Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Hæ!
Karlkyns foreldri mitt var eitthvað að nefna það um daginn að það hefði ekkert á móti því að skoða uppfærslu á hljómtækjum í stofunni heima.
Þetta yrði líklega hugsað til þess að hlusta á tónlist og svo þess að bæta sjónvarpsupplifun, t.d. til að hlusta á tónleika eða slíkt.
Hugmyndin var að tengja hátalarana við headphone tengið á sjónvarpinu svo það sé ekkert vesen að fá hljóð sama á hvaða rás er notuð(myndlykill, loftnet, Playstation) - en þau eru með 38" flatskjá frá 2005(og gætu ekki verið sáttari )
Hvað á maður helst að skoða? Var helst að pæla í 2.1 Bose kerfi, en ég er svolítið týndur í þessum fræðum.
Ég vil frekar góðan hljóm heldur en kraftmikla hátalara.
Ég er ekkert rosalega hrifinn af surround kerfi, þar sem lögum stofunnar er ekki sérstaklega heppileg upp á það að gera - og mér er illa við snúrurnar sem fylgja því.
Viðmiðunarbudget 50-100k. Planið er að versla þetta þegar vörugjöldin verða afnumin. Það kemur vel til greina að panta af netinu, t.d. eBay.
Núverandi setup er eitthvað Panasonic heimabíókerfi sem kostaði um 30k í BT fyrir svona 10 árum síðan. Svipar til þessa:
Karlkyns foreldri mitt var eitthvað að nefna það um daginn að það hefði ekkert á móti því að skoða uppfærslu á hljómtækjum í stofunni heima.
Þetta yrði líklega hugsað til þess að hlusta á tónlist og svo þess að bæta sjónvarpsupplifun, t.d. til að hlusta á tónleika eða slíkt.
Hugmyndin var að tengja hátalarana við headphone tengið á sjónvarpinu svo það sé ekkert vesen að fá hljóð sama á hvaða rás er notuð(myndlykill, loftnet, Playstation) - en þau eru með 38" flatskjá frá 2005(og gætu ekki verið sáttari )
Hvað á maður helst að skoða? Var helst að pæla í 2.1 Bose kerfi, en ég er svolítið týndur í þessum fræðum.
Ég vil frekar góðan hljóm heldur en kraftmikla hátalara.
Ég er ekkert rosalega hrifinn af surround kerfi, þar sem lögum stofunnar er ekki sérstaklega heppileg upp á það að gera - og mér er illa við snúrurnar sem fylgja því.
Viðmiðunarbudget 50-100k. Planið er að versla þetta þegar vörugjöldin verða afnumin. Það kemur vel til greina að panta af netinu, t.d. eBay.
Núverandi setup er eitthvað Panasonic heimabíókerfi sem kostaði um 30k í BT fyrir svona 10 árum síðan. Svipar til þessa:
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Ég myndi fá mér heimabíómagnara til að hafa möguleikann á að bæta við seinna. Með þessu budgetti færðu líklega ekki betri hátalara heldur en Dali Zensor 1. En þeir hljóma fáranlega vel fyrir hátalara af þessari stærð.
Hérna er review á hátalarana: http://www.whathifi.com/dali/zensor-1/review
http://sm.is/product/100w-hilluhatalarar-dal-zensor1sv
http://sm.is/product/51-rasa-heimabiomagnari
Hérna er review á hátalarana: http://www.whathifi.com/dali/zensor-1/review
http://sm.is/product/100w-hilluhatalarar-dal-zensor1sv
http://sm.is/product/51-rasa-heimabiomagnari
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Ef þú ert að fara að panta að utan þá mæli ég með þessum hátölurum http://www.amazon.com/Pioneer-SP-FS52-L ... g+speakers
Þeir eru að fá mjög góð review allstaðar sem ég hef skoðað.
Þeir eru að fá mjög góð review allstaðar sem ég hef skoðað.
