Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til IS ?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til IS ?
Ég er að fara til Orlando um áramótin og ég ætlaði að kaupa Kenwood Kr 9600 magnara og AR 3a hátalara, samtals eru þessir tveir hlutir ca 80 kg svo að það er ekki hægt að stinga þeim í ferðatösku. Hvað haldiði að það muni kosta að senda þetta ?
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Spurning með að senda þessa fyrirspurn á Póstinn?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
toybonzi skrifaði:Spurning með að senda þessa fyrirspurn á Póstinn?
Langaði að prófa hér fyrst, sjá hvort einhver hérna hefur reynslu af því að senda massíva hluti á milli landa.
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Passaðu upp á að græjurnar noti ekki alveg örugglega 220V en ekki bara 110V. Það getur verið leiðinlegt að brenna sig á því
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
steinarorri skrifaði:Passaðu upp á að græjurnar noti ekki alveg örugglega 220V en ekki bara 110V. Það getur verið leiðinlegt að brenna sig á því
Planið var að nota breytistykki.
-
- Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Ég mundi tjekka á þessu
https://wwwapps.ups.com/fctc/timeandcost?loc=en_US&ActionOriginPair=SeamlessExperience___StartSession&FREIGHT_TYPE=LTL
https://wwwapps.ups.com/fctc/timeandcost?loc=en_US&ActionOriginPair=SeamlessExperience___StartSession&FREIGHT_TYPE=LTL
Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Varg skrifaði:Ég mundi tjekka á þessu
https://wwwapps.ups.com/fctc/timeandcost?loc=en_US&ActionOriginPair=SeamlessExperience___StartSession&FREIGHT_TYPE=LTL
Er búinn að prófa þetta, þetta er meira hannað fyrir algengari lönd, kemur bara upp að ég eigi að senda email á þá með þessum upplýsingum. Ætla frekar bara að hringja á morgun í Icelandair cargo og tékka á þessu.
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
búinn að finna út hversu öflugan spennubreyti þú þarft? öflugir 220>110V breytar kosta sitt.. þá er spurning hvort borgi sig að kaupa þetta allt úti og flytja það heim..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
kizi86 skrifaði:búinn að finna út hversu öflugan spennubreyti þú þarft? öflugir 220>110V breytar kosta sitt.. þá er spurning hvort borgi sig að kaupa þetta allt úti og flytja það heim..
Ég þarf alveg nokkuð öflugan breyti það er víst, geri ráð fyrir að slíkur kosti 10-30 þúsund.
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Myndi tékka á spennubreyti líka. Þú þarf örugglega 500w breyti, helst 800 w til að hafa nóg.
Spennubreytar ehf, 555 4745
Spennubreytar ehf, 555 4745
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Það kostar ca 30þ að fá sent 80kg frá Hollandi í flugi, fer samt mikið eftir rúmmáli.
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Magnari og 3 hátalarar, er þetta ekki meira sending sem færi á eitt bretti ? Þetta er örugglega aldrei póstsending þar sem þetta er örugglega meira en mesta leyfilega rúmmál nema þetta yrði sent sem nokkrar sendingar (4 ?).
https://wwwapps.ups.com/ctc/request?loc=en_US - til dæmis
Eins þarftu spennubreyti eins og einhverjir hafa bent á, kannski ódýrara að grípa hann með úti.
Ætli þetta sé ekki viðmiðunarverð fyrir verð hérna heima.
http://www.gloey.is/?p=4&action=viewvara&id=346
https://wwwapps.ups.com/ctc/request?loc=en_US - til dæmis
Eins þarftu spennubreyti eins og einhverjir hafa bent á, kannski ódýrara að grípa hann með úti.
Ætli þetta sé ekki viðmiðunarverð fyrir verð hérna heima.
http://www.gloey.is/?p=4&action=viewvara&id=346
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
JohnnyRingo skrifaði:Það kostar ca 30þ að fá sent 80kg frá Hollandi í flugi, fer samt mikið eftir rúmmáli.
Með hvaða fyrirtæki var það ?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Bjosep skrifaði:Magnari og 3 hátalarar, er þetta ekki meira sending sem færi á eitt bretti ? Þetta er örugglega aldrei póstsending þar sem þetta er örugglega meira en mesta leyfilega rúmmál nema þetta yrði sent sem nokkrar sendingar (4 ?).
https://wwwapps.ups.com/ctc/request?loc=en_US - til dæmis
Eins þarftu spennubreyti eins og einhverjir hafa bent á, kannski ódýrara að grípa hann með úti.
Ætli þetta sé ekki viðmiðunarverð fyrir verð hérna heima.
http://www.gloey.is/?p=4&action=viewvara&id=346
Þetta eru tveir hátalarar en ekki 3, planið var að setja þetta allt í mismunandi kassa, sem sagt magnarann í einn og hátalarana í sitthvorn kassann. Ég er samt farinn að hallast að því að sleppa magnaranum, of mikið vesen í kringum hann. Spurning hvort ég gæti kannski tekið hátalarana í sundur til þess að minnka þyngdina svo að þeir komast báðir fyrir í einni tösku.
