Er að spá hvort einhverjir aðrir hafi verið að lenda í þessu nýlega eða hafi
einhverja hugmynd hvað gæti verið að hjá mér.
Vandamálið er semsé þannig að ef ég er í apple tv (2) þá get
ég valið huluplus en oft kemur bara
"huluplus is unavailable at this time, please try again later" eða
e-ð svoleiðis. En þegar ég næ að navigate-a í gegn og vel e-n
þátt þá spilast hann ekki. Hann er bara eins og hann sé endalaust
að loadast byrjar aldrei neina spilun. Það sem er undarlegast
er að hulu.com virðist virka í pc. Og netflix virkar í apple tv.
Ég er með playmo.tv dns uppsett á routerinn og þetta hefur virkað
í meira en ár en núna skyndilega (svona 2-4 vikur síðan) hættir
þetta að virka á apple tv. Btw erum með 2 apple tv heima. Sömu
týpu nema annað er crackað en hitt ekki. Sama vandamál kemur
upp báðum meginn.
Hugmyndir?
HuluPlus hætt að virka.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: HuluPlus hætt að virka.
Hef lent í þessu líka. Hef þá farið í aðalvalmyndina aftur og aftur í Hulu, þá dettur þetta inn. Er einmitt með Playmo líka.
Re: HuluPlus hætt að virka.
málið er að það virðist ekki skipta máli hvaða þátt ég vel eða hvort apple tv-ið ég nota.
Skil ekkert í þessu :/
Skil ekkert í þessu :/