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Myndi klárlega mæla með magnara + 2.0 eða 2.1 kerfi ef þú ert að leitast eftir hljóðgæðum og þá taka hátalara sem eru 3way (tweeter, mid og low) svo getur þú bætt við bassaboxi ef þú óskar eftir enn frekari dýpt í hljóminn
persónulega myndi ég reyna forðast það að taka hlóðið út headphone tenginu, frekar að nýta sér tengi búnaðinn innan magnaranns þar sem búnaður eins og dvd spilari, afruglari og annar búnaður tengist við magnarann og hann sér svo um að koma myndinni á sjónvarpið
persónulega myndi ég reyna forðast það að taka hlóðið út headphone tenginu, frekar að nýta sér tengi búnaðinn innan magnaranns þar sem búnaður eins og dvd spilari, afruglari og annar búnaður tengist við magnarann og hann sér svo um að koma myndinni á sjónvarpið
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Sallarólegur skrifaði:tengja hátalarana við headphone tengið á sjónvarpinu
Nei nei nei nei!
Sallarólegur skrifaði:Ég vil frekar góðan hljóm heldur en kraftmikla hátalara.
Þá ferðu ekki að tengja þetta í gegnum sjónvarpið!
Kaupir góðann magnara með mörgum inngöngum ljós, hdmi, rca o.s.frv.
Ég er sjálfur með Logitech Z-5500 og nota König HDMI Switch 4 Port+Audio
Tengi allt með hdmi kapli í switchinn og svo toslink kapal í græjurnar!
Það sem ég hef lært af mínum byrjendagræjum er að vera með magnara sem tekur við sem flestum inputtum.
Magnarinn tekur við hljóði og mynd og sendir áfram yfir í sjónvarp.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
ha?
Ég nenni ekki að skipta um input á magnaranum þegar ég skipti á milli Playstation og myndlykils.
Á hverju byggið þið það að það sé slæmt að nota headphone tengið? Nota bene þá eru engin hdmi tengi á sjónvarpinu, svo ég er ekki að fara að kaupa magnara með HDMI tengjum
Ég ætla rétt að vona að menn séu ekki að tala út um rassgatið á sér og gefa í skyn að digital hljóð sé betra en analog. Sem fyrr segir þá er ég ekki með HDMI né toslink, enda er það tilgangslaust fyrir stereo setup.
Ég er jafnvel farinn að spá í active hátölurum(með innbyggðum mögnurum) en mig vantar hugmyndir. Genelec væru draumurinn, en mig vantar hugmyndir að hátölurum innan þessa budgets.
Ég nenni ekki að skipta um input á magnaranum þegar ég skipti á milli Playstation og myndlykils.
Á hverju byggið þið það að það sé slæmt að nota headphone tengið? Nota bene þá eru engin hdmi tengi á sjónvarpinu, svo ég er ekki að fara að kaupa magnara með HDMI tengjum
Ég ætla rétt að vona að menn séu ekki að tala út um rassgatið á sér og gefa í skyn að digital hljóð sé betra en analog. Sem fyrr segir þá er ég ekki með HDMI né toslink, enda er það tilgangslaust fyrir stereo setup.
Ég er jafnvel farinn að spá í active hátölurum(með innbyggðum mögnurum) en mig vantar hugmyndir. Genelec væru draumurinn, en mig vantar hugmyndir að hátölurum innan þessa budgets.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Sallarólegur skrifaði:ha?
Ég nenni ekki að skipta um input á magnaranum þegar ég skipti á milli Playstation og myndlykils.
Á hverju byggið þið það að það sé slæmt að nota headphone tengið? Nota bene þá eru engin hdmi tengi á sjónvarpinu, svo ég er ekki að fara að kaupa magnara með HDMI tengjum
Ég ætla rétt að vona að menn séu ekki að tala út um rassgatið á sér og gefa í skyn að digital hljóð sé betra en analog. Sem fyrr segir þá er ég ekki með HDMI né toslink, enda er það tilgangslaust fyrir stereo setup.
Ég er jafnvel farinn að spá í active hátölurum(með innbyggðum mögnurum) en mig vantar hugmyndir. Genelec væru draumurinn, en mig vantar hugmyndir að hátölurum innan þessa budgets.
Heyrnatólatengi á sjónvörpum eru í 90% tilvika vægast sagt drasl, yfirleitt fylgir með surg og hátíðni hljóð vegna þess að það er ekki einangrað heyrnatóla rásina nógu vel.
Er ekki RCA útgangur, Toslink útgangur eða Coaxial útgangur á sjónvarpinu ?
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
MrSparklez skrifaði:Sallarólegur skrifaði:ha?
Ég nenni ekki að skipta um input á magnaranum þegar ég skipti á milli Playstation og myndlykils.
