VLAN trunk

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

VLAN trunk

Pósturaf BugsyB » Mið 05. Nóv 2014 17:31

Sælir ég var að fá mér 2 stk að 8 porta gig vlan switchum sem ég ætla að nota til að bera 2 merki á einum CAT5 streng - er e-h hér með reynslu í að gera þetta - ég er búinn að vera reyna og mér tekst bara að læsa mig út ur switcinum - þarf þá að master resteta hann og byrja upp á nýtt - þá er fínt að koma hingað að sjá hvað snillingarnir hérna hafa um málið að seigja.

málið er að það fara 2 mismunandi merki inn á hann vlan1 og vlan2 svo þurfa bæði vlönin að fara út á sama porti og svo tekur hinn switchinn á móti báðum vlönonum og skiptir þeim niður að viðeigandi port. Þetta hljómar ofur einfalt en ég er ekki allveg að fatta hvernig þetta er gert inná switchinum.


Símvirki.

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: VLAN trunk

Pósturaf ponzer » Mið 05. Nóv 2014 18:14

Hvernig switch er þetta?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VLAN trunk

Pósturaf BugsyB » Mið 05. Nóv 2014 19:19

planet gsd-800s


Símvirki.


einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: VLAN trunk

Pósturaf einarth » Mið 05. Nóv 2014 21:06

Sæll.


Geri ráð fyrir að þú sért að flytja internet+TV merki yfir einn streng - svo ég orða þetta miðað við það:


1. Búðu til nýtt vlan fyrir TV - t.d. vlan 2 (vlan 1 er þegar til og management á sviss er á vlan 1)
2. Settu port sem tengjast tölvum í vlan=1 - settu TV port í vlan=2 - settu port sem tengist hinum sviss í bæði vlan 1 og vlan 2.
3. Í "VLAN per port configuration" - veldu vlan type=802.1Q VLAN.
Fyrir portið sem tengist í hinn svissinn - veldu link type=Tagged
Fyrir port sem tengjast tölvum - veldu link type= Untag - og Pvid=1
fyrir port sem tengjast myndlyklum eða TV porti á netaðgangstæki/router - veldu link type=Untag og Pvid=2

Annars er þetta vel útskýrt í user manual: http://www.planet.com.tw/en/product/images/12194/EM-GSD80X_v1.1_Eup.pdf

Kv, Einar.



Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VLAN trunk

Pósturaf BugsyB » Fim 06. Nóv 2014 23:55

Geggjað takk æðislega fyrir þetta - fer í þetta um helgina



einarth skrifaði:Sæll.


Geri ráð fyrir að þú sért að flytja internet+TV merki yfir einn streng - svo ég orða þetta miðað við það:


1. Búðu til nýtt vlan fyrir TV - t.d. vlan 2 (vlan 1 er þegar til og management á sviss er á vlan 1)
2. Settu port sem tengjast tölvum í vlan=1 - settu TV port í vlan=2 - settu port sem tengist hinum sviss í bæði vlan 1 og vlan 2.
3. Í "VLAN per port configuration" - veldu vlan type=802.1Q VLAN.
Fyrir portið sem tengist í hinn svissinn - veldu link type=Tagged
Fyrir port sem tengjast tölvum - veldu link type= Untag - og Pvid=1
fyrir port sem tengjast myndlyklum eða TV porti á netaðgangstæki/router - veldu link type=Untag og Pvid=2

Annars er þetta vel útskýrt í user manual: http://www.planet.com.tw/en/product/images/12194/EM-GSD80X_v1.1_Eup.pdf

Kv, Einar.


Símvirki.