4k upplausn á youtube

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16543
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

4k upplausn á youtube

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Sep 2014 21:56

Var að horfa á iPhone6+ Bend Test á youtube, tók eftir því að það er 4k upplausn í boði!
Voruði búnir að taka eftir þessu?

http://www.youtube.com/watch?v=znK652H6yQM
Viðhengi
Screenshot 2014-09-24 21.39.39.png
Screenshot 2014-09-24 21.39.39.png (30.52 KiB) Skoðað 1432 sinnum




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4k upplausn á youtube

Pósturaf halldorjonz » Mið 24. Sep 2014 22:15

já þetta er búið að vera í boði sennilega 6 mánuði eða meira, allavega ansi langt síðan ég horfði á video einu sinni með 4K :happy



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: 4k upplausn á youtube

Pósturaf Black » Mið 24. Sep 2014 22:25

Búið að vera síðan 2010 :guy


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16543
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2126
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: 4k upplausn á youtube

Pósturaf GuðjónR » Mið 24. Sep 2014 22:29

Ég er þá ekki alveg fyrstur með fréttirnar. :dissed




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 4k upplausn á youtube

Pósturaf Tesy » Mið 24. Sep 2014 22:32

https://www.youtube.com/user/devinsupertramp/videos

Þessi legend er búinn að taka upp mjög vandað 4K myndbönd í um ár. Mæli með að kíkja á þetta! Drullu flott og skemmtilegt myndbönd



Skjámynd

rimor
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 08. Apr 2013 16:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: 4k upplausn á youtube

Pósturaf rimor » Fim 25. Sep 2014 07:41

já sá þetta fyrir einverjum mánuðum kannski ári síðan, þetta hefur lengi verið option en nú þegar 4K upptökuvélar eru komnar á síma og margar myndavélar eigum við eftir að fara að sjá mikklu meira af þessu sem er ekkert nema snilld


| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: 4k upplausn á youtube

Pósturaf oskar9 » Þri 30. Sep 2014 21:43

Er ég sá eini sem lendi í veseni að spila 4K á Yotube, hann er frekar snöggur að skipta úr 1080P í 4K og svo heldur myndbandið áfram að spilast í nokkrar sek svo stoppar það, hljóðið heldur samt áfram...
Skiptir engu þó ég setji það á Pause i smástund, þegar ég ýti á play aftur þá heldur bara hljóðið áfram en myndin er frosin.

specs:
4670K 4.4ghz
8gb ram
GTX 770

Speedtest:

Mynd

Veit einhver hvað gæti verið að ? Er að nota Chrome til að horfa á youtube, sótti firefox og það breytti engu


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"