Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Allt utan efnis
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf Daz » Fös 19. Sep 2014 12:59

sigurdur skrifaði:Svo þarf maður að koma sér upp vinahópi með mjög lágar/engar tekjur til að senda þá alltaf í ríkið fyrir sig!


Mín hugmynd myndi stoppa það!

Þegar ég hugsa meira út í þetta þá myndi líka einfalda allt bótakerfið, allir fá sömu bætur.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf urban » Fös 19. Sep 2014 13:23

Daz skrifaði:
sigurdur skrifaði:Svo þarf maður að koma sér upp vinahópi með mjög lágar/engar tekjur til að senda þá alltaf í ríkið fyrir sig!


Mín hugmynd myndi stoppa það!

Þegar ég hugsa meira út í þetta þá myndi líka einfalda allt bótakerfið, allir fá sömu bætur.


Ok byrjum á einu, bara þessar pælingar eru fáránlegar.

En hvernig myndi þín hugmynd stoppa þetta ?
ef að varan er %merkt í vínbúðinni, segjum bara 0,00001% af launum fyrir Xmagn af bjór.

þá kostar hún 0,00001% af mánaðarlaunum þess sem að kemur og verslar.

Ef að ég er þá með 12 millur í árslaun og þú með 1,2 millur í árslaun, þá kostar hún 10x minna fyrir þig en hún kostar fyrir mig.

þar að leiðandi fengi ég hana á 10x lægra verði ef að ég myndi senda þig í ríkið fyrir mig og borga þér það til baka.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf Daz » Fös 19. Sep 2014 13:39

urban skrifaði:
Daz skrifaði:
sigurdur skrifaði:Svo þarf maður að koma sér upp vinahópi með mjög lágar/engar tekjur til að senda þá alltaf í ríkið fyrir sig!


Mín hugmynd myndi stoppa það!

Þegar ég hugsa meira út í þetta þá myndi líka einfalda allt bótakerfið, allir fá sömu bætur.


Ok byrjum á einu, bara þessar pælingar eru fáránlegar.

En hvernig myndi þín hugmynd stoppa þetta ?
ef að varan er %merkt í vínbúðinni, segjum bara 0,00001% af launum fyrir Xmagn af bjór.

þá kostar hún 0,00001% af mánaðarlaunum þess sem að kemur og verslar.

Ef að ég er þá með 12 millur í árslaun og þú með 1,2 millur í árslaun, þá kostar hún 10x minna fyrir þig en hún kostar fyrir mig.

þar að leiðandi fengi ég hana á 10x lægra verði ef að ég myndi senda þig í ríkið fyrir mig og borga þér það til baka.


Þú misskilur, það eiga allir hlutir að kosta prósentur til að mismuna engum. Allir geta fengið jafn mikið af "lúxus" fyrir sínar ráðstöfunar tekjur. Reyndar geta allir fengið jafn mikið af öllu en það er bara aukaverkun.

Einnig, þegar þú ert búinn að senda mig í ríkið þá borgar þú mér 0,00001% af þínum launum og við erum aftur komnir á upphafsstaðinn.




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf sigurdur » Fös 19. Sep 2014 13:50

OK, það sem þú ert að leggja til er að banna fólki að nota nokkurn annan gjaldmiðil en ríkisprósentur. Ekki einu sinni að skipta á vörum eða vinnu. Það hefur hvergi virkað.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf urban » Fös 19. Sep 2014 16:41

Daz skrifaði:
urban skrifaði:
Daz skrifaði:
sigurdur skrifaði:Svo þarf maður að koma sér upp vinahópi með mjög lágar/engar tekjur til að senda þá alltaf í ríkið fyrir sig!


Mín hugmynd myndi stoppa það!

Þegar ég hugsa meira út í þetta þá myndi líka einfalda allt bótakerfið, allir fá sömu bætur.


Ok byrjum á einu, bara þessar pælingar eru fáránlegar.

En hvernig myndi þín hugmynd stoppa þetta ?
ef að varan er %merkt í vínbúðinni, segjum bara 0,00001% af launum fyrir Xmagn af bjór.

þá kostar hún 0,00001% af mánaðarlaunum þess sem að kemur og verslar.

Ef að ég er þá með 12 millur í árslaun og þú með 1,2 millur í árslaun, þá kostar hún 10x minna fyrir þig en hún kostar fyrir mig.

þar að leiðandi fengi ég hana á 10x lægra verði ef að ég myndi senda þig í ríkið fyrir mig og borga þér það til baka.