Á hverju byggið þið það að það sé slæmt að nota headphone tengið? Nota bene þá eru engin hdmi tengi á sjónvarpinu, svo ég er ekki að fara að kaupa magnara með HDMI tengjum
Ég ætla rétt að vona að menn séu ekki að tala út um rassgatið á sér og gefa í skyn að digital hljóð sé betra en analog. Sem fyrr segir þá er ég ekki með HDMI né toslink, enda er það tilgangslaust fyrir stereo setup.
Ég er jafnvel farinn að spá í active hátölurum(með innbyggðum mögnurum) en mig vantar hugmyndir. Genelec væru draumurinn, en mig vantar hugmyndir að hátölurum innan þessa budgets.
Heyrnatólatengi á sjónvörpum eru í 90% tilvika vægast sagt drasl, yfirleitt fylgir með surg og hátíðni hljóð vegna þess að það er ekki einangrað heyrnatóla rásina nógu vel.
Er ekki RCA útgangur, Toslink útgangur eða Coaxial útgangur á sjónvarpinu ?
Nei því miður er bara headphone útgangur Þarf að athuga með surgið. Ég er sjálfur með sjónvarp frá sama framleiðanda, og nota headphone tengið til þess aæ tengja í magnara án vandræða. Hvorki suð né hátíðni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Sallarólegur skrifaði:Ég ætla rétt að vona að menn séu ekki að tala út um rassgatið á sér og gefa í skyn að digital hljóð sé betra en analog. Sem fyrr segir þá er ég ekki með HDMI né toslink, enda er það tilgangslaust fyrir stereo setup.
Auðvita er digital betra i köplum, tækin þurfa að breyta hljóð úr digital i analog áður en þau sendir hljóðið áfram. Digital eyðist ekki auðveldlega eins og analog, og þau hefur miklu betra vörn gegn truflunum utanfrá.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
bigggan skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Ég ætla rétt að vona að menn séu ekki að tala út um rassgatið á sér og gefa í skyn að digital hljóð sé betra en analog. Sem fyrr segir þá er ég ekki með HDMI né toslink, enda er það tilgangslaust fyrir stereo setup.
Auðvita er digital betra i köplum, tækin þurfa að breyta hljóð úr digital i analog áður en þau sendir hljóðið áfram. Digital eyðist ekki auðveldlega eins og analog, og þau hefur miklu betra vörn gegn truflunum utanfrá.
Ég nenni ekki að ræða þetta, enda er þessi þráður gerður til þess að fá hugmyndir að hátölurum. En þetta er ekki rétt hjá þér Scart tengi bera ekki digital merki.
Digital er þægilegra ef þú vilt fá 5.1 í gegnum eina snúru, en það er bull að það skili betri hljómgæðum.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Er einhver munur á því að skipta á milli input á magnaranum vs á sjónvarpinu?, lang flestir nýlegir magnarar sem hafa HDMI hafa einnig RCA AV/Monitor out tengi, eins og t.d. þessi Yamaha Magnari sem I-john-matrix-I bendir á, sem er fínasti magnari
Þessi möguleiki gefur þér einnig þann valkost að nota Apple TV, Roku eða samskonar tæki við sjónvarp sem ekki hefur HDMI
Þetta er IMO mjög fínnt settup
http://sm.is/product/51-rasa-heimabioma ... m-rxv477bl
http://sm.is/product/golfhatalarar-yam-nsf150pb
http://sm.is/product/yamaha-bassabox-yst-sw030
Þessi möguleiki gefur þér einnig þann valkost að nota Apple TV, Roku eða samskonar tæki við sjónvarp sem ekki hefur HDMI
Þetta er IMO mjög fínnt settup
http://sm.is/product/51-rasa-heimabioma ... m-rxv477bl
http://sm.is/product/golfhatalarar-yam-nsf150pb
http://sm.is/product/yamaha-bassabox-yst-sw030
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Squinchy skrifaði:Er einhver munur á því að skipta á milli input á magnaranum vs á sjónvarpinu?, lang flestir nýlegir magnarar sem hafa HDMI hafa einnig RCA AV/Monitor out tengi, eins og t.d. þessi Yamaha Magnari sem I-john-matrix-I bendir á, sem er fínasti magnari
Nei, mikið rétt. En þegar maður er að leita að hátölurum fyrir stereo setup á bilinu 50-100þ. þá er rosalega heimskulegt að eyða 70þ. í surround magnara með HDMI fítus
Squinchy skrifaði:Þetta er IMO mjög fínnt settup
http://sm.is/product/51-rasa-heimabioma ... m-rxv477bl
http://sm.is/product/golfhatalarar-yam-nsf150pb
http://sm.is/product/yamaha-bassabox-yst-sw030
Þú hefur líklega ekki tekið eftir því, en ég er að tala um budget 50-100þ. Þessi pakki er á um 160.000 kr.
