Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þetta?

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þetta?

Pósturaf HalistaX » Sun 23. Nóv 2014 13:46

Ég var bara minding my own business og Extracta þátt þegar þetta gerist, þetta er í þriðja skiptið á 12 tímum sem þetta gerist.
Hvernig kem ég í veg fyrir þetta/losna við þetta án þess að endurræsa tölvuna?

Mynd


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þeyya?

Pósturaf SolviKarlsson » Sun 23. Nóv 2014 14:01

Gæti verið að þú þyrftir að kaupa WinRAR leyfi?


No bullshit hljóðkall

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þeyya?

Pósturaf Viktor » Sun 23. Nóv 2014 14:06

Uninstallar WinRar og nærð í 7-Zip af því að það er betra


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þeyya?

Pósturaf Frost » Sun 23. Nóv 2014 15:41

Sallarólegur skrifaði:Uninstallar WinRar og nærð í 7-Zip af því að það er betra


#7zipmasterrace


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þeyya?

Pósturaf Xovius » Þri 25. Nóv 2014 05:04

Frost skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Uninstallar WinRar og nærð í 7-Zip af því að það er betra


#7zipmasterrace

En ég sem eyddi svo miklu í þetta helvítis win-rar leyfi :/



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þeyya?

Pósturaf Viktor » Þri 25. Nóv 2014 06:31

Xovius skrifaði:
Frost skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Uninstallar WinRar og nærð í 7-Zip af því að það er betra


#7zipmasterrace

En ég sem eyddi svo miklu í þetta helvítis win-rar leyfi :/


Fool me once, shame on you :happy


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þetta?

Pósturaf playman » Þri 25. Nóv 2014 11:25

Ég er nokkuð viss um að þetta hafi ekkert með winrar að gera.
Hef fengið þetta oft áður, og var það alltaf eitthvað sem tengdist windowsinu þá sérstaklega þegar að
maður var að hægri klikka á hluti eða velja eitthvað í taskbarnum.

Oft virkaði hjá mér að gera sama hlutin aftur, td. fyrir þig þá myndi ég hægri klikka aftur á rarið og gera
extract aftur og sjá hvort að þetta fari ekki við það, annars ætti bæði log off og restart að losa þig við þetta, ef þú
ert á win7 gæti hugsanlega verið nóg að íta á alt+ctrl+del til þess að losna við þetta, eða hugsanlega að setja
screensaverin í gang, bara eitthvað sem lætur windowsið refresha skjá myndinni.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þetta?

Pósturaf snaeji » Þri 25. Nóv 2014 14:49

Já eða enda explorer.exe í processes og fara í file og run - explorer.exe til þess að kveikja á honum aftur.

Sparar restart



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þetta?

Pósturaf Sultukrukka » Þri 25. Nóv 2014 16:57

Hef lent í svipuðu dæmi og þá hafði ég gleymt að henda út Nvidia driverum og öllum þeim stjórnpanelum sem því fylgja eftir að ég skipti yfir í AMD kort.

Notaði eitthvað driver cleanup tól og eftir það hefur þetta virkað þrælfínt.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þetta?

Pósturaf Gúrú » Þri 25. Nóv 2014 21:49

Í 99.9% tilfella nægir að finna aftur aðgerðina sem kallar boxið upp og setja músina yfir (nú alvöru) boxið og taka hana svo af.

T.d. ef Toolbar menuið hjá Teamviewer festist opið er nóg að hægri klikka aftur á Teamviewer og fara með músina yfir það og svo af því.

Restart er algjört overkill.


Modus ponens

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þetta?

Pósturaf gardar » Þri 25. Nóv 2014 23:22

Spurning um að fá sér annað og betra stýrikerfi þar sem þú þarft ekki að vera með einhverjar hundakúnstir :)



Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þetta?

Pósturaf HalistaX » Lau 29. Nóv 2014 19:00

playman skrifaði:Ég er nokkuð viss um að þetta hafi ekkert með winrar að gera.
Hef fengið þetta oft áður, og var það alltaf eitthvað sem tengdist windowsinu þá sérstaklega þegar að
maður var að hægri klikka á hluti eða velja eitthvað í taskbarnum.

Oft virkaði hjá mér að gera sama hlutin aftur, td. fyrir þig þá myndi ég hægri klikka aftur á rarið og gera
extract aftur og sjá hvort að þetta fari ekki við það, annars ætti bæði log off og restart að losa þig við þetta, ef þú
ert á win7 gæti hugsanlega verið nóg að íta á alt+ctrl+del til þess að losna við þetta, eða hugsanlega að setja
screensaverin í gang, bara eitthvað sem lætur windowsið refresha skjá myndinni.

Takk fyrir no-hating-on-Winrar kommentið þitt.
Annars virkar ctrl+alt+del ekki, Log off virkar en þá missi ég allt progress og það sem ég er búinn að loada inní VLC(Pjúra leti hví ég nenni ekki að gera log off) Annars gerðist þetta allavegana 3x í dag, µtorrent og Winrar. Það virkar ekki heldur að gera sama hlutinn aftur. Nota Windows 7 btw.
Er með eitt svona á skjánum núna, fer endalaust í taugarnar á mér.
Ég er mjög forvitinn að vita hví þetta gerist, ég er ný búinn að skanna tölvuna mína og eyða allskonar malwares, Hún er alls ekki hæg tölvan, SSD, 8gb ram... I just do not get it.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þetta?

Pósturaf HalistaX » Lau 29. Nóv 2014 19:42

Mynd
Þetta færi líka í taugarnar á ykkur!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þetta?

Pósturaf Hannesinn » Lau 29. Nóv 2014 20:09

Fyrsta guess væri að uppfæra drævera.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þetta?

Pósturaf playman » Lau 29. Nóv 2014 22:39

OK prófaðu þetta.
Copy paste í run (search) í start takkanum

Kóði: Velja allt

%windir%\system32\SystemPropertiesPerformance.exe

og hakaðu úr Fade out menu items after clicking.
Viðhengi
FadeOut.png
FadeOut.png (40.28 KiB) Skoðað 2756 sinnum


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Afhverju gerist þetta og hvernig losna ég við þetta?

Pósturaf HalistaX » Lau 29. Nóv 2014 22:56

playman skrifaði:OK prófaðu þetta.
Copy paste í run (search) í start takkanum

Kóði: Velja allt

%windir%\system32\SystemPropertiesPerformance.exe

og hakaðu úr Fade out menu items after clicking.

Done, þá er það bara að bíða og sjá, takk fyrir :)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...