Þú misskilur, það eiga allir hlutir að kosta prósentur til að mismuna engum. Allir geta fengið jafn mikið af "lúxus" fyrir sínar ráðstöfunar tekjur. Reyndar geta allir fengið jafn mikið af öllu en það er bara aukaverkun.

Einnig, þegar þú ert búinn að senda mig í ríkið þá borgar þú mér 0,00001% af þínum launum og við erum aftur komnir á upphafsstaðinn.


Byrjum á einu, ég ætla að einfalda prósentutöluna (leiðinlegt að vera með svona mörg núll)
Já ef að allir hlutar kosta prósentur af mánaðrlaunum þess sem að kaupir, þá kaupir þú fyrir 0,01% af þínum launum (í staðin fyrir 0,00001%)
ég sem að er á 10x hærra kaupi sendi þig þá auðvitað í ríkið fyrir mig (eða einhvern annan ef að þú vilt það ekk)i, og get þess vegna borgað þér 0,05% af mínum launum og samt verið að fá vöruna helmingi ódýrari en ef að ég hefði verslað hana sjálfur og þú hefðir grætt 0,04%

Semsagt þetta virkar bara alls ekki.
það væri allt selt á rosalega lágri krónutölu og þetta myndi líta út fyrir að þeir sem að eru á lægstu laununum séu alltaf fullir, en þeir sem að væru á hæstu laununum fengu sér aldrei í glas.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf dori » Fös 19. Sep 2014 16:46

Ég hélt að við værum í leiknum að trolla tröllið. Var ég kannski bara að misskilja.

Also, þú gætir ekki gert neitt með launin þín nema að versla í kaupfélagi ríkisins svo að þú getur ekki borgað Daz nema með því að svindla og einhver nefnd í seðlabankanum myndi skoða allar færslur og sjá að þú værir að svindla svo að þú værir sendur í betrunarvinnu við að hreinsa ullina á íslenskum kindum við þjóðveginn.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf Nariur » Fös 19. Sep 2014 17:52

Af hverju fara svona flókna leið með prósenturnar? Ef þú villt kommúnisma (sem þessi hugmynd er í grunninn) þá læturðu ríkið bara taka alla peningana og skammta öllum jafnt.

Vandinn er að, eins og hefur verið sannað nokkrum sinnum, kommúnismi virkar ekki. Allavega ekki enn. Það má endurskoða kommúnisma þegar við erum komin á það stig að matarframleiðsla er mestöll orðin sjálfvirk, rosalega ódýr og nógur matur er til handa öllum.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf Bjosep » Fös 19. Sep 2014 18:26

Nennir einhver að laga titilinn ?

Lágur, lægri, lægstur .... :-k



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf urban » Fös 19. Sep 2014 18:41

Nariur skrifaði:Af hverju fara svona flókna leið með prósenturnar? Ef þú villt kommúnisma (sem þessi hugmynd er í grunninn) þá læturðu ríkið bara taka alla peningana og skammta öllum jafnt.

Vandinn er að, eins og hefur verið sannað nokkrum sinnum, kommúnismi virkar ekki. Allavega ekki enn. Það má endurskoða kommúnisma þegar við erum komin á það stig að matarframleiðsla er mestöll orðin sjálfvirk, rosalega ódýr og nógur matur er til handa öllum.


Já ég gleymdi þessum hluta alveg.
þetta er náttúrulega ekkert nema kommúnismi


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 476
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf stefhauk » Fös 19. Sep 2014 19:25

Slæm hugmynd og hversu vandræðalegt væri að þurfa sína skírteini eða eitthvað slíkt í ríkinu sem segjir að maður sé láglauna manneskja þetta myndi vera meiri kvöl fyrir fólkið í landinu frekar en eitthvað sem myndi gera þau ánægt.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf Daz » Fös 19. Sep 2014 19:29

Nariur skrifaði:Af hverju fara svona flókna leið með prósenturnar? Ef þú villt kommúnisma (sem þessi hugmynd er í grunninn) þá læturðu ríkið bara taka alla peningana og skammta öllum jafnt.

Vandinn er að, eins og hefur verið sannað nokkrum sinnum, kommúnismi virkar ekki. Allavega ekki enn. Það má endurskoða kommúnisma þegar við erum komin á það stig að matarframleiðsla er mestöll orðin sjálfvirk, rosalega ódýr og nógur matur er til handa öllum.


