Sælir
Án þess að þurfa kosta til hendi og fót, er hægt að púsla saman ágætlega öflugri og hljóðlátri PC vél til að hafa inn í stofu?
Getur verið að þetta sé m.a. ástæðan fyrir vinsældum Apple, að það er hreinlega ekki hægt að koma fyrir PC vél nema með snúrufargan, hávaða og kassalaga lúkki?
Búinn að leita held ég alstaðar og það finnst ekki einn tölvukassi sem ég gæti hugsað mér að hafa inn í stofu... nema Apple...
Auk þess að sem að loksins núna sem ég nenni að skoða Apple, þá er síðan þeirra úti .... ansk.. helv... drasl...
Öflug PC vél sem stofustáss?
-
- Kóngur
- Póstar: 6373
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 456
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Öflug PC vél sem stofustáss?
rapport skrifaði:Sælir
Án þess að þurfa kosta til hendi og fót, er hægt að púsla saman ágætlega öflugri og hljóðlátri PC vél til að hafa inn í stofu?
Getur verið að þetta sé m.a. ástæðan fyrir vinsældum Apple, að það er hreinlega ekki hægt að koma fyrir PC vél nema með snúrufargan, hávaða og kassalaga lúkki?
Búinn að leita held ég alstaðar og það finnst ekki einn tölvukassi sem ég gæti hugsað mér að hafa inn í stofu... nema Apple...
Auk þess að sem að loksins núna sem ég nenni að skoða Apple, þá er síðan þeirra úti .... ansk.. helv... drasl...
þegar þú segir apple, ertu þá að meina mac mini?
ef svo er þá geturu skoðað Gigabyte brix
http://tolvutek.is/search/brix
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Öflug PC vél sem stofustáss?
æji ætlar fólk aldrei að hætta með þetta helvítis bull að það séu bara engar tölvur sem að líta þokkalega út og eru snúrulausar, nema þær séu með mynd af hálfétnum ávöxt
(auðvitað skiptir engu máli hvað ég kem með ef að fólk er búið að ákveða að apple sé málið)
en já.....
http://tolvutek.is/vorur/bordtolvur_bordtolvur þarna er slatti af "brix" vélum, vélum sem að festast t.d. aftan á tölvuskjáinn hjá þér.
http://www.att.is/product/toshiba-px30t-a-12-skjatolva hérna er t.d. ein sem að er nákvæmlega það sem að þú ert að biðja um. (nú eða http://www.att.is/product/asus-et2321inth-23-skjatolva )
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2683 þessi er reyndar kassalaga, en restin á að mínu mati ekki við (nú ef að vandamálið er bara liturinn þá er sjálfsagt hægt að fá þessa hvíta)
þetta er bara það sem að ég sá í algerum fljótheitum á síðum sem að ég mundi eftir hérna heima á klakanum
(auðvitað skiptir engu máli hvað ég kem með ef að fólk er búið að ákveða að apple sé málið)
en já.....
http://tolvutek.is/vorur/bordtolvur_bordtolvur þarna er slatti af "brix" vélum, vélum sem að festast t.d. aftan á tölvuskjáinn hjá þér.
http://www.att.is/product/toshiba-px30t-a-12-skjatolva hérna er t.d. ein sem að er nákvæmlega það sem að þú ert að biðja um. (nú eða http://www.att.is/product/asus-et2321inth-23-skjatolva )
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2683 þessi er reyndar kassalaga, en restin á að mínu mati ekki við (nú ef að vandamálið er bara liturinn þá er sjálfsagt hægt að fá þessa hvíta)
þetta er bara það sem að ég sá í algerum fljótheitum á síðum sem að ég mundi eftir hérna heima á klakanum
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Öflug PC vél sem stofustáss?
Skoðaðu Silverstone kassa ég er með einn svona inní stofu hliðiná sjónvarpinu og það lúkkar bara mjög vel. Lítill, stílhreinn og smekklegur kassi. Tekur venjuleg skjákort og itx móðurborð.
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Öflug PC vél sem stofustáss?
Á að fara að spila leiki á sjónvarpinu?
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: Öflug PC vél sem stofustáss?
Intel Nuc, maður.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7501
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1164
- Staða: Ótengdur
Re: Öflug PC vél sem stofustáss?
@ urban
Var búinn að sjá þessa... hún er líklegasti kandídatinn by far...
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2683
Spurning líka að ksoða AiO PC vélar sem eru með einhverum GPU...
Var búinn að sjá þessa... hún er líklegasti kandídatinn by far...
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2683
Spurning líka að ksoða AiO PC vélar sem eru með einhverum GPU...
-
- Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Öflug PC vél sem stofustáss?
Ég myndi hafa varann á hvað varðar þessar litlu vélar ef þær eru með high end búnaði þar sem þær ná ekki að kæla sig nægilega vel.
