Virkilega lélgt úrval af móðurborðum

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Virkilega lélgt úrval af móðurborðum

Pósturaf MatroX » Fim 02. Okt 2014 01:28

Er það bara ég eða er glatað úrval af 1150 móðurborðum á íslandi.....


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega lélgt úrval af móðurborðum

Pósturaf Minuz1 » Fim 02. Okt 2014 01:42

+3 fleiri en af amd sockets mobo's, þannig já, frekar lélega miðað við sölu á cpu's.
Spurning hvort það sé bara ekki markaður fyrir fleiri?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega lélgt úrval af móðurborðum

Pósturaf Klemmi » Fim 02. Okt 2014 08:28

Tölvutækni sem dæmi er með 21 mismunandi týpu frá 4 mismunandi framleiðendum, flest ef ekki öll til á lager.

Held að Vaktarar séu að ofmeta kröfur og áhuga fólks á móðurborðum, flestir kaupa það móðurborð sem sölumaður mælir með út frá því sem þeir segjast ætla að nota tölvuna í.

Í flestum tilfellum skiptir það litlu eða engu máli hvaða móðurborð er valið þar sem þau eru öll með þessu helsta sem meðal-Jóninn notar :)

Þeir sem eru með einhver ákveðin borð sem þeir vilja kaupa, þá geta þeir beðið verzlanirnar um að sérpanta, ætti ekki að taka meira en 1-2 vikur max og kostar almennt ekki (mikið) meira.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega lélgt úrval af móðurborðum

Pósturaf mercury » Fim 02. Okt 2014 08:45

held að 1150 standi mjög vel miðað við 2011. auðvitað margfallt meiri sala en mig persónulega finnst ekkert möst að hlutir séu alltaf til á lager svo lengi sem afgreiðslufrestur sé ekki meira en 5-10 dagar.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega lélgt úrval af móðurborðum

Pósturaf jojoharalds » Fim 02. Okt 2014 09:54

Ég get ekki kvarta,mæli með start þessa dagana,þau eru tilbuin að panta hvað sem er fyrir þig,
Og yfirleitt færðu ekki svarið (sem þù fær nànast allstaðar)
Þetter ekki til hjà framleiðanda(BULLSHIT)
Svo jà endilega kiktu à þau upp ì start :-)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega lélgt úrval af móðurborðum

Pósturaf DaRKSTaR » Fim 02. Okt 2014 19:13

er svona upp og niður.. svosem nóg til af móðurborðum hérna á klakanum en ég sé það samt strax að ég ef væri að fara út í uppfærslu núna þyrfti ég að láta sérpanta borð fyrir mig.
en er það ekki bara aðallega útaf því að þetta eru svo dýr borð að búðir vilja ekki sitja uppi með þetta á lager ef þetta er ekki að seljast.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Höfundur
MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Virkilega lélgt úrval af móðurborðum

Pósturaf MatroX » Fim 02. Okt 2014 19:15

DaRKSTaR skrifaði:er svona upp og niður.. svosem nóg til af móðurborðum hérna á klakanum en ég sé það samt strax að ég ef væri að fara út í uppfærslu núna þyrfti ég að láta sérpanta borð fyrir mig.
en er það ekki bara aðallega útaf því að þetta eru svo dýr borð að búðir vilja ekki sitja uppi með þetta á lager ef þetta er ekki að seljast.

þetta er akkurat málið en borð eins og asus maximus hero ætti að vera til á lager hérna heima þar sem þetta borð er að fá eitt af bestu revieunum úti, og t.d afhverju er enginn með msi gaming 7 og 9 á lager? þetta er ekki dýr borð í influtningi og myndu seljast,


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |