Android TV / Nexus Player


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Android TV / Nexus Player

Pósturaf AntiTrust » Fim 16. Okt 2014 08:15

Google mun tilkynna fyrsta Android TV tækið í dag, Nexus Player, sjá betur í frétt frá The Verge hér. Tækið verður til að byrja með eingöngu aðgengilegt í gegnum Google Play store og mun kosta $99. Tækið er framleitt af Google og Asus, svo maður getur gert ráð fyrir ákveðnum standördum.

    Basic specs:
  • 8GB Internal
  • 1.8Ghz Quad Intel Atom
  • Imagination PowerVR S6 3D vél
  • Bluetooth 4.1
  • MicroUSB
  • HDMI
  • WiFI 802.11AC (2x2 MIMO)
  • 235Gr
  • 120mmx120mmx20mm
  • Fjarstýringin er 40Gr (37mmx140mmx16mm)

Mynd


Persónulega spái ég því að þetta verði King of Streaming boxes, amk þar til AppleTV4 kemur og þá munu þessu tvö tæki battla um markaðinn. Tækið getur hegðað sér eins og Chromecast og því mun það líklega tala við flest platforms/apps sem styðja Cast.

Viðmótið er ótrúlega flott á AndroidTV, ekki ósvipað FireTV nema bara meira hlutlaust, amk. það sem ég hef séð af screenshots. Svo er bara að bíða og sjá hvort og hvaða apps munu styðja við DTS/DD passthrough.




kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf kjarrig » Fim 16. Okt 2014 08:47

Ekkert LAN?




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf AntiTrust » Fim 16. Okt 2014 09:01

Svo best sem ég sé, nei. Hef ekki séð neina mynd af tengjunum aftaná né minnst á það í specs. 802.11AC er svosem meira en nóg fyrir hvaða 4K efni sem er, en AC drífur ekki endalaust frekar en annað. Ég er þó frekar bjartsýnn þar sem að Chromecastið virkar ágætlega á 2.4Ghz.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf hfwf » Fim 16. Okt 2014 09:24

Pros/Cons: þarft ekki tölvu eða síma til að spila efni eins og með chromecast / meh.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 16. Okt 2014 10:28

Eflaust hægt að tengja usb -> ethernet í þetta




machinefart
Ofur-Nörd
Póstar: 288
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2014 12:23
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf machinefart » Fim 16. Okt 2014 10:29

chromecast er svo svakalega lélegt að ég hef enga trú á þessu.

Ekki einu sinni hægt að breyta dns í chromecast.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf hfwf » Fim 16. Okt 2014 10:38

machinefart skrifaði:chromecast er svo svakalega lélegt að ég hef enga trú á þessu.

Ekki einu sinni hægt að breyta dns í chromecast.


Ekki beint breyting, en úubbbss:
It's not possible to configure DNS servers on the Chromecast directly, so this needs to be done on your router. Chromecast is hard-coded to use Google's DNS servers. The good news is if you block access to Google's DNS, it falls back to the DNS servers configured on your router (ours!).




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf AntiTrust » Fim 16. Okt 2014 11:08

Ég er augljóslega á annarri skoðun. Er með Chromecast í hverju TV/herbergi heima, tær snilld. Jú það er bras að láta tækið tala við Netflix en það er hægt. Eina sem þú þarft til að CCið virki vel er gott WiFi.

Þetta tæki á ekkert skylt við Chromecast nema hvað að það verður hægt að casta á það líka. Settings í AndroidTVinu er hinsvegar basicly það sömu og í FireTV svo það verður alveg örugglega hægt að stilla DNS í því.

Eins og staðan er í dag er amk ekkert streaming box sem toppar þetta tæki hvað varðar interface eða hardware, svo eiga önnur fyrirtæki sem voru í GoogleTV tækjunum á sínum tíma örugglega eftir að gefa út AndroidTV tæki núna.




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf AntiTrust » Fim 16. Okt 2014 12:31




Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf rattlehead » Fim 16. Okt 2014 13:42

Var að renna yfir tækið og þetta lítur vel út enn eina sem ég set spurningamerki yfir er "Internet connectivity (Wi-Fi only)"



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf BugsyB » Mán 20. Okt 2014 11:33

þetta er komið me4ð ac wifi og þá er bara vera með ac WAP eða router og þá ætti þetta að vera í lagi - það er meiri bandvídd en þessi 100mb ethernet port sem eru á sambærilegum tækjum


Símvirki.


B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf B0b4F3tt » Mán 20. Okt 2014 14:39

BugsyB skrifaði:þetta er komið me4ð ac wifi og þá er bara vera með ac WAP eða router og þá ætti þetta að vera í lagi - það er meiri bandvídd en þessi 100mb ethernet port sem eru á sambærilegum tækjum


Það hljómar allt vel ef þú ert nálægt þráðlausa punktinum. En ef þú ert kominn eitthvað lengra frá punktinum eða einhver önnur tæki sem trufla þá hættir þetta að vera skemmtilegt. Mér finnst persónulega best að víra allt hjá mér sem ég get. Þess vegna finnst mér vera algjört möst að hafa ethernet port á svona media playerum.

Kv. Elvar



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf BugsyB » Mán 20. Okt 2014 18:19

B0b4F3tt skrifaði:
BugsyB skrifaði:þetta er komið me4ð ac wifi og þá er bara vera með ac WAP eða router og þá ætti þetta að vera í lagi - það er meiri bandvídd en þessi 100mb ethernet port sem eru á sambærilegum tækjum


Það hljómar allt vel ef þú ert nálægt þráðlausa punktinum. En ef þú ert kominn eitthvað lengra frá punktinum eða einhver önnur tæki sem trufla þá hættir þetta að vera skemmtilegt. Mér finnst persónulega best að víra allt hjá mér sem ég get. Þess vegna finnst mér vera algjört möst að hafa ethernet port á svona media playerum.

Kv. Elvar


þar er ég nú allveg sammála en þá er það á þína ábyrgð að vera með gott wifi og það er fátt sem er að trufla 5ghz annað en það að það drýfur illa í gegnum steinveggi


Símvirki.

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf nidur » Mán 20. Okt 2014 18:45

geðveikt flott tæki.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf fallen » Mán 27. Okt 2014 05:02

24p support?


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf AntiTrust » Mán 27. Okt 2014 09:52

fallen skrifaði:24p support?


Ekki svo ég viti til, þetta yrði amk fyrsta sub $100 streaming boxið til að vera það.



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Android TV / Nexus Player

Pósturaf roadwarrior » Fim 15. Jan 2015 23:46

Langar að forvitnast. Eru einhverjir komnir með Nexus Player og ef svo hvernig er hann að koma út :baby