Eftir tölvu hreinsun þá virkar ekkert net


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Eftir tölvu hreinsun þá virkar ekkert net

Pósturaf psteinn » Þri 28. Okt 2014 15:47

Félagi minn var að hreinsa tölvuna sína, hann backaði upp það sem hann vildi og svo formattaði hann bara diskana sína og installaði nýu Windows 7 Ultimate í gegnum bootable USB drive. Eftir að hann var búinn að koma stýrikerfinu upp þá virðist hann ekki getað farið á netið og né sér hann neina network adaptera í tölvuni. Hann fann móðurborðið sitt á netinu og downloadaði adapter fyrir LAN en ekki kann hann að installa því. (Ég tek það fram að hann er núna búinn að prófa 2 sinnum að setja upp kerfið).

Á ekki að vera innbygður Lan adapter í móðurborðinu bara svona til að byrja með?
Hvað getur hann gert?
Takk fyrir kv Pétur


Apple>Microsoft

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Eftir tölvu hreinsun þá virkar ekkert net

Pósturaf Gúrú » Þri 28. Okt 2014 15:52

Hann getur installað drivernum fyrir netið ef hann vill nota netið.

Það er það sem hann þarf að gera og ekkert nema driverinn mun láta vélbúnaðinn geta tengst internetinu.


Modus ponens


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Eftir tölvu hreinsun þá virkar ekkert net

Pósturaf psteinn » Þri 28. Okt 2014 15:54

Tölvan finnur enga drivera fyrir adapterinn :(

Edit* er ekki hægt að installa driver frá usb lykli?


Apple>Microsoft


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Eftir tölvu hreinsun þá virkar ekkert net

Pósturaf AntiTrust » Þri 28. Okt 2014 15:57

psteinn skrifaði:Tölvan finnur enga drivera fyrir adapterinn :(

Edit* er ekki hægt að installa driver frá usb lykli?


Jú. Setur bara .exe eða .inf skránna á USB og installar þaðan.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Eftir tölvu hreinsun þá virkar ekkert net

Pósturaf Gúrú » Þri 28. Okt 2014 16:05

psteinn skrifaði:Tölvan finnur enga drivera fyrir adapterinn :(

Edit* er ekki hægt að installa driver frá usb lykli?


Hann er ekki nettengdur svo tölvan getur ekki fundið drivera, hún leitar á internetinu. Stundum virkar það með Windows7 að nota innbygðu driverana og stundum ekki.

Hann á akkúrat að sækja driverinn í nettengdri tölvu og færa driverinn yfir á nýuppsettu tölvuna og setja hann upp.


Modus ponens


Höfundur
psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Eftir tölvu hreinsun þá virkar ekkert net

Pósturaf psteinn » Þri 28. Okt 2014 23:52

Þökk sé ykkur þá náði hann þessu, þakka fyrir :)


Apple>Microsoft


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Eftir tölvu hreinsun þá virkar ekkert net

Pósturaf capteinninn » Mið 29. Okt 2014 00:09

Getur verið pirrandi að finna rétta drivera fyrir móðurborðin.

Sérstaklega eru þessir hljóðdriverar frá Realtek ótrúlega lengi að downloadast finnst manni miðað við að þeir eru bara nokkur mb