Vesen með Remote Desktop Windows 7


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Vesen með Remote Desktop Windows 7

Pósturaf JohnnyX » Mán 29. Sep 2014 12:28

Er að reyna tengjast vél heima í gegnum Windows Remote Desktop frá öðru neti. Báðar vélar eru að keyra á Windows 7 Professional.
Eitthvað er þetta að ganga brösulega því ég fæ alltaf eftirfarandi villumeldingu þegar ég reyni að tengjast:

Remote Desktop can't connect to the remote computer for one of these reasons:
1) Remote access to the server is not enabled
2) The remote computer is turned off
3) The remote computer is not available on the network

Make sure the remote computer is turned on and connected to the networkm and that remote access is enabled


Ég er búinn að:
- Leyfa remote desktop á host vélinni
- Opna port fyrir remote desktop í router
- Breyta listening port í remote desktop
- Finna IP adressuna fyrir router-inn

Þegar ég reyni að tengjast skrifa ég: [IP routers]:[portið].
Ekkert mál er að tengjast á local netinu.

Er búinn að fara í gegnum þó nokkur tutorials og google þetta í svoldin tíma.
Ef einhver lumar á draumalausn væri það geðveikt!

mbk.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote Desktop Windows 7

Pósturaf AntiTrust » Mán 29. Sep 2014 12:41

Öðru neti? Áttu þá við öðru sub innan húsnæðis eða er þetta út fyrir hús?




Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote Desktop Windows 7

Pósturaf JohnnyX » Mán 29. Sep 2014 12:45

AntiTrust skrifaði:Öðru neti? Áttu þá við öðru sub innan húsnæðis eða er þetta út fyrir hús?


Út fyrir hús. Illa orðað hjá mér.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote Desktop Windows 7

Pósturaf AntiTrust » Mán 29. Sep 2014 12:50

Föst IP tala á vélinni? Sú IP tala tilgreind í reglunni á routernum? Port 3389 tilgreind í NAT reglunni á router?

Hvað segir www.canyouseeme.org við þinni IP og 3389?




Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote Desktop Windows 7

Pósturaf JohnnyX » Mán 29. Sep 2014 13:14

AntiTrust skrifaði:Föst IP tala á vélinni? Sú IP tala tilgreind í reglunni á routernum? Port 3389 tilgreind í NAT reglunni á router?

Hvað segir http://www.canyouseeme.org við þinni IP og 3389?


Föst IP tala á vélinni? Já
Sú IP tala tilgreind í reglunni á routernum? Já
Port 3389 tilgreind í NAT reglunni á router? Já, nema er með port 3390

canyouseeme segir að það sé error.
Greinilega prot vandamál þá. Er ekkert sérlega fróður í þeim málum, væri fínt að fá hjálp.
Er með ljósnet hjá Vodafone, router-inn er Zhone 6748-A2.
Svona er ég að forward-a portinu:

Mynd

EDIT: Eitthvað vesen með myndina, þurfið að hægri smella og opna í nýjum tab
EDIT2: Neðra er portið fyrir vélina




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote Desktop Windows 7

Pósturaf AntiTrust » Mán 29. Sep 2014 13:17

Prufaðu að nota 3389 portið á vélinni sjálfri og NAT-a svo bara út á 3390 á external, 3389 á internal.




Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote Desktop Windows 7

Pósturaf JohnnyX » Mán 29. Sep 2014 13:23

Enn þá sama sagan

EDIT: Prófaði að tjékka á port 80 og það kemur að það sé opið.
Prófaði svo að opna port fyrir aðra vél á heimilinu og það kemur "Reason: Connection timed out", það sama og kom fyrir hina vélina.
Gæti verið að Vodafone sé að blocka þetta?



Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote Desktop Windows 7

Pósturaf gRIMwORLD » Mán 29. Sep 2014 21:40

Búinn að athuga hvort það sé lokað fyrir RDP í eldvegg á tölvunni sjálfri?


IBM PS/2 8086


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote Desktop Windows 7

Pósturaf JohnnyX » Mán 29. Sep 2014 23:42

gRIMwORLD skrifaði:Búinn að athuga hvort það sé lokað fyrir RDP í eldvegg á tölvunni sjálfri?


Já það er opið



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3079
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote Desktop Windows 7

Pósturaf beatmaster » Þri 30. Sep 2014 00:14

Ertu búinn að gera firewall reglu fyrir 3390, Að RDP reglan í Windows Firewall sé opin þýðir bara að það sé opið fyrir port3389

Hefurðu prufað að disable-a eldveginn á vélinni og athugað svo að tengjast?

Ertu búinn að breyta rdp stilingunum á vélinni á að nota port 3390?

Ertu örugglega að tengjast með því að gera IP-tala tvípunktur nýja port (X.X.X.X:3390)

Skoða þetta líka, svo kanski bara að byrja frá grunni með default portið og fá það til að virka áður en að þú ferð í að nota annað port (3390)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote Desktop Windows 7

Pósturaf JohnnyX » Þri 30. Sep 2014 00:26

Ef þú ert að tala um að gera sér reglu fyrir portið í Windows Firewall þá var ég ekki búinn að prófa það.
Prófaði hins vegar að slökkva á Windows Firewall og no luck, enn þá error.
Já ég var búinn að breyta rdp stillingunum en var búinn að breyta tilbaka.
Og já er að reyna að tengjast með því að skrifa X.X.X.X:3389.

Ég skil ekki hvers vegna þetta er svona mikið vesen. Ætli router-inn hjá mér sé eitthvað bilaður?



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote Desktop Windows 7

Pósturaf roadwarrior » Þri 30. Sep 2014 00:32

þegar þú loggar þig inn ertu með workgroup/homegroup á undan notendanafni?
Td User: workgroup/notendanafn
password:******




Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Remote Desktop Windows 7

Pósturaf JohnnyX » Þri 30. Sep 2014 00:53

nei, bara basic notendanafn og lykilorð