Net yfir rafmagn hætt að virka


Höfundