Daz skrifaði:urban skrifaði:Daz skrifaði:sigurdur skrifaði:Svo þarf maður að koma sér upp vinahópi með mjög lágar/engar tekjur til að senda þá alltaf í ríkið fyrir sig!
Mín hugmynd myndi stoppa það!
Þegar ég hugsa meira út í þetta þá myndi líka einfalda allt bótakerfið, allir fá sömu bætur.
Ok byrjum á einu, bara þessar pælingar eru fáránlegar.
En hvernig myndi þín hugmynd stoppa þetta ?
ef að varan er %merkt í vínbúðinni, segjum bara 0,00001% af launum fyrir Xmagn af bjór.
þá kostar hún 0,00001% af mánaðarlaunum þess sem að kemur og verslar.
Ef að ég er þá með 12 millur í árslaun og þú með 1,2 millur í árslaun, þá kostar hún 10x minna fyrir þig en hún kostar fyrir mig.
þar að leiðandi fengi ég hana á 10x lægra verði ef að ég myndi senda þig í ríkið fyrir mig og borga þér það til baka.
Þú misskilur, það eiga allir hlutir að kosta prósentur til að mismuna engum. Allir geta fengið jafn mikið af "lúxus" fyrir sínar ráðstöfunar tekjur. Reyndar geta allir fengið jafn mikið af öllu en það er bara aukaverkun.
Einnig, þegar þú ert búinn að senda mig í ríkið þá borgar þú mér 0,00001% af þínum launum og við erum aftur komnir á upphafsstaðinn.
Byrjum á einu, ég ætla að einfalda prósentutöluna (leiðinlegt að vera með svona mörg núll)
Já ef að allir hlutar kosta prósentur af mánaðrlaunum þess sem að kaupir, þá kaupir þú fyrir 0,01% af þínum launum (í staðin fyrir 0,00001%)
ég sem að er á 10x hærra kaupi sendi þig þá auðvitað í ríkið fyrir mig (eða einhvern annan ef að þú vilt það ekk)i, og get þess vegna borgað þér 0,05% af mínum launum og samt verið að fá vöruna helmingi ódýrari en ef að ég hefði verslað hana sjálfur og þú hefðir grætt 0,04%
Semsagt þetta virkar bara alls ekki.
það væri allt selt á rosalega lágri krónutölu og þetta myndi líta út fyrir að þeir sem að eru á lægstu laununum séu alltaf fullir, en þeir sem að væru á hæstu laununum fengu sér aldrei í glas.