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Svo þarftu að borga 25.5% VSK og í dag eru vörugjöldin allavega ennþá og þau eru eitthvað svipað.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Oak skrifaði:Svo þarftu að borga 25.5% VSK og í dag eru vörugjöldin allavega ennþá og þau eru eitthvað svipað.
Þetta eru gamlir hátalarar frá 1966-1967, þeir eru að fara á 400-1000 dollara á ebay eftir ástandi, ég er að fara að kaupa þá á margfalt minna, hvernig reiknar tollurinn þá verðgildið á svona hlut ?
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Aldurinn skiptir engu máli, bara verðið og tollflokkurinn.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Ég er að kaupa þetta notað, sem sagt ekki á ebay eða neitt þannig, ég gæti alveg eins sagt að ég hafi fengið þá fría. Reiknar tollurinn út frá gangverði hlutarins á ebay eða bara hvað maður sjálfur keypti þá á ?
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Verður líklega beðinn um að sýna fram á hvað þú borgaðir fyrir þá..
Ef þú getur það ekki er líklegt að þeir fari á Ebay og ákveði verðið sjálfir.
Ef þú getur það ekki er líklegt að þeir fari á Ebay og ákveði verðið sjálfir.
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
En ef ég kem þeim ofaní ferðatösku ? Þarf það að vera ferðataska ? Má það ekki vera pappakassi svo lengi sem hann er ekki þyngri en 23 kg og stærri en venjuleg ferðataska ?
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Hversu stór og þung taskan er snýr bara að flugfélaginu en ekki tollinum. Margir flytja hjólin sín með því að pakka þeim í töskur eða mögulega kassa en það er þá háð stöðlum flugfélagsins.
Þú getur allt eins fengið þér bara stóra tösku og beðið um "skrýtna stærð" og borgað flugfélaginu aukalega fyrir það, ef það er í boði á einn eða annan hátt.
Ef þú ert hinsvegar stoppaður í tollinum þá þarftu að vera með kvittun sem sýnir fram á að verðmæti vörunnar sé minna en 88 þúsund ef þú ætlar að sleppa við tollinn og vaskinn. Mögulega þurfa hátalararnir líka að vera CE merktir eða sambærilegt.
Þú getur allt eins fengið þér bara stóra tösku og beðið um "skrýtna stærð" og borgað flugfélaginu aukalega fyrir það, ef það er í boði á einn eða annan hátt.
Ef þú ert hinsvegar stoppaður í tollinum þá þarftu að vera með kvittun sem sýnir fram á að verðmæti vörunnar sé minna en 88 þúsund ef þú ætlar að sleppa við tollinn og vaskinn. Mögulega þurfa hátalararnir líka að vera CE merktir eða sambærilegt.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Bjosep skrifaði:Hversu stór og þung taskan er snýr bara að flugfélaginu en ekki tollinum. Margir flytja hjólin sín með því að pakka þeim í töskur eða mögulega kassa en það er þá háð stöðlum flugfélagsins.
Þú getur allt eins fengið þér bara stóra tösku og beðið um "skrýtna stærð" og borgað flugfélaginu aukalega fyrir það, ef það er í boði á einn eða annan hátt.
Ef þú ert hinsvegar stoppaður í tollinum þá þarftu að vera með kvittun sem sýnir fram á að verðmæti vörunnar sé minna en 88 þúsund ef þú ætlar að sleppa við tollinn og vaskinn. Mögulega þurfa hátalararnir líka að vera CE merktir eða sambærilegt.
Væri nóg að láta þá fá bréf sem stendur að ég hafi borgað 80 dollara fyrir þá og svo láta fylgja undirskrift fyrri eiganda eða verður þessi kvittun að vera frá búð ?
Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til
Þetta þarf helst að vera frá netverslun eithvað svoleiðis, reyndu bara að byðja seljandann að henda þessu á ebay á 80$ og prentaðu svo kvittun fyrir þau kaup.MrSparklez skrifaði:Bjosep skrifaði:Hversu stór og þung taskan er snýr bara að flugfélaginu en ekki tollinum. Margir flytja hjólin sín með því að pakka þeim í töskur eða mögulega kassa en það er þá háð stöðlum flugfélagsins.
Þú getur allt eins fengið þér bara stóra tösku og beðið um "skrýtna stærð" og borgað flugfélaginu aukalega fyrir það, ef það er í boði á einn eða annan hátt.
Ef þú ert hinsvegar stoppaður í tollinum þá þarftu að vera með kvittun sem sýnir fram á að verðmæti vörunnar sé minna en 88 þúsund ef þú ætlar að sleppa við tollinn og vaskinn. Mögulega þurfa hátalararnir líka að vera CE merktir eða sambærilegt.
Væri nóg að láta þá fá bréf sem stendur að ég hafi borgað 80 dollara fyrir þá og svo láta fylgja undirskrift fyrri eiganda eða verður þessi kvittun að vera frá búð ?