverju niður:
http://www.howtogeek.com/135996/how-to- ... -software/
http://www.howtogeek.com/135996/how-to- ... -software/
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: VPN client, eigin server?
slapi skrifaði:Humm skil ekki alveg hvað þú átt við...
Hvaða stýrikerfi ertu að keyra á servernum þínum , það er búið að benda á nokkrar lausnir hérna sem ættu að hjálpa þér.
Server Ubuntu 14.04, clients Windows 7 og Windows 8.1.
Var að vesenast eitthvað með OpenVPN í gær, serverinn virðist vera kominn upp en að tengjast er eitthvað vesen.
OpenVPN clientið vill ekki keyinn sem að ég generate'aði á servernum, sem er ekki hex,
Kóði: Velja allt
Sun Dec 14 15:59:54 2014 us=181361 Non-Hex character ('M') found at line 5 in key file 'client1.key' (0/128/256 bytes found/min/max)
Ég held áfram að reyna þetta í kvöld.
bigggan skrifaði:Windows 7 og 8 eru með einfalt innbygt VPN server, einfalt að sertja upp og þarf ekki að hlaða einhverju niður:
http://www.howtogeek.com/135996/how-to- ... -software/
Já serverinn minn er Linux. :/
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VPN client, eigin server?
Ég sjálfur gafst upp á að reyna að búa til OpenVPN server, þangað til ég komst að þessu.
Það er hægt að fá install package https://openvpn.net/index.php/access-se ... as-sw.html.
Fría útgáfan er reyndar takmörkuð fyrir 2 clienta, en ef þú þarft bara fyrir þig sjálfann og einn annan, þá er þetta málið.
Virkilega einfalt í uppsetningu og keyrir á porti 443 (HTTPS), sem er yfirleitt opið allstaðar, þannig að það ætti ekki að vera vandamál.
Það er hægt að fá install package https://openvpn.net/index.php/access-se ... as-sw.html.
Fría útgáfan er reyndar takmörkuð fyrir 2 clienta, en ef þú þarft bara fyrir þig sjálfann og einn annan, þá er þetta málið.
Virkilega einfalt í uppsetningu og keyrir á porti 443 (HTTPS), sem er yfirleitt opið allstaðar, þannig að það ætti ekki að vera vandamál.
Bananas
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: VPN client, eigin server?
Ég henti upp OpenVPN server á hálftíma, mjög auðvelt og góðar leiðbeiningar á heimasíðunni þeirra.