Sjá: https://www.youtube.com/watch?v=hGI8iYjk0rc
Sjá: https://www.youtube.com/watch?v=hGI8iYjk0rc
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Öflug PC vél sem stofustáss?
urban skrifaði:æji ætlar fólk aldrei að hætta með þetta helvítis bull að það séu bara engar tölvur sem að líta þokkalega út og eru snúrulausar, nema þær séu með mynd af hálfétnum ávöxt
(auðvitað skiptir engu máli hvað ég kem með ef að fólk er búið að ákveða að apple sé málið)
en já.....
http://tolvutek.is/vorur/bordtolvur_bordtolvur þarna er slatti af "brix" vélum, vélum sem að festast t.d. aftan á tölvuskjáinn hjá þér.
http://www.att.is/product/toshiba-px30t-a-12-skjatolva hérna er t.d. ein sem að er nákvæmlega það sem að þú ert að biðja um. (nú eða http://www.att.is/product/asus-et2321inth-23-skjatolva )
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2683 þessi er reyndar kassalaga, en restin á að mínu mati ekki við (nú ef að vandamálið er bara liturinn þá er sjálfsagt hægt að fá þessa hvíta)
þetta er bara það sem að ég sá í algerum fljótheitum á síðum sem að ég mundi eftir hérna heima á klakanum
Amen
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 78
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Öflug PC vél sem stofustáss?
GullMoli skrifaði:Ég myndi hafa varann á hvað varðar þessar litlu vélar ef þær eru með high end búnaði þar sem þær ná ekki að kæla sig nægilega vel.
Sjá: https://www.youtube.com/watch?v=hGI8iYjk0rc
Mér finnst þetta reyndar vera magnað, að framleiða tölvu með öflugum búnaði sem performar síðan í raun verr en tölva með mun ódýrari og lakari búnaði útaf hönnunar- og/eða framleiðslugalla. Þetta er svo mikil steypa á mörgum levelum, að það er ekki fyndið.
Næsta kynslóð á svona vélum ætti samt að vera skemmtilegri, með maxwell nvidia gpu, sem hitnar mun minna.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7501
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1164
- Staða: Ótengdur
Re: Öflug PC vél sem stofustáss?
Hannesinn skrifaði:GullMoli skrifaði:Ég myndi hafa varann á hvað varðar þessar litlu vélar ef þær eru með high end búnaði þar sem þær ná ekki að kæla sig nægilega vel.
Sjá: https://www.youtube.com/watch?v=hGI8iYjk0rc
Mér finnst þetta reyndar vera magnað, að framleiða tölvu með öflugum búnaði sem performar síðan í raun verr en tölva með mun ódýrari og lakari búnaði útaf hönnunar- og/eða framleiðslugalla. Þetta er svo mikil steypa á mörgum levelum, að það er ekki fyndið.
Næsta kynslóð á svona vélum ætti samt að vera skemmtilegri, með maxwell nvidia gpu, sem hitnar mun minna.
Það er akkúrat þetta sem dregur alveg úr manni allan þrótt við að finna svona vél...
Ekki að það sé til ein einasta apple græja heima hjá mér, en á þessu sviði þá væri hægt að treysta apple....
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Reputation: 10
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Öflug PC vél sem stofustáss?
Margir af þessum kössum sem fólk er að pósta hingað inn sem stofustássi eru merkilega ljótir. Þetta keppir ekki við mac mini eða imac hvað fegurð varðar allavega. Ég get allavega staðfest að iMac (2011 útgáfan) heyrist ekki múkk í þrátt fyrir að hún sé í fullri vinnslu í þungum tölvuleik.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Öflug PC vél sem stofustáss?
Demon skrifaði:Margir af þessum kössum sem fólk er að pósta hingað inn sem stofustássi eru merkilega ljótir. Þetta keppir ekki við mac mini eða imac hvað fegurð varðar allavega. Ég get allavega staðfest að iMac (2011 útgáfan) heyrist ekki múkk í þrátt fyrir að hún sé í fullri vinnslu í þungum tölvuleik.
OK
það er búið að pósta hérna örfáum kössum.
Hvað er svona rosalega fallegt við þetta
hvað í þessu ber svona rosalega af að þetta er svona áberandi miklu miklu fallegra en t.d. eitthvað af kössunum sem að eru komnir hérna ?
Semsagt, hvað er svona merkilega ljótt við t.d. þennan kassa
Er það bara að svartur sé orðinn svona rosalega ljótur eða eru hlutir sem að hafa ekki mynd af hálfétnum ávöxt bara ekkert fegurðargildi ?
eða má þetta ekki vera matt.
þá er nú t.d. búið að benda á einn sem að er ekki mattur.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Öflug PC vél sem stofustáss?
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Öflug PC vél sem stofustáss?
Gætir líka skoðað nýju litlu lenovo desktop vélarnar sem eru greinilega að poppa upp hjá fyrirtækjum hér og þar.
Ég hef enga reynslu af þeim sjálfur, en var einmitt að spyrja út í svona "um daginn" þeir sem voru með svona höfðu góða sögu að segja.
(quick google bendir mér á M-Series Tiny)
Ég hef enga reynslu af þeim sjálfur, en var einmitt að spyrja út í svona "um daginn" þeir sem voru með svona höfðu góða sögu að segja.
(quick google bendir mér á M-Series Tiny)
Mkay.