Svo menn fatti hvað ég er að fara, þá er ég til dæmis að skoða þessa hér:
http://www.pfaff.is/yamaha-hs5
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Get hiklaust mælt með þessum: http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-k ... -hatalarar
Þrusu góður hljómur í þeim, þó þeir séu tæknilega bara 2.0 þá er mjög góður bassi í þeim. 2x RCA að aftan og minijack á volume control stykkinu og bass/treble knobs aftan á.
Þrusu góður hljómur í þeim, þó þeir séu tæknilega bara 2.0 þá er mjög góður bassi í þeim. 2x RCA að aftan og minijack á volume control stykkinu og bass/treble knobs aftan á.
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Hef ekki prófað þau sjálfur en mörg svona kerfi eru komin með "þráðlausa" bakhátalara, þarft bara að tengja þá í einhvern tengil og svo tengist þetta saman með bluetooth.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Langsniðugast að vera með "dummy" sjónvarp, 3way hátalara og magnara.
Nota gamlan afruglara sem sjónvarpsmóttakara og leiði hljóð úr honum í magnara.. sem og úr "sjónvarps- tölvu" (XBMC) í gegnum HDMI, úr DVD spilara, úr gervihnattamóttakara, ps3- og ps4- tölvum osfv. Nota skjávarpa sem dummy sjónvarp með þessari uppsetningu.
Örugglega hægt að fá 2ja - 3ja ára gamlan magnara á um 30-50k, hátalara á svipað.
Nota gamlan afruglara sem sjónvarpsmóttakara og leiði hljóð úr honum í magnara.. sem og úr "sjónvarps- tölvu" (XBMC) í gegnum HDMI, úr DVD spilara, úr gervihnattamóttakara, ps3- og ps4- tölvum osfv. Nota skjávarpa sem dummy sjónvarp með þessari uppsetningu.
Örugglega hægt að fá 2ja - 3ja ára gamlan magnara á um 30-50k, hátalara á svipað.
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
3way > 2way allan daginn, 2way verður oftast flatt og þú þarft helst að vera með bassabox til að verða sáttur með þá í stofu sem er yfir 6fm.
Þú gætir farið þessa leið
http://www.pfaff.is/yamaha-hs8s
http://www.pfaff.is/yamaha-hs5 (portaður í bakið, þarf að vera u.þ.b 5" frá vegg til að fá góðan hljóm)
113.800.kr
en þetta er IMO owerkill ef þetta á að fá signal frá headphone jack, einnig ókostur að hafa ekki fjarstýringu af hljóðkerfinu, þú þarft þá annaðhvort að hafa hljóðkerfið hátt stillt sem eykur noise/suð ofan á það suð sem kemur frá TV og nota volume fyrir headphone tengið sem er í sumum sjónvörpum bara aðgengilegt í settings kerfi sjónvarpsins eða standa upp og hækka/lækka, þarft einnig að slökkva á þeim eftir notkun eða þá bara að hafa þá í gangi 24/7.
