Shared mappa í Homegroup dettur alltaf út

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Shared mappa í Homegroup dettur alltaf út

Pósturaf Swooper » Sun 21. Sep 2014 00:33

Ég er með tvær borðvélar tengdar homegroup heima hjá mér. Önnur keyrir Windows 8 (ekki 8.1, n.b.), hin Windows 7. Windows 7 vélin getur gert "Share with Homegroup" á hvaða möppu sem er og það er ekkert vandamál. Ef Windows 8 vélin gerir það þá dettur shared mappan út við reboot. Finn ekkert um þetta á google, einhver með hugmyndir að lausn?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Shared mappa í Homegroup dettur alltaf út

Pósturaf Viktor » Sun 21. Sep 2014 03:14



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB