að taka endajaxla?

Allt utan efnis

Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

að taka endajaxla?

Pósturaf J1nX » Mán 08. Sep 2014 11:14

einhver hérna sem veit um góðan tannlækni sem tekur ekki nýra fyrir að taka endajaxla? i is dying :(




TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf TraustiSig » Mán 08. Sep 2014 11:19

Ég spurði að þessu fyrir nokkru síðan.

viewtopic.php?f=9&t=52455

Þá var mér bent á nokkra :)


Now look at the location


cartman
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf cartman » Mán 08. Sep 2014 12:06

Sigurjón H. Ólafsson ( http://www.tannsi.is/tannlaeknir/sigurjon-h-olafsson )

Ég fór til hans í fyrra og það kostaði 30 þús ( tók endajaxl niðri ) Ég mæli með honum




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf J1nX » Mán 08. Sep 2014 12:44

Er það ekki frekar mikið fyrir einn jaxl? þarf að losna við bæði uppi og niðri



Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf beggi90 » Mán 08. Sep 2014 12:49

Ég greiddi 14800 í janúar á þessu ári fyrir að taka endajaxl í efri hjá Sturlu Þórðarsyni í kef.




cartman
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf cartman » Mán 08. Sep 2014 13:07

J1nX skrifaði:Er það ekki frekar mikið fyrir einn jaxl? þarf að losna við bæði uppi og niðri

Það þurfti að skera.


Flestir tannlæknar geta tekið efri jaxlana, en það eru ekki allir sem treysta sér í að taka neðri.




Asistoed
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fös 01. Feb 2013 04:29
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf Asistoed » Mán 08. Sep 2014 18:56

Binni minn, ég á ryðgaðan naglbít, let's do this. 500 kall.
Annars er minn tannlæknir (Inga, s. 5547070) mjög fín og örugglega hægt að semja við hana.

Kv. Addi (Addict{SiN}) :p




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf biturk » Mán 08. Sep 2014 19:02

Fór á ak til halldórs hjá tannsiak í þórunnarstrætinu á miðvikudaginn síðasta og rukkaði 18 þusund með mynd og öllu fyrir að taka tönnina hliðiná endajaxli vinstra meginn niðri

Það má til gamans geta að ræturnar ná nánast í gegnum kjálkann hjá mér og eru bognar í allar áttir, hann var samt mjög fagmannlegur og ódýr


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf ZoRzEr » Mán 08. Sep 2014 19:54

Ég borgaði um 97þ fyrir að láta taka 4 endajaxla í einu í Lífsteini í Lágmúla. Snorri hét læknirinn, kjálkaskurðlæknir. Þurfti að skera og brjóta upp jaxlana í kjálka og hinir tveir voru togaðir.

Nokkuð sáttur við þetta, miðað við að þetta var aðgerð.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf tdog » Mán 08. Sep 2014 20:41

cartman skrifaði:Sigurjón H. Ólafsson ( http://www.tannsi.is/tannlaeknir/sigurjon-h-olafsson )

Ég fór til hans í fyrra og það kostaði 30 þús ( tók endajaxl niðri ) Ég mæli með honum


Mæli með þessum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7501
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1164
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf rapport » Mán 08. Sep 2014 20:46

Þetta er ódýrara ef þú lætur taka marga í einu, sparar þér startgjaldið...

Búið að taka úr mér 6 í það heila... 2+2+1+1 og þessir 1+1 voru laaaang dýrastir enda eitthvað freak of nature dæmi.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf SolidFeather » Mán 08. Sep 2014 22:00

Eru þeir að koma upp núna hjá þér eða er þetta eitthvað annað?




Opes
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf Opes » Mán 08. Sep 2014 22:08

Ég borgaði 90.000 kr. fyrir 2 í neðri í júlí, þurfti að skera. Fór til Júlíusar Schopka hjá Kjalki.is.




Höfundur
J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf J1nX » Þri 09. Sep 2014 00:00

SolidFeather skrifaði:Eru þeir að koma upp núna hjá þér eða er þetta eitthvað annað?


þeir voru komnir upp en eru svo skakkir vinstra megin og svo er mér núna byrjað að verkja svona æðislega í þetta



Skjámynd

razrosk
Ofur-Nörd
Póstar: 274
Skráði sig: Þri 15. Sep 2009 20:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf razrosk » Þri 09. Sep 2014 00:28

tdog skrifaði:
cartman skrifaði:Sigurjón H. Ólafsson ( http://www.tannsi.is/tannlaeknir/sigurjon-h-olafsson )

Ég fór til hans í fyrra og það kostaði 30 þús ( tók endajaxl niðri ) Ég mæli með honum


Mæli með þessum.


Mæli líka með honum.. 28.000 sirka fyrir endajaxl, lét fjarlægja 2...


CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7501
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1164
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf rapport » Þri 09. Sep 2014 00:42

Að taka endajaxla er ekkert mál...

Hér var tannlækniríNýu Gyneu að taka einn...




Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf zetor » Þri 09. Sep 2014 10:33

Sigurjón H. Ólafsson

mæli með honum.

Fór til hans árið 2005... hann tók tvo jaxla.... kostaði þá 35 Þús



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: að taka endajaxla?

Pósturaf Nördaklessa » Þri 09. Sep 2014 12:06

var að láta taka einn jaxl í efri góm, 21,450kr. á reyðarfirði hjá Hafliða :happy


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |