Cascade skrifaði:Og ertu sáttur við allt með chromecastið?
Eins og viðmótið, hversu snöggt það er og allt svoleiðis. Er eini gallinn við þetta að það styður ekki DTS-MA og þess háttar. Þannig ef maður er bara á plain sjónvarpi með ekkert heimabíó, er þetta þá algjörlega málið?
Geturu notað fjarstýringuna af sjónvarpinu til að stjórna þessu?
Það er ekkert viðmót á Chromecast. Basicly bara screensaver þangað til þú 'Castar' efni úr síma/tölvu/tableti yfir í CCið. Við notum bara símana og iPadinn heima til að henda úr Plex/Youtube/StreamNation etc. Hef verið með streymi í gangi yfir WiFI-ið (bara 2.4Ghz FYI) á öllum fjórum CCum á sama tíma með 720p streymi í gangi og það hikstalaust. Það hefur þó verið bögg með Plex í iOS og sambönd við CCin en það er e-ð sem Plex er að laga eftir iOS8.1 releaseið.
Líka þæginlegt þegar það kemur fólk í heimsókn, þá geta allir castað úr tækjunum sínum svo lengi sem þau eru á WiFinu.