Er þetta þess virði? (tölvuspurning)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Er þetta þess virði? (tölvuspurning)

Pósturaf hakkarin » Sun 23. Nóv 2014 15:38

http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-3d ... vutilbod-4

Þetta hljómar voða flott en mér finnst þetta vera helvíti mikið fyrir eina tölvu. Þetta er alveg 50þús meira en tilboð 3: http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-3d ... vutilbod-3

Er búinn að vera að safna mér pening lengi til að geta keypt mér nýja tölvu en mér finnst 270þús vera ansi mikið fyrir einn turn. Geta fróðari menn upplýst mig um það hvernig turn 3 er betri en turn 4 og hvort að munnurinn sé 50þús króna virði?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta þess virði? (tölvuspurning)

Pósturaf Gúrú » Sun 23. Nóv 2014 16:05

Hvað ætlarðu að gera í tölvunni?

Ef þú ert á mbl.is allan daginn er þetta nei ekki þess virði.

Fólk kaupir svona dýra turna til að njóta nýjustu tölvuleikjanna í góðum gæðum eða til að hafa reiknigetuna í boði fyrir myndvinnslu eða annað slíkt.

Ég ætla sjálfur aldrei að eiga turn dýrari en ~140k því ég sé ekki verðmætin í því að spila tölvuleiki í góðum gæðum.


Modus ponens

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta þess virði? (tölvuspurning)

Pósturaf CendenZ » Sun 23. Nóv 2014 16:11

hakkarin skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-3d-monster-tolvutilbod-4

Þetta hljómar voða flott en mér finnst þetta vera helvíti mikið fyrir eina tölvu. Þetta er alveg 50þús meira en tilboð 3: http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-3d ... vutilbod-3

Er búinn að vera að safna mér pening lengi til að geta keypt mér nýja tölvu en mér finnst 270þús vera ansi mikið fyrir einn turn. Geta fróðari menn upplýst mig um það hvernig turn 3 er betri en turn 4 og hvort að munnurinn sé 50þús króna virði?



Munnurinn er reyndar framan á þér, fyrir neðan nefið og ofan við hökuna \:D/ . En annars liggur munurinn aðalega í skjákorti og hörðu diskunum...... enda ertu á tölvuspjallborði og miðað við hvað þú hangir mikið hér ættiru nú að vera farinn að átta þig á því ;)



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta þess virði? (tölvuspurning)

Pósturaf hakkarin » Sun 23. Nóv 2014 17:54

CendenZ skrifaði:
hakkarin skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-3d-monster-tolvutilbod-4

Þetta hljómar voða flott en mér finnst þetta vera helvíti mikið fyrir eina tölvu. Þetta er alveg 50þús meira en tilboð 3: http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-3d ... vutilbod-3

Er búinn að vera að safna mér pening lengi til að geta keypt mér nýja tölvu en mér finnst 270þús vera ansi mikið fyrir einn turn. Geta fróðari menn upplýst mig um það hvernig turn 3 er betri en turn 4 og hvort að munnurinn sé 50þús króna virði?



Munnurinn er reyndar framan á þér, fyrir neðan nefið og ofan við hökuna \:D/ . En annars liggur munurinn aðalega í skjákorti og hörðu diskunum...... enda ertu á tölvuspjallborði og miðað við hvað þú hangir mikið hér ættiru nú að vera farinn að átta þig á því ;)


Skil af hverju skjákort skipta máli en hverju breytir þetta með hörðu diskana? Er það ekki bara spurning um stærð?




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta þess virði? (tölvuspurning)

Pósturaf capteinninn » Sun 23. Nóv 2014 18:43

hakkarin skrifaði:
CendenZ skrifaði:
hakkarin skrifaði:http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-3d-monster-tolvutilbod-4

Þetta hljómar voða flott en mér finnst þetta vera helvíti mikið fyrir eina tölvu. Þetta er alveg 50þús meira en tilboð 3: http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-3d ... vutilbod-3

Er búinn að vera að safna mér pening lengi til að geta keypt mér nýja tölvu en mér finnst 270þús vera ansi mikið fyrir einn turn. Geta fróðari menn upplýst mig um það hvernig turn 3 er betri en turn 4 og hvort að munnurinn sé 50þús króna virði?



Munnurinn er reyndar framan á þér, fyrir neðan nefið og ofan við hökuna \:D/ . En annars liggur munurinn aðalega í skjákorti og hörðu diskunum...... enda ertu á tölvuspjallborði og miðað við hvað þú hangir mikið hér ættiru nú að vera farinn að átta þig á því ;)


Skil af hverju skjákort skipta máli en hverju breytir þetta með hörðu diskana? Er það ekki bara spurning um stærð?


Þekkirðu ekki muninn á SSD og SSHD ?

SSD er náttúrulega miklu hraðari, held að fyrri turninn sé hannaður með það fyrir augum að þú kaupir fleiri diska í hann eða eigir fleiri diska fyrir.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta þess virði? (tölvuspurning)

Pósturaf Gúrú » Sun 23. Nóv 2014 18:44

hakkarin skrifaði:Skil af hverju skjákort skipta máli en hverju breytir þetta með hörðu diskana? Er það ekki bara spurning um stærð?


240GB SSD Chronos SATA3 diskur verður miklu, miklu sneggri að opna öll forrit/tölvuleiki sem á honum eru.

Ég veit ekki hvort að SSD framförin fór fram hjá þér en það er allt annar heimur en HDD drif þegar kemur að skrif og leshraða gagna.


Modus ponens

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta þess virði? (tölvuspurning)

Pósturaf Xovius » Þri 25. Nóv 2014 05:03

Varðandi skjákortið þá var ég að kaupa tvö svona frá tölvutek og þau eru æðisleg. Flugu upp í 1535MHz þegar ég yfirklukkaði þau og færu ábyggilega hærra með smá fikti.
Annars varðandi svona samsett tilboð þá er oft betra að hanna þetta sjálfur eftir því hvað þú þarft. Ef þú "átt" stýrikerfi geturðu sleppt því og ef þú ert með geymsludiska í núverandi tölvunni þinni geturðu sleppt þessum 2TB disk. DVD drifið er nokkuð gagnslaust fyrir flesta og ekkert víst að þetta sé endilega sá kassi sem þér finnst flottastur. G1 Sniper móðurborðið er mjög cool en flestir fídusarnir á því eru hlutir sem fæstir myndu nokkurtíman nota svo nema þú sért einn af þeim fáu sem þarf þá gæti verið sniðugt að spara aðeins þar. Örgjörvinn er overkill í leikina svo ef þú ert að leita þér að leikjavél geturðu látið i5 duga og svo framvegis.