Getur farið í ódýrari magnarann og haldið hátölurunum (getur tengt RCA í RCA/scart á milli magnara og TV þar sem hann er ekki HDMI only, Playstation gæti farið í AV4 og myndlikyll í AV5 á magnara)
http://sm.is/product/51-rasa-heimabiomagnari
http://sm.is/product/golfhatalarar-yam-nsf150pb (eru 2way en hafa þó mikklu meira rími til að veita low end frá porti, eflaust portaðir í bakið og þarf að standa u.þ.b 5" frá vegg fyrir bestu hljómgæði)
111.984.kr
og hefur þá altaf valmöguleika á því að bæta við bassaboxi seinna
HDMI er ekkert að fara af markaðinum á næstunni, líklegra að sjónvarpið verði uppfært áður en HDMI stalallinn deyr út, þá gæti verið þæginlegt að vera með magnara sem stiður það sjónvarp og þau tæki sem koma út í nánari framtíð
Sjálfur er ég með M-Audio BX5a keyrt af Presonus VSL22 við tölvuna (2.0) og 3way Pioneer CS-3030 við sjónvarpið í stofunni + Pioneer magnara og bassabox (2.1), það er himin og haf á milli þessara tveggja kerfa
Tölvukerfið er mjög gott fyrir hljóðgæði og til að finna réttan tón við hljóðvinnslu en vantar nánast allt low end (enda er það tilgangurinn með studio hátölurum)
TV kerfið hefur high, mid og low með backup af bassaboxinu fyrir sub tíðnir sem er tilvalið fyrir sjónvarps gláp, þvílík gleði sem ríkir á heimilinu þegar Muse tónleikar eru blastaðir í þessu kerfi
En auðvitað er það misjaft hvað fólk upplifir varðandi hlóð, sumir finna ekki mun á því að hlusta á 2way kerfi vs 3way vs sound stick
Þú gætir farið þessa leið
http://www.pfaff.is/yamaha-hs8s
http://www.pfaff.is/yamaha-hs5 (portaður í bakið, þarf að vera u.þ.b 5" frá vegg til að fá góðan hljóm)
113.800.kr
en þetta er IMO owerkill ef þetta á að fá signal frá headphone jack, einnig ókostur að hafa ekki fjarstýringu af hljóðkerfinu, þú þarft þá annaðhvort að hafa hljóðkerfið hátt stillt sem eykur noise/suð ofan á það suð sem kemur frá TV og nota volume fyrir headphone tengið sem er í sumum sjónvörpum bara aðgengilegt í settings kerfi sjónvarpsins eða standa upp og hækka/lækka, þarft einnig að slökkva á þeim eftir notkun eða þá bara að hafa þá í gangi 24/7.
Getur farið í ódýrari magnarann og haldið hátölurunum (getur tengt RCA í RCA/scart á milli magnara og TV þar sem hann er ekki HDMI only, Playstation gæti farið í AV4 og myndlikyll í AV5 á magnara)
http://sm.is/product/51-rasa-heimabiomagnari
http://sm.is/product/golfhatalarar-yam-nsf150pb (eru 2way en hafa þó mikklu meira rími til að veita low end frá porti, eflaust portaðir í bakið og þarf að standa u.þ.b 5" frá vegg fyrir bestu hljómgæði)
111.984.kr
og hefur þá altaf valmöguleika á því að bæta við bassaboxi seinna
HDMI er ekkert að fara af markaðinum á næstunni, líklegra að sjónvarpið verði uppfært áður en HDMI stalallinn deyr út, þá gæti verið þæginlegt að vera með magnara sem stiður það sjónvarp og þau tæki sem koma út í nánari framtíð
Sjálfur er ég með M-Audio BX5a keyrt af Presonus VSL22 við tölvuna (2.0) og 3way Pioneer CS-3030 við sjónvarpið í stofunni + Pioneer magnara og bassabox (2.1), það er himin og haf á milli þessara tveggja kerfa
Tölvukerfið er mjög gott fyrir hljóðgæði og til að finna réttan tón við hljóðvinnslu en vantar nánast allt low end (enda er það tilgangurinn með studio hátölurum)
TV kerfið hefur high, mid og low með backup af bassaboxinu fyrir sub tíðnir sem er tilvalið fyrir sjónvarps gláp, þvílík gleði sem ríkir á heimilinu þegar Muse tónleikar eru blastaðir í þessu kerfi
En auðvitað er það misjaft hvað fólk upplifir varðandi hlóð, sumir finna ekki mun á því að hlusta á 2way kerfi vs 3way vs sound stick
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Það er líka mjög sniðugt að fara bara í þessar helstu verslanir svo sem Sjónvarpsmiðstöðin, Elko, Heimilistæki og fá að hlusta á hátalarana. Þeir hjá sjónvarpsmiðstöðinni hafa alltaf veitt mér frábæra þjónustu og ekkert mál að fá að hlusta og hækka í græjunum. Ef þú ert að leita af hljóðgæðum mæli ég eindregið með að þú prófir að hlusta á Dali Zensor 1 hátalarana, ég veit að þeir eru með þá til sýnis í sjónvarpsmiðstöðinni.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Ég get sagt eins og er . Ég eyddi 1kúlu í 2.1 kerfi og notaðan heimabíómagnara. Það fór tæpur 400k í fancy sjónvarpið . EN það finnst engum merkilegt sjónvarpið útaf allir eiga svona 46"+sjónvarp og uppúr . Þegar ég keyri upp græjurnar þá kemur WOW factorinn upp .Fólk hefur vanist einhverju sorpi við sjónvörpin sín. Svo það besta er að ég er ekki að fara henda hátölurunum næstu 20árin .