Ísland býr nú við gott matvælaöryggi svo ég hef ekki áhyggjur af því, ekkert ESB bákn að hefta okkar ferska landbúnað. Svo er þetta alls ekki kommúnismi, bara verið að reyna að skipta jafnt. Að lokum, ef þetta er kommúnismi, þá gæti þetta verið útgáfan sem virkar!



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf hakkarin » Fös 19. Sep 2014 20:27

stefhauk skrifaði: hversu vandræðalegt væri að þurfa sína skírteini eða eitthvað slíkt í ríkinu sem segjir að maður sé láglauna manneskja


Af hverju er það vandræðalegt? Er einhver ástæða til þess að skammast sín fyrir það að vera láglauna manneskja?

Sorry en ég HATA svona stéttarhroka.




sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf sigurdur » Fös 19. Sep 2014 22:30

dori skrifaði:Ég hélt að við værum í leiknum að trolla tröllið. Var ég kannski bara að misskilja.


Af hverju fatta ég aldrei svona ](*,)



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf einarhr » Lau 20. Sep 2014 00:09

hakkarin skrifaði:
stefhauk skrifaði: hversu vandræðalegt væri að þurfa sína skírteini eða eitthvað slíkt í ríkinu sem segjir að maður sé láglauna manneskja


Af hverju er það vandræðalegt? Er einhver ástæða til þess að skammast sín fyrir það að vera láglauna manneskja?

Sorry en ég HATA svona stéttarhroka.



Það er enginn ástæða til að skammast sín en svona er Ísland, allir þurfa að vita allt um náungann og stéttarhroki mun alltaf vera til staðar.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf ZiRiuS » Lau 20. Sep 2014 16:34

Hvað með allt láglaunafólkið sem drekkur ekki? :-k



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf einarn » Lau 20. Sep 2014 17:03

hakkarin skrifaði:Af hverju ekki að veita láglaunafólki afslátt í ríkinu? Það myndi hafa sömu áhrif og þrepaskipt skattkerfi eða þar að segja að verðið miðast við kaupgetu fólks og þannig væri hægt að hámarka gróða án þess að gera áfengi að vöru sem að bara efnað fólk getur leyft sér.

Hvað útfærslu varðar, að þá væri hægt að gera þetta þannig að eftir að fólk hefur sótt um húsaleigubætur að þá fær það sjálfkrafa afsláttarkort sent til sín í pósti sem að það gæti síðan notað í ríkinu.

Væri þetta ekki bara fínn millivegur? Ríkið græðir sem mest en samt geta fleiri en bara Jón Ásgeir keypt sér fínerý? :P

EDIT:

Mér finnst það furðulegt að fólk taki þessari hugmynd svona ílla þegar fólk var að væla yfir því á öðrum þráði að áfengisskattar eru allt of háir. viewtopic.php?f=9&t=59982

Af hverju er það heimskulegt að hafa áfengið aðeins ódýrara fyrir tekjulága en ok að lækka það fyrir alla? Það er algeng skoðun að þótt svo að áfengi sé munaður að þá sé það enginn réttlæting fyrir einhverju forsjárhyggju bulli. Líklega hefði líka ég átt að taka það fram að þessi afsláttur myndi bara virka í átvr en ekki hjá börum eða þess háttar.


Var einmitt að pæla í þessu sama. Nema með matvörur. Hugmyndin var að fólk fengi endurgreiddan allan/hluta af virðisauka af matvörum miðað við skattþrep og það kæmi með endurgreiðsluni í ágúst hjá rsk. Svo að fólk þyrfti ekki að geyma allar nótur og skila með framtalinu, væri hægt að nota svipað apparat og meninga til að sjá hvað væri eytt í matvöru verslunum.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf dori » Lau 20. Sep 2014 17:42

Vitiði... Þið eruð á svo miklum villigötum að það er sársaukafullt að horfa uppá þetta.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf Nariur » Lau 20. Sep 2014 18:19

einarn skrifaði:Var einmitt að pæla í þessu sama. Nema með matvörur. Hugmyndin var að fólk fengi endurgreiddan allan/hluta af virðisauka af matvörum miðað við skattþrep og það kæmi með endurgreiðsluni í ágúst hjá rsk. Svo að fólk þyrfti ekki að geyma allar nótur og skila með framtalinu, væri hægt að nota svipað apparat og meninga til að sjá hvað væri eytt í matvöru verslunum.


