Sælir.
Í ljósi þess að vörugjöld á sjónvörpum falla niður er ég aðeins farinn að skoða fyrir foreldrana.
Þau eru búin að vera með sitt 38" 720p Philips sjónvarp um það bil síðan flatskjáir komu á markað hér á landi - svo það styður hvorki HDMI né Internet né neitt slíkt, bara DVI og Scart.
Þau eru rosalega ánægð með það - en mig langar til þess að græja AppleTV fyrir þau og ég nenni ekki að standa í einhverjum HDMI breytistykkjum svo að það þurfi alltaf að kveikja á heimabíóinu þegar maður vill horfa á Apple TV(það er ekkert hljóð í þessu DVI tengi).
Þeim finnst myndin frá SCART-inu alveg æðisleg svo að við þurfum alls ekki að vera að pæla í 4K eða neinu slíku.
Fór að skoða tækin hjá HT og Elko og mér finnst furðulegt hvað það er lítið til af 42" tækjum - þegar ég keypti minn skjá fyrir um 2 árum þá var allt vaðandi í þeim á verðbilinu 100-150þ.
Sýnist ELKO vera með ágætis díla á þessu - og ég er að hugsa um þetta verðbil, 100-150þ.
Það væri dálítið sport að uppfæra í 46" og stofan ræður við það, það eru líklega um 4-5m frá sófa að TV.
Ætti maður að sýna þeim svona tæki: http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 6F5305.ecp
Eða ætti maður frekar að skoða þessi 40" tæki á þessu verðbili?
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Sjonvorp1.ecl
Eða mögulega eitthvað af þessum 48" hjá Setrinu:
http://www.samsungsetrid.is/voruflokkar/794/
Er 46" TV málið? 100-150þ.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er 46" TV málið? 100-150þ.
Síðast breytt af Viktor á Þri 07. Okt 2014 00:37, breytt samtals 1 sinni.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Er 46" TV málið?
Það er náttúrulega alltaf hægt að segja þetta.... en
Væri ekki sniðugt að bíða fram yfir áramót, þá eru eldri týpur að detta á góðan afslátt og hægt að gera ágætis kaup
(Svo eftir áramót er hægt að spyrja sig að því hvort maður nenni að bíða eftir fermingartilboðunum)
Væri ekki sniðugt að bíða fram yfir áramót, þá eru eldri týpur að detta á góðan afslátt og hægt að gera ágætis kaup
(Svo eftir áramót er hægt að spyrja sig að því hvort maður nenni að bíða eftir fermingartilboðunum)
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er 46" TV málið?
Glazier skrifaði:Það er náttúrulega alltaf hægt að segja þetta.... en
Væri ekki sniðugt að bíða fram yfir áramót, þá eru eldri týpur að detta á góðan afslátt og hægt að gera ágætis kaup
(Svo eftir áramót er hægt að spyrja sig að því hvort maður nenni að bíða eftir fermingartilboðunum)
Jú það er einmitt planið Hélt að það kæmi skýrt fram.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Er 46" TV málið? 100-150þ.
4-5 metrar? þá er 46 tommu alltof lítið.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er 46" TV málið? 100-150þ.
http://www.samsungsetrid.is/vorur/948/
Þessi lookar samt alveg mjög vel út ef þú hættir við að bíða og kaupir strax. Myndi ekki fara neðar en 48" ef tækið á að vera 4-5m frá sófanum (Segir gaurinn sem er með 6-8 ára 37" HD-Ready philips sjónvarp heima hjá sér).
Þessi lookar samt alveg mjög vel út ef þú hættir við að bíða og kaupir strax. Myndi ekki fara neðar en 48" ef tækið á að vera 4-5m frá sófanum (Segir gaurinn sem er með 6-8 ára 37" HD-Ready philips sjónvarp heima hjá sér).
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er 46" TV málið? 100-150þ.
Tesy skrifaði:http://www.samsungsetrid.is/vorur/948/
Þessi lookar samt alveg mjög vel út ef þú hættir við að bíða og kaupir strax. Myndi ekki fara neðar en 48" ef tækið á að vera 4-5m frá sófanum (Segir gaurinn sem er með 6-8 ára 37" HD-Ready philips sjónvarp heima hjá sér).
Eða borga minna fyrir það í Elko
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 50KXXE.ecp
Þetta er mjög flott tæki fyrir verðið.
Týpan fyrir ofan er líka mjög flott http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 275XXE.ecp
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er 46" TV málið? 100-150þ.
svanur08 skrifaði:4-5 metrar? þá er 46 tommu alltof lítið.
Æ, ég er ekkert rosalega góður að skjóta á þetta. Ætli þetta séu ekki frekar um 3-4 metrar - en þau eru með 38" núna og gætu ekki verið ánægðari
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er 46" TV málið? 100-150þ.
audiophile skrifaði:Tesy skrifaði:http://www.samsungsetrid.is/vorur/948/
Þessi lookar samt alveg mjög vel út ef þú hættir við að bíða og kaupir strax. Myndi ekki fara neðar en 48" ef tækið á að vera 4-5m frá sófanum (Segir gaurinn sem er með 6-8 ára 37" HD-Ready philips sjónvarp heima hjá sér).
Eða borga minna fyrir það í Elko
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 50KXXE.ecp
Já vá, ég var akkúrat að skoða elko vefsíðuna þegar ég var að skrifa commentin og þetta fór einhvern veginn framhjá mér