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Afsakið að ég stelist smá inn í umræðuna en ég vildi ekki búa til sér þráð ef það er nú þegar umræða um svipað í gangi.
Hvað finnst mönnum um soundbar?
Ég er eins og er að nota hljóðið sem kemur úr Finlux sjónvarpinu mínu. Það er í alla staði hörmulegt og oft þegar ég horfi á myndir í gegnum t.d. Plex þá heyrist ekki hálfur hljómur, stundum heyrist mjög hátt í umhverfinu í myndinni og síðan lítið sem ekkert þegar fólk er að tala. Þá hef ég kannski stillt mjög hátt til að heyra hljóðið og síðan koma náttúruhamfarir í myndinni og það er alltof hátt þá verð ég að lækka. Hehe.
Mæliði með einhverjum sérstökum soundbar aðallega til að horfa á kvikmyndir/þætti eða er betra að fá sér svona magnara, bassabox og hátalara og svona?
Er líka að spá með tölvuhátalara til að hafa upp á borði. Hef verið með Logitech 5.1 kerfi en það er svo ótrúlegt magn af snúrum og dóti að ég nenni ekki að hafa það.
Hvað finnst mönnum um soundbar?
Ég er eins og er að nota hljóðið sem kemur úr Finlux sjónvarpinu mínu. Það er í alla staði hörmulegt og oft þegar ég horfi á myndir í gegnum t.d. Plex þá heyrist ekki hálfur hljómur, stundum heyrist mjög hátt í umhverfinu í myndinni og síðan lítið sem ekkert þegar fólk er að tala. Þá hef ég kannski stillt mjög hátt til að heyra hljóðið og síðan koma náttúruhamfarir í myndinni og það er alltof hátt þá verð ég að lækka. Hehe.
Mæliði með einhverjum sérstökum soundbar aðallega til að horfa á kvikmyndir/þætti eða er betra að fá sér svona magnara, bassabox og hátalara og svona?
Er líka að spá með tölvuhátalara til að hafa upp á borði. Hef verið með Logitech 5.1 kerfi en það er svo ótrúlegt magn af snúrum og dóti að ég nenni ekki að hafa það.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
IMO þá eru soundbar aldrei að fara sounda eitthvað roslalega flott fyrir peninginn nema ofc....
HAH! Þetta fæst á nokkra hundraðkalla
HAH! Þetta fæst á nokkra hundraðkalla
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
@Jonsig - Hvernig set up myndirðu mæla með fyrir litla stofu og að horfa á kvikmyndir? Helst ekki of dýrt og ekki risakerfi 5.1 eða 7.1 með snúrum og hátölurum út um allt.
Ef einhver veit um nett lítið set up fyrir tölvuborð væri það frábært líka. Hef skoðað þessa Thonet & Vander frá Tölvutek og þeir hljóma ágætlega.
Ef einhver veit um nett lítið set up fyrir tölvuborð væri það frábært líka. Hef skoðað þessa Thonet & Vander frá Tölvutek og þeir hljóma ágætlega.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Ég er enginn sérfræðingur . En hugsa að aktívir hátalarar virki ágætlega fyrir lítið rými ,eins og kermithefrog stakk upp.
Plushy skrifaði:@Jonsig - Hvernig set up myndirðu mæla með fyrir litla stofu og að horfa á kvikmyndir? Helst ekki of dýrt og ekki risakerfi 5.1 eða 7.1 með snúrum og hátölurum út um allt.
Ef einhver veit um nett lítið set up fyrir tölvuborð væri það frábært líka. Hef skoðað þessa Thonet & Vander frá Tölvutek og þeir hljóma ágætlega.
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
KermitTheFrog skrifaði:Get hiklaust mælt með þessum: http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-k ... -hatalarar
Þrusu góður hljómur í þeim, þó þeir séu tæknilega bara 2.0 þá er mjög góður bassi í þeim. 2x RCA að aftan og minijack á volume control stykkinu og bass/treble knobs aftan á.
