Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?

Skjámynd

Höfundur
Hrotti
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?

Pósturaf Hrotti » Fös 31. Okt 2014 17:59

Mig langar til að kaupa þráðlaus headphones fyrir 11ára dóttur mína, aðallega vegna þess að hún notar tölvuna sem að er í stofunni hjá okkur og það fer í taugarnar á mér að horfa alltaf á snúruna liggjandi út um allt. Þetta má ekki vera neitt rusl en þarf heldur ekki að vera neitt audiophile stuff. Það þarf líka að vera þægilegt að vera með þetta á hausnum til lengri tíma.

Budget er óráðið, ég get alveg farið í eitthvað dýrt ef að það er gott value en því minna því betra auðvitað.
Mæliði með einhverju? (öðru en að finna ráð til að umbera snúruna)


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?

Pósturaf gardar » Fös 31. Okt 2014 20:56




Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?

Pósturaf jonsig » Fös 31. Okt 2014 22:58

Hugsa að þarna færðu ódýr og fín heyrnatól .

http://www.computer.is/flokkar/466/


gardar skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx
Eins gott að hann hafi þá fína heimilistryggingu .



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?

Pósturaf gardar » Lau 01. Nóv 2014 02:01

jonsig skrifaði:Hugsa að þarna færðu ódýr og fín heyrnatól .

http://www.computer.is/flokkar/466/


gardar skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx
Eins gott að hann hafi þá fína heimilistryggingu .



Hann kaupir Sennheiser ef hann vill eitthvað dót sem virkar og endist og er þægilegt að vera með á hausnum til lengdar ;)



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?

Pósturaf MatroX » Lau 01. Nóv 2014 02:05

jonsig skrifaði:Hugsa að þarna færðu ódýr og fín heyrnatól .

http://www.computer.is/flokkar/466/


gardar skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx
Eins gott að hann hafi þá fína heimilistryggingu .

aujj kemur stærsti sennheiser hatari á landinu djöfull er ég kominn með nóg af þessum commentum frá þér hefuru ekkert betra að gera í lífinu?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?

Pósturaf braudrist » Lau 01. Nóv 2014 02:44

oh, mig langaði að sjá jonsig mæla með einhverjum high-end Grado heyrnatólum handa 11 ára stelpu :I


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?

Pósturaf Viktor » Lau 01. Nóv 2014 02:59

http://www.tolvutek.is/vara/sennheiser- ... heyrnartol

Mjög þægilegt hvernig þú hleður þau, leggur þau bara á standinn.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?

Pósturaf axyne » Lau 01. Nóv 2014 12:10

Ég á þessi http://pfaff.is/Vorur/4393-rs-160.aspx og hafa þau reynst mér vel.

Fíla að geta haft rafhlöður í sendinum og auðveldlega flakkað á milli tölvunar og sjónvarps.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?

Pósturaf jonsig » Lau 01. Nóv 2014 12:35

MatroX skrifaði:
jonsig skrifaði:Hugsa að þarna færðu ódýr og fín heyrnatól .

http://www.computer.is/flokkar/466/


gardar skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4394-rs-170.aspx
Eins gott að hann hafi þá fína heimilistryggingu .

aujj kemur stærsti sennheiser hatari á landinu djöfull er ég kominn með nóg af þessum commentum frá þér hefuru ekkert betra að gera í lífinu?


hmmm 7þúsund kall þráðlaus eða 30k heyrnatól fyrir litla stelpu ? ok það tengist pottþétt meintu sennheiser hatri mínu (btw á 2x sennheiser og ég hata þau svo mikið að ég nota þau 4x í viku) ---------En þú kominn með tæplega 1000pósta á ári á vaktinni .... vælandi eins og kelling.
:dontpressthatbutton

braudrist skrifaði:oh, mig langaði að sjá jonsig mæla með einhverjum high-end Grado heyrnatólum handa 11 ára stelpu :I


Af hverju ætti ég að gera það ? Þetta er linkur á einhver Genus og philips heyrnatól . Hefði haldið að hann hefði áhuga á að kaupa eitthvað ódýrt fyrir svona ungan krakka .



Skjámynd

Höfundur
Hrotti
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?

Pósturaf Hrotti » Lau 01. Nóv 2014 18:10

Takk fyrir ráðin drengir, ég hef amk nóg að skoða næstu daga :)


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?

Pósturaf Nitruz » Sun 02. Nóv 2014 20:35

Get klárlega mælt með rs 170 tólunum. Mæli líka með því að kaupa auka flauelspúða (rs 180), mun þæginlegra.




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaus Headphones - hvað á að kaupa?

Pósturaf machinefart » Sun 07. Des 2014 22:26

http://www.ebay.com/itm/MEElectronics-A ... 1121511516

hugmynd kemur héðan: http://www.innerfidelity.com/content/bl ... trix2-af62

lookar eins og þrusudíll ef þú vilt kaupa eitthvað sem þú endar svo á því að ræna af henni :)