Sælir ég var að fá mér 2 stk að 8 porta gig vlan switchum sem ég ætla að nota til að bera 2 merki á einum CAT5 streng - er e-h hér með reynslu í að gera þetta - ég er búinn að vera reyna og mér tekst bara að læsa mig út ur switcinum - þarf þá að master resteta hann og byrja upp á nýtt - þá er fínt að koma hingað að sjá hvað snillingarnir hérna hafa um málið að seigja.
málið er að það fara 2 mismunandi merki inn á hann vlan1 og vlan2 svo þurfa bæði vlönin að fara út á sama porti og svo tekur hinn switchinn á móti báðum vlönonum og skiptir þeim niður að viðeigandi port. Þetta hljómar ofur einfalt en ég er ekki allveg að fatta hvernig þetta er gert inná switchinum.
VLAN trunk
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: VLAN trunk
Sæll.
Geri ráð fyrir að þú sért að flytja internet+TV merki yfir einn streng - svo ég orða þetta miðað við það:
1. Búðu til nýtt vlan fyrir TV - t.d. vlan 2 (vlan 1 er þegar til og management á sviss er á vlan 1)
2. Settu port sem tengjast tölvum í vlan=1 - settu TV port í vlan=2 - settu port sem tengist hinum sviss í bæði vlan 1 og vlan 2.
3. Í "VLAN per port configuration" - veldu vlan type=802.1Q VLAN.
Fyrir portið sem tengist í hinn svissinn - veldu link type=Tagged
Fyrir port sem tengjast tölvum - veldu link type= Untag - og Pvid=1
fyrir port sem tengjast myndlyklum eða TV porti á netaðgangstæki/router - veldu link type=Untag og Pvid=2
Annars er þetta vel útskýrt í user manual: http://www.planet.com.tw/en/product/images/12194/EM-GSD80X_v1.1_Eup.pdf
Kv, Einar.
Geri ráð fyrir að þú sért að flytja internet+TV merki yfir einn streng - svo ég orða þetta miðað við það:
1. Búðu til nýtt vlan fyrir TV - t.d. vlan 2 (vlan 1 er þegar til og management á sviss er á vlan 1)
2. Settu port sem tengjast tölvum í vlan=1 - settu TV port í vlan=2 - settu port sem tengist hinum sviss í bæði vlan 1 og vlan 2.
3. Í "VLAN per port configuration" - veldu vlan type=802.1Q VLAN.
Fyrir portið sem tengist í hinn svissinn - veldu link type=Tagged
Fyrir port sem tengjast tölvum - veldu link type= Untag - og Pvid=1
fyrir port sem tengjast myndlyklum eða TV porti á netaðgangstæki/router - veldu link type=Untag og Pvid=2
Annars er þetta vel útskýrt í user manual: http://www.planet.com.tw/en/product/images/12194/EM-GSD80X_v1.1_Eup.pdf
Kv, Einar.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: VLAN trunk
Geggjað takk æðislega fyrir þetta - fer í þetta um helgina
einarth skrifaði:Sæll.
Geri ráð fyrir að þú sért að flytja internet+TV merki yfir einn streng - svo ég orða þetta miðað við það:
1. Búðu til nýtt vlan fyrir TV - t.d. vlan 2 (vlan 1 er þegar til og management á sviss er á vlan 1)
2. Settu port sem tengjast tölvum í vlan=1 - settu TV port í vlan=2 - settu port sem tengist hinum sviss í bæði vlan 1 og vlan 2.
3. Í "VLAN per port configuration" - veldu vlan type=802.1Q VLAN.
Fyrir portið sem tengist í hinn svissinn - veldu link type=Tagged
Fyrir port sem tengjast tölvum - veldu link type= Untag - og Pvid=1
fyrir port sem tengjast myndlyklum eða TV porti á netaðgangstæki/router - veldu link type=Untag og Pvid=2
Annars er þetta vel útskýrt í user manual: http://www.planet.com.tw/en/product/images/12194/EM-GSD80X_v1.1_Eup.pdf
Kv, Einar.
Símvirki.