[ Mynd ]
^^^^
Sammála, ég vil ekki risa hátalara út um allt og í raun þá vil ég frekar hafa hátt í bílnum en heima hjá mér...
Þessir eru góðir, bara rúnta í TT og fá að prófa þá.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Ég get sagt ykkur af hverju ég keypti mér þetta dýra hátalara. Ég bý í blokk og hef því ekki svigrúm til að keyra dótið hátt til að fá allt útúr hátölurunum.
Fólk er ekki endilega að eyða $$$$$ í græjur til að geta haft eitthvað mega sound pressure level ,heldur fá alla tóna útúr myndinni án þess að hafa hátt stillt. Til að taka augljóst svona "audiophile" dæmi þetta lag t.d. í FLAC ofc. https://www.youtube.com/watch?v=OZYw0MQp_fI
Með low-fi /mid-fi græjum <400þús finnst mér ég ekki heyra helminginn af tónaorgíunni sem er að eiga sér stað í laginu , og maður upplifir hreinlega ekki hvað þessi söngkona hefur góða rödd. Og það kemur inn á milli stór THUMP-bassi öðru hvoru í þessu lagi .. (gefur manni gæsahúð) ,heyrist varla t.d. ....hljómar eins og einhver að reka við.
Litlir og kröftugir þessir acktívu hátalarar hér að ofan þurfa ekki fancy magnara og geta virkilega blastað. En lítil stærð þeirra kann að láta þá hljóma grunna sbr við þá stóru ,það er erfitt að lýsa þessu en mér finnst minni hátalarar oft ekki "sannfærandi" og þá er töluvert erfiðara fyrir svona hljóðnutter eins og mig að lifa mig inní myndina sem ég er að horfa á .
Vona að ég hafi útskýrt eitthvað tilganginn með að eyða $$$$$ í hi-fi , ekki blekkjast af Bose ,þeir eru þekktir að hafa "sérsniðin" track fyrir sölumenn til að spila einmitt til þess að heilla kúnnanna. Ástæðan er sú að þessir hátalarar þeirra hafa mun takmarkaðara hljómsvið en þér er talin trú um. Þetta er eins og að kaupa apple, bara verra , dýrara markaðs hype.
Fólk er ekki endilega að eyða $$$$$ í græjur til að geta haft eitthvað mega sound pressure level ,heldur fá alla tóna útúr myndinni án þess að hafa hátt stillt. Til að taka augljóst svona "audiophile" dæmi þetta lag t.d. í FLAC ofc. https://www.youtube.com/watch?v=OZYw0MQp_fI
Með low-fi /mid-fi græjum <400þús finnst mér ég ekki heyra helminginn af tónaorgíunni sem er að eiga sér stað í laginu , og maður upplifir hreinlega ekki hvað þessi söngkona hefur góða rödd. Og það kemur inn á milli stór THUMP-bassi öðru hvoru í þessu lagi .. (gefur manni gæsahúð) ,heyrist varla t.d. ....hljómar eins og einhver að reka við.
Litlir og kröftugir þessir acktívu hátalarar hér að ofan þurfa ekki fancy magnara og geta virkilega blastað. En lítil stærð þeirra kann að láta þá hljóma grunna sbr við þá stóru ,það er erfitt að lýsa þessu en mér finnst minni hátalarar oft ekki "sannfærandi" og þá er töluvert erfiðara fyrir svona hljóðnutter eins og mig að lifa mig inní myndina sem ég er að horfa á .
Vona að ég hafi útskýrt eitthvað tilganginn með að eyða $$$$$ í hi-fi , ekki blekkjast af Bose ,þeir eru þekktir að hafa "sérsniðin" track fyrir sölumenn til að spila einmitt til þess að heilla kúnnanna. Ástæðan er sú að þessir hátalarar þeirra hafa mun takmarkaðara hljómsvið en þér er talin trú um. Þetta er eins og að kaupa apple, bara verra , dýrara markaðs hype.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarar í stofu | Bose 2.1? Hugmyndir?
Hef einmitt farið og hlustað á hátalarana í Tölvutek. Veit ekki alveg hvað mér fannst, held að það hafi verið þessir: http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-k ... -hatalarar
Er eitthvað varið í það að vera með bluetooth? t.d. http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-h ... ar-svartir
Er eitthvað varið í það að vera með bluetooth? t.d. http://tolvutek.is/vara/thonet-vander-h ... ar-svartir