Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)
Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)
Tek amino energy 2 - 3 yfir daginn meðan ég er í prófum. Svo tek ég líka arctic root það hjálpar mér helling með einbeitingu, svo hefur það lika jákvæð áhrif á stress sem fylgir prófunum. Svo borða ég slatta af hnetum og möndlum sem er ofurfæða fyrir einbeitinguna að minnsta kosti í mínu tilfelli. Reyni að forðast mikið caffeine.
Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)
kiddi88 skrifaði:Tek amino energy 2 - 3 yfir daginn
...
kiddi88 skrifaði:Reyni að forðast mikið caffeine.
Þetta gengur ekki upp saman. Amino Energy er með álíka mikið koffín og er í einum kaffibolla (venjulegur skammtur, 2 skeiðar).
Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)
dori skrifaði:kiddi88 skrifaði:Tek amino energy 2 - 3 yfir daginn
...kiddi88 skrifaði:Reyni að forðast mikið caffeine.
Þetta gengur ekki upp saman. Amino Energy er með álíka mikið koffín og er í einum kaffibolla (venjulegur skammtur, 2 skeiðar).
Nokkuð til í þessu hjá þér en það er frekar lítið koffín í þessu, um 200-300mg af koffini á dag. Virðist ekki hafa mikil áhrif á mig en ég er frekar viðkvæmur fyrir koffíni svo ef ég fer ekki mikið umfram þetta verð ég bara slappur. En það er misjaft hvað maður skilgreinir sem mikið koffín kannski.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)
Mæli með Wired X505
505mg Caffeine
365mg Guarana Seed Extract
4400mg Taurine
145mg Inositol
88mg White Tea Extract
730% RDI Vitamin B12
290% RDI Vitamin B6
235% RDI Vitamin B3
145% RDI Vitamin B5
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)
505mg af koffíni, f. utan allt annað?
Það er svo sannarlega ekki nema fyrir mjög vana menn, á leiðinni á verulega þunga deddæfingu.
Það er svo sannarlega ekki nema fyrir mjög vana menn, á leiðinni á verulega þunga deddæfingu.
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)
AntiTrust skrifaði:505mg af koffíni, f. utan allt annað?
Það er svo sannarlega ekki nema fyrir mjög vana menn, á leiðinni á verulega þunga deddæfingu.
x2.
Að fá svona mikið magn af koffíni og ætla sér að sitja kjurr og læra undir próf er ekki að fara að gerast
Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)
Vinn mikið á næturvöktum og drekk þá aðalega egils orku og svo mountain dew.
Enn vinnufélagi kom með koffín töflur sem keyptar voru í bandaríkjunum prufaði þetta og manni leið bara ílla eftir það.
Svo Orkan er að gera mér nóg þó mér finnist ég ekki verða eitthvað minna þreyttur nema bara rétt á meðan maður er að drekka þetta.
Enn vinnufélagi kom með koffín töflur sem keyptar voru í bandaríkjunum prufaði þetta og manni leið bara ílla eftir það.
Svo Orkan er að gera mér nóg þó mér finnist ég ekki verða eitthvað minna þreyttur nema bara rétt á meðan maður er að drekka þetta.
-
- Geek
- Póstar: 833
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 141
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)
Framed skrifaði:Besta leiðin til að innbyrða þekkingu er að vera vel hvíldur, vel nærður og í góðu jafnvægi.
það sem að hann sagði.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)
gardar skrifaði:Mæli með Wired X505505mg Caffeine
365mg Guarana Seed Extract
4400mg Taurine
145mg Inositol
88mg White Tea Extract
730% RDI Vitamin B12
290% RDI Vitamin B6
235% RDI Vitamin B3
145% RDI Vitamin B5
Iiinteresting. Hvar fæst svoleiðis?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)
HalistaX skrifaði:gardar skrifaði:Mæli með Wired X505505mg Caffeine
365mg Guarana Seed Extract
4400mg Taurine
145mg Inositol
88mg White Tea Extract
730% RDI Vitamin B12
290% RDI Vitamin B6
235% RDI Vitamin B3
145% RDI Vitamin B5
Iiinteresting. Hvar fæst svoleiðis?
USA
Veit ekki hvort þú getir fengið þetta sent hingað heim, þekki ekki reglur á bakvið leyfilegt koffín innihald hér heima.