Einhver að panta frá Amazon UK fljótlega?

Allt utan efnis

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Einhver að panta frá Amazon UK fljótlega?

Pósturaf capteinninn » Fös 17. Okt 2014 22:19

Mig langar að panta frá Amazon UK svona dongle fyrir þráðlausar Xbox 360 fjarstýringar.

Finnst þetta alltof lítið drasl til að panta sérstaklega að utan en væri til í að henda með í sendingu hjá einhverjum.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Einhver að panta frá Amazon UK fljótlega?

Pósturaf Daz » Lau 18. Okt 2014 09:28

Ef ég sé rétt þá er þessi vara ekki seld af Amazon, heldur af Proxima Direct. Ef þú vilt verða samferða einhverjum í innkaupum þarf sá sami að kaupa af þessum söluaðila, annars verður enginn sparnaður af tollmeðferðargjöldum eða sendingarkostnaði.
Stundum fær maður meira að segja marga pakka jafnvel þó maður panti allt frá Amazon, það er einstaklega pirrandi (tollmeðferðargjöld * x)



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Einhver að panta frá Amazon UK fljótlega?

Pósturaf Nariur » Lau 18. Okt 2014 10:49

Ég keypti þetta...
http://www.ebay.ca/itm/PC-Wireless-Gami ... 19f2ff05cd
Ég brenndi mig ekki á gjöldum.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Einhver að panta frá Amazon UK fljótlega?

Pósturaf capteinninn » Sun 19. Okt 2014 13:58

Daz skrifaði:Ef ég sé rétt þá er þessi vara ekki seld af Amazon, heldur af Proxima Direct. Ef þú vilt verða samferða einhverjum í innkaupum þarf sá sami að kaupa af þessum söluaðila, annars verður enginn sparnaður af tollmeðferðargjöldum eða sendingarkostnaði.
Stundum fær maður meira að segja marga pakka jafnvel þó maður panti allt frá Amazon, það er einstaklega pirrandi (tollmeðferðargjöld * x)


Já ég sá það eftir að ég postaði og gleymdi að breyta postinum hjá mér með nýju græjunni.

Nariur skrifaði:Ég keypti þetta...
http://www.ebay.ca/itm/PC-Wireless-Gami ... 19f2ff05cd
Ég brenndi mig ekki á gjöldum.


Kúl ég panta þetta bara núna, er svoldið spenntur að nota Steam in house streaming frá borðtölvunni yfir á gömlu fartölvuna sem ég nota sem media center inni í stofu.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Einhver að panta frá Amazon UK fljótlega?

Pósturaf Nariur » Sun 19. Okt 2014 14:06

Ef þú lendir í veseni með driver, eins og ég, farðu eftir þessum leiðbeiningum:
http://answers.microsoft.com/en-us/wind ... 4332485d0c


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Einhver að panta frá Amazon UK fljótlega?

Pósturaf capteinninn » Sun 19. Okt 2014 14:41

Nariur skrifaði:Ef þú lendir í veseni með driver, eins og ég, farðu eftir þessum leiðbeiningum:
http://answers.microsoft.com/en-us/wind ... 4332485d0c


Nice takk, ég var búinn að lesa eitthvað um vesen á þessum generic recieverum en þetta ætti að leysa úr því