Eins og ég hef tekið fram á öðrum þráðum að þá er ég öryrki í hlutavinnu. Samkvæmt því sem að mér var sagt nýlega af þeirri mannesku frá ríkinu sem að hjálpar mér að finna vinnu að þá niðurgreiðir ríkið 75% af launum öryrkja til að koma þeim á vinnu markaðinn. Þessi % lækkar síðan niður í 55% á einhverjum tíma (veit ekki hvort að hún lækkar síðan meira).
Ég fékk hálfgert áfall þegar ég heyrði þetta. Áður fannst mér eins og að ég væri að gefa eitthvað til samfélagsins í skiptum fyrir bætunar með minni hlutavinnu þótt svo að það væri bara að hluta til. Núna finnst mér eins og að vinnan mín þjónni engum tilgangi. Það er ekki sénsin að vinnan sé að borga sig frá efnahagslegu sjónarhorni ef að ríkið þarf að niðurgreiða hana þetta mikið. Er raunverulega hægt að tala um þetta sem "vinnu"? Mér finnst þetta núna hljóma meira eins og bara hálfgerð gjöf. Auka bætur fyrir platvinnu...
Er öryrkjavinna raunveruleg vinna?
Re: Er öryrkjavinna raunveruleg vinna?
hakkarin skrifaði:Eins og ég hef tekið fram á öðrum þráðum að þá er ég öryrki í hlutavinnu. Samkvæmt því sem að mér var sagt nýlega af þeirri mannesku frá ríkinu sem að hjálpar mér að finna vinnu að þá niðurgreiðir ríkið 75% af launum öryrkja til að koma þeim á vinnu markaðinn. Þessi % lækkar síðan niður í 55% á einhverjum tíma (veit ekki hvort að hún lækkar síðan meira).
Ég fékk hálfgert áfall þegar ég heyrði þetta. Áður fannst mér eins og að ég væri að gefa eitthvað til samfélagsins í skiptum fyrir bætunar með minni hlutavinnu þótt svo að það væri bara að hluta til. Núna finnst mér eins og að vinnan mín þjónni engum tilgangi. Það er ekki sénsin að vinnan sé að borga sig frá efnahagslegu sjónarhorni ef að ríkið þarf að niðurgreiða hana þetta mikið. Er raunverulega hægt að tala um þetta sem "vinnu"? Mér finnst þetta núna hljóma meira eins og bara hálfgerð gjöf. Auka bætur fyrir platvinnu...
Þú ert þá líklega í tímabundnu starfsendurhæfingarúrræði. Það er ekkert plat við það, þú hefðir átt að vera með í allri samningagerðinni í kringum þetta, eða a.m.k. félagsráðgjafinn þinn.
Þú ert að leggja þitt af mörkum til að spara þessa 10 milljarða á ári.
http://www.virk.is/is/virk/frettir/um-1 ... arinu-2013
Bara flott og gott mál, keep up the good work.
Re: Er öryrkjavinna raunveruleg vinna?
ertu að fá vinnu í gegnum Atvinna Með Stuðningi?
konan fékk vinnu í gegnum það batterí, og það er eikkað svipað með því fyrirkomulagi sem þú ert að lýsa..
http://www.thekkingarmidstod.is/atvinna ... samningur/
hún hefur ekki lent í því en manneskja sem ég þekki, var sagt upp vinnunni akkúrat á 2 ára starfsafmælinu sínu (þá hættir ríkið að borga þessi 75%)..
konan fékk vinnu í gegnum það batterí, og það er eikkað svipað með því fyrirkomulagi sem þú ert að lýsa..
http://www.thekkingarmidstod.is/atvinna ... samningur/
hún hefur ekki lent í því en manneskja sem ég þekki, var sagt upp vinnunni akkúrat á 2 ára starfsafmælinu sínu (þá hættir ríkið að borga þessi 75%)..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er öryrkjavinna raunveruleg vinna?
kizi86 skrifaði:
hún hefur ekki lent í því en manneskja sem ég þekki, var sagt upp vinnunni akkúrat á 2 ára starfsafmælinu sínu (þá hættir ríkið að borga þessi 75%)..
Annað hvort hefur hennar fötlun verið mikil eða þá að sá sem að var með hana í vinnu er drullusokkur. Samkvæmt þeim link sem að þú gafst að þá lækkar niðurgreiðslan um 10% á 12 mánaða fresti eftir 2 ár og fer ekki undi 25% þannig að það er soldið spes að hún hafi bara verið látinn fara strax. En ég veit svosem ekkert um þessa manneskju.
Re: Er öryrkjavinna raunveruleg vinna?
Ríkið greiðir 100% með ríkisstarfsmönnum, merkilegt nokk ;-) Ætli hjúkkurnar séu þá bara í 100% platvinnu?
En blessaður vertu, ef þú vilt endilega horfa á þetta út frá hagkvæmnissjónarmiðum þá greiðir ríkið með þér því það kemur okkur öllum vel. a) Sparar bætur b) ólíklegra að þú grotnir niður í þunglyndi (sem kostar jú meiri lyf og peninga) c) hefur jákvæð áhrif á fólkið sem er næst þér o.s.frv. d) það sem rapport sagði.
En blessaður vertu, ef þú vilt endilega horfa á þetta út frá hagkvæmnissjónarmiðum þá greiðir ríkið með þér því það kemur okkur öllum vel. a) Sparar bætur b) ólíklegra að þú grotnir niður í þunglyndi (sem kostar jú meiri lyf og peninga) c) hefur jákvæð áhrif á fólkið sem er næst þér o.s.frv. d) það sem rapport sagði.
Re: Er öryrkjavinna raunveruleg vinna?
linenoise skrifaði:Ríkið greiðir 100% með ríkisstarfsmönnum, merkilegt nokk ;-) Ætli hjúkkurnar séu þá bara í 100% platvinnu?
En blessaður vertu, ef þú vilt endilega horfa á þetta út frá hagkvæmnissjónarmiðum þá greiðir ríkið með þér því það kemur okkur öllum vel. a) Sparar bætur b) ólíklegra að þú grotnir niður í þunglyndi (sem kostar jú meiri lyf og peninga) c) hefur jákvæð áhrif á fólkið sem er næst þér o.s.frv. d) það sem rapport sagði.
Einmitt!!
Gates Free
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er öryrkjavinna raunveruleg vinna?
linenoise skrifaði:Ríkið greiðir 100% með ríkisstarfsmönnum, merkilegt nokk ;-)
hahahaha Xd
Re: Er öryrkjavinna raunveruleg vinna?
linenoise skrifaði:Ríkið greiðir 100% með ríkisstarfsmönnum, merkilegt nokk ;-)
Besta komment ársins...
Kv. starfsmaður LSH