Hvar fæ ég VR gleraugu


Höfundur
Elmar-sa
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 00:33
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Hvar fæ ég VR gleraugu

Pósturaf Elmar-sa » Mið 19. Nóv 2014 16:18

Eru VR gler seld einhverstaðar? t.d Oculus Rift, sé þetta ekki í fljótu bragði á heimasíðunum.
Reynsla af svona græjum?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég VR gleraugu

Pósturaf Viktor » Mið 19. Nóv 2014 17:55

Er þetta ekki ennþá í beta testing?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég VR gleraugu

Pósturaf oskar9 » Mið 19. Nóv 2014 18:07

Rift er enþá Developer kit og ekki ætlað til almennar sölu, getur keypt dev kit en það er ekki allveg plögg og play með öllum leikjum í dag


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvar fæ ég VR gleraugu

Pósturaf bigggan » Mið 19. Nóv 2014 23:33

Þú getur kikt hjá Sony, þau ætla lika að framleiða þetta. Ef þú átt Note 4 þá er Samsung og Oculus með samning á tækni og mun senda ut tæki fyrir jól.