Eða bara fella niður VSK á mat og hækka efra skattþrepið til að mæta tekjutapinu.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf hakkarin » Lau 20. Sep 2014 21:05

einarhr skrifaði:
hakkarin skrifaði:
stefhauk skrifaði: hversu vandræðalegt væri að þurfa sína skírteini eða eitthvað slíkt í ríkinu sem segjir að maður sé láglauna manneskja


Af hverju er það vandræðalegt? Er einhver ástæða til þess að skammast sín fyrir það að vera láglauna manneskja?

Sorry en ég HATA svona stéttarhroka.



Það er enginn ástæða til að skammast sín en svona er Ísland, allir þurfa að vita allt um náungann og stéttarhroki mun alltaf vera til staðar.


Mér finnst "en svona er Ísland" vera léleg ástæða. Finnst að fólk ætti að breyta viðhorfum sínum til að vera minna yfirborðskennt.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf hakkarin » Sun 21. Sep 2014 20:02

Núna þegar ég pæli í því að þá myndi það líklega meika meira sense að afnema bara áfengisskattinn. Ríkið myndi ekki endilega tapa tekjum þar sem að fólk hefði meiri pening til að eyða í annað og þá fengu fyrirtæki svigrúm til þess að bjóða fólki upp á aukna vöru og þjónustu sem að myndi hugsanlega skapa fleiri störf. Fleiri störf = fleiri sem að borga tekjuskatt.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf hagur » Sun 21. Sep 2014 20:46

Jesús. Ef það á að fara að afnema einhverja skatta og/eða gjöld, þá ætla ég rétt að vona að áfengisgjaldið verði ekki þar í forgangi. Áfengi er lúxusvara sem má vera skattlögð í rusl mín vegna. Lækkum frekar gjöld á nauðsynjavörur!!



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1565
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 242
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf depill » Sun 21. Sep 2014 21:14

hagur skrifaði:Jesús. Ef það á að fara að afnema einhverja skatta og/eða gjöld, þá ætla ég rétt að vona að áfengisgjaldið verði ekki þar í forgangi. Áfengi er lúxusvara sem má vera skattlögð í rusl mín vegna. Lækkum frekar gjöld á nauðsynjavörur!!


Jesús já, og mér finnst samt gott að fá mér í glas við og við. Það eru svo margir skattar sem meiga fara niður áður en við snertum við áfengis og tóbaksgjöldum. Höldum þeim háum, lögleiðum fíkniefni og höfum gjöldin líka þar há :)



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf hakkarin » Sun 21. Sep 2014 21:23

Af hverju finnst ykkur það vera sjálfgefið að hærri skattprósenta þýði hærri skatttekjur?



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1565
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 242
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf depill » Sun 21. Sep 2014 21:26

hakkarin skrifaði:Af hverju finnst ykkur það vera sjálfgefið að hærri skattprósenta þýði hærri skatttekjur?


Þetta hefur ákveðið forvarnagildi. Eina leiðin til þess væntanlega að hækka skattekjunar í beinum sköttum yrði aukin neysla á áfengi sem myndi þýða aukinn kostnað fyrir samfélagið. Sem ætti svo að þýða hærri áfengisskatt. Ég held að enginn sé að halda því fram að neysla áfengis gæti ekki verið meiri hér á landi, það er meira hvort það sé æskilegt fyrir samfélagið í heild sinni og hvort við ættum ekki að reyna skatta beint á þá liði sem valda samfélaginu mestum kostnaði ( til dæmis í gegnum heilbrigðiskerfið, tryggingakerfi ( örorka o.s.frv ) )



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Í staðinn fyrir lærri áfengisskatt...

Pósturaf hakkarin » Sun 21. Sep 2014 21:53

depill skrifaði:
hakkarin skrifaði:Af hverju finnst ykkur það vera sjálfgefið að hærri skattprósenta þýði hærri skatttekjur?


Þetta hefur ákveðið forvarnagildi. Eina leiðin til þess væntanlega að hækka skattekjunar í beinum sköttum yrði aukin neysla á áfengi sem myndi þýða aukinn kostnað fyrir samfélagið. Sem ætti svo að þýða hærri áfengisskatt. Ég held að enginn sé að halda því fram að neysla áfengis gæti ekki verið meiri hér á landi, það er meira hvort það sé æskilegt fyrir samfélagið í heild sinni og hvort við ættum ekki að reyna skatta beint á þá liði sem valda samfélaginu mestum kostnaði ( til dæmis í gegnum heilbrigðiskerfið, tryggingakerfi ( örorka o.s.frv ) )


Af hverju þá ekki bara að láta þá sem að skemma sig á áfengisneyslu borga fyrir sjálft sig í kerfinu?