Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 11. Des 2014 07:33

Plushy skrifaði:Hef einmitt farið og hlustað á hátalarana í Tölvutek. Veit ekki alveg hvað mér fannst, held að það hafi verið þessir: http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-k ... -hatalarar

Er eitthvað varið í það að vera með bluetooth? t.d. http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-h ... ar-svartir


Kurbis er líka bluetooth.



Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?

Pósturaf krissdadi » Fim 11. Des 2014 13:12




Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?

Pósturaf Viktor » Fös 12. Des 2014 05:29

Það er eiginlega bara pirrandi þegar maður nefnir budget og menn benda mér svo að skoða alls konar drasl sem er 2-4x yfir budgetinu :crying


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?

Pósturaf jonsig » Fös 12. Des 2014 20:25

Sallarólegur skrifaði:Það er eiginlega bara pirrandi þegar maður nefnir budget og menn benda mér svo að skoða alls konar drasl sem er 2-4x yfir budgetinu :crying


þú getur gert drullu góð kaup á vintage hátölurum og mögnurum á bland . Þeir eru 5x betri en það sem þú fengir nýtt á.

Ég hugsa að þú sért ekki að leita eftir dóti til að laga , en ég keypti einu sinni magnara þarna á 6þúsund, tók mig 2klst að laga hann (20k á verkstæði) og þá var ég kominn með 2x140W á channel magnara með specca á við 200 þúsund kall dæmi útí búð.

Vintage er málið, nánast sama hvaða sort þetta er! Hjómgæði magnara voru að toppa um kringum 1980 síðan skánað bara oggu lítið í $$$$$$$$$ græjunum meðan "venjulegu" græjunum hefur hrakað gífurlega.