Jæja eins flest allir vita hefur heimsmarkaðs verð á olíu hrunið niður. En alltaf er verið að mjólka okkur neytendur og hefur olíufélöginn aðeins lækkað eldsneytis verðið um 11% miðað við að heimsmarkaðs verð á olíu hefur lækkað um 33%.
Finnst lítið búið að vera tala um þetta og hvernig komast þeir upp með þetta? Svo ef olían hækkar í verði þá eru þeir búinir að hækka hana í samræmi á augabragði. Hvar er réttlætin þar?
Olíu verð
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Olíu verð
Innkaupastjórar olíufélaganna eru vanhæfustu menn í heimi.
Kaupa alltaf á háu verði (selja reyndar á enþá hærra verði)
En þegar að heimsmarkaðsverð lækkar þá eru alltaf til svo helvíti miklar birgðir í landinu
þegar að það hækkar aftur á móti heimsmarkaðsverðið þá þurefum við að kaupa olíu og borga hana miðað við það.
Alveg merkilegt að svona vanhæfir menn skuli vera við störf.
Kaupa alltaf á háu verði (selja reyndar á enþá hærra verði)
En þegar að heimsmarkaðsverð lækkar þá eru alltaf til svo helvíti miklar birgðir í landinu
þegar að það hækkar aftur á móti heimsmarkaðsverðið þá þurefum við að kaupa olíu og borga hana miðað við það.
Alveg merkilegt að svona vanhæfir menn skuli vera við störf.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Olíu verð
Þú ert semsagt ekki mikið að fylgjast með fréttum? Búið að vera nokkuð í umræðunni undanfarið.
Ástæðan er líklegast fyrst og fremst sú að það er engin samkeppni á eldsneytismarkaði. Flestum er eldsneyti nauðsynlegt og því er hvorki í boði fyrir fólk að færa viðskipti sín eða hætta viðskiptum.
Ástæðan er líklegast fyrst og fremst sú að það er engin samkeppni á eldsneytismarkaði. Flestum er eldsneyti nauðsynlegt og því er hvorki í boði fyrir fólk að færa viðskipti sín eða hætta viðskiptum.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Olíu verð
urban skrifaði:Innkaupastjórar olíufélaganna eru vanhæfustu menn í heimi.
Kaupa alltaf á háu verði (selja reyndar á enþá hærra verði)
En þegar að heimsmarkaðsverð lækkar þá eru alltaf til svo helvíti miklar birgðir í landinu
þegar að það hækkar aftur á móti heimsmarkaðsverðið þá þurefum við að kaupa olíu og borga hana miðað við það.
Alveg merkilegt að svona vanhæfir menn skuli vera við störf.
Já ef það er málið er það auðvitað alveg fáranlegt en eins og þú segir það séu til svo helvìti miklar birgðir í landinu þá hefði það ekki átt að hækka svona fljótt og þegar olían var á uppleið
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
Re: Olíu verð
Henti saman litið köku mynd af álagning á bensin, herna sest greinilega hve mikið bensinfelögin eru að taka ókkur aftanfrá að þetta er ekki annað eins:
HErna sest hvernig þetta var á dyrasta timanum 2012 og ódyrast 2001:
http://dadimar.com/bensin/
Edit; gleymdi vsk, þá er þetta ekki svo slæmt, en samt alveg hægt að lækka þetta niður aðeins.
HErna sest hvernig þetta var á dyrasta timanum 2012 og ódyrast 2001:
http://dadimar.com/bensin/
Edit; gleymdi vsk, þá er þetta ekki svo slæmt, en samt alveg hægt að lækka þetta niður aðeins.
Síðast breytt af bigggan á Fös 12. Des 2014 12:12, breytt samtals 1 sinni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Olíu verð
christ, ég ætla að vona að ríkisstjórnin sé ekki með AIDS því maður er alltaf tekinn í þurran analinn þegar maður tekur bensín.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Olíu verð
Falla niður vörugjöld af bensíni um áramótin líka? Eða er það ekki ennþá on að almenn vörugjöld falla niður?
PS. þetta voru góðir tímar...
PS. þetta voru góðir tímar...
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: Olíu verð
Danni V8 skrifaði:Falla niður vörugjöld af bensíni um áramótin líka? Eða er það ekki ennþá on að almenn vörugjöld falla niður?
PS. þetta voru góðir tímar...
[ Mynd ]
nei
"Almenn vörugjöld, til að mynda á raftækjum og byggingarvörum, verða afnumin á þessu kjörtímabili."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Olíu verð
bigggan skrifaði:Henti saman litið köku mynd af álagning á bensin, herna sest greinilega hve mikið bensinfelögin eru að taka ókkur aftanfrá að þetta er ekki annað eins:
[ Mynd ]
80 heilar kronur sem renna beint i vasa mafiósarnir.
HErna sest hvernig þetta var á dyrasta timanum 2012 og ódyrast 2001:
http://dadimar.com/bensin/
Þú virðist hafa gleymt virðisaukanum. Sem með handarbaksstærðfræði tekur 60 kr af "álagningunni".
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Olíu verð
bigggan skrifaði:Henti saman litið köku mynd af álagning á bensin, herna sest greinilega hve mikið bensinfelögin eru að taka ókkur aftanfrá að þetta er ekki annað eins:
[ Mynd ]
80 heilar kronur sem renna beint i vasa mafiósarnir.
HErna sest hvernig þetta var á dyrasta timanum 2012 og ódyrast 2001:
http://dadimar.com/bensin/
Þetta passar ekki miðað við útreikninga datamarket http://data.is/ynTka7 (sjá líka http://hjalli.com/2011/08/03/bensinverd-samsetning/)
edit: Sorry, þetta stemmir. Ég hélt að þú ættir við að mafíósarnir == bensínfyrirtækin
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Olíu verð
hfwf skrifaði:Danni V8 skrifaði:Falla niður vörugjöld af bensíni um áramótin líka? Eða er það ekki ennþá on að almenn vörugjöld falla niður?
PS. þetta voru góðir tímar...
[ Mynd ]
nei
"Almenn vörugjöld, til að mynda á raftækjum og byggingarvörum, verða afnumin á þessu kjörtímabili."
Aight. Ástæðan fyrir því að spurði var að varahlutir í bíla eru taldir upp í fjárlagafrumvarpinu:
"Almenn vörugjöld verða afnumin en þau leggjast í dag á sykruð matvæli og drykkjarvörur (kr. á kg. eða lítra), byggingavörur (15%), varahluti í bíla (15%), stærri heimilistæki svo sem ísskápa og þvottavélar (20%) auk annarra raftækja eins og sjónvörp og hljómflutningstæki (25%)."
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Olíu verð
Gaman frá því að segja að íslensku olíufélögin eiga engar birgðir á íslandi.. Statoil á þetta alltsaman og þeir kaupa bara jafn óðum skilst mér
Þannig að allur lagerinn er það sem er í tankbílunum í það og það skiptið.. hef þetta frá olíubílstjórum
Þannig að allur lagerinn er það sem er í tankbílunum í það og það skiptið.. hef þetta frá olíubílstjórum