Mig langar til að kaupa þráðlaus headphones fyrir 11ára dóttur mína, aðallega vegna þess að hún notar tölvuna sem að er í stofunni hjá okkur og það fer í taugarnar á mér að horfa alltaf á snúruna liggjandi út um allt. Þetta má ekki vera neitt rusl en þarf heldur ekki að vera neitt audiophile stuff. Það þarf líka að vera þægilegt að vera með þetta á hausnum til lengri tíma.
Budget er óráðið, ég get alveg farið í eitthvað dýrt ef að það er gott value en því minna því betra auðvitað.
Mæliði með einhverju? (öðru en að finna ráð til að umbera snúruna)
Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Hugsa að þarna færðu ódýr og fín heyrnatól .
http://www.computer.is/flokkar/466/
http://www.computer.is/flokkar/466/
Eins gott að hann hafi þá fína heimilistryggingu .gardar skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
jonsig skrifaði:Hugsa að þarna færðu ódýr og fín heyrnatól .
http://www.computer.is/flokkar/466/Eins gott að hann hafi þá fína heimilistryggingu .gardar skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx
Hann kaupir Sennheiser ef hann vill eitthvað dót sem virkar og endist og er þægilegt að vera með á hausnum til lengdar
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
jonsig skrifaði:Hugsa að þarna færðu ódýr og fín heyrnatól .
http://www.computer.is/flokkar/466/Eins gott að hann hafi þá fína heimilistryggingu .gardar skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx
aujj kemur stærsti sennheiser hatari á landinu djöfull er ég kominn með nóg af þessum commentum frá þér hefuru ekkert betra að gera í lífinu?
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
oh, mig langaði að sjá jonsig mæla með einhverjum high-end Grado heyrnatólum handa 11 ára stelpu :I
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol
Mjög þægilegt hvernig þú hleður þau, leggur þau bara á standinn.
Mjög þægilegt hvernig þú hleður þau, leggur þau bara á standinn.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Ég á þessi http://pfaff.is/Vorur/4393-rs-160.aspx og hafa þau reynst mér vel.
Fíla að geta haft rafhlöður í sendinum og auðveldlega flakkað á milli tölvunar og sjónvarps.
Fíla að geta haft rafhlöður í sendinum og auðveldlega flakkað á milli tölvunar og sjónvarps.
Electronic and Computer Engineer
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
MatroX skrifaði:jonsig skrifaði:Hugsa að þarna færðu ódýr og fín heyrnatól .
http://www.computer.is/flokkar/466/Eins gott að hann hafi þá fína heimilistryggingu .gardar skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx
aujj kemur stærsti sennheiser hatari á landinu djöfull er ég kominn með nóg af þessum commentum frá þér hefuru ekkert betra að gera í lífinu?
hmmm 7þúsund kall þráðlaus eða 30k heyrnatól fyrir litla stelpu ? ok það tengist pottþétt meintu sennheiser hatri mínu (btw á 2x sennheiser og ég hata þau svo mikið að ég nota þau 4x í viku) ---------En þú kominn með tæplega 1000pósta á ári á vaktinni .... vælandi eins og kelling.
braudrist skrifaði:oh, mig langaði að sjá jonsig mæla með einhverjum high-end Grado heyrnatólum handa 11 ára stelpu :I
Af hverju ætti ég að gera það ? Þetta er linkur á einhver Genus og philips heyrnatól . Hefði haldið að hann hefði áhuga á að kaupa eitthvað ódýrt fyrir svona ungan krakka .
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Takk fyrir ráðin drengir, ég hef amk nóg að skoða næstu daga
Verðlöggur alltaf velkomnar.
-
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
Get klárlega mælt með rs 170 tólunum. Mæli líka með því að kaupa auka flauelspúða (rs 180), mun þæginlegra.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 288
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?
http://www.ebay.com/itm/MEElectronics-A ... 1121511516
hugmynd kemur héðan: http://www.innerfidelity.com/content/bl ... trix2-af62
lookar eins og þrusudíll ef þú vilt kaupa eitthvað sem þú endar svo á því að ræna af henni
hugmynd kemur héðan: http://www.innerfidelity.com/content/bl ... trix2-af62
lookar eins og þrusudíll ef þú vilt kaupa eitthvað sem þú endar svo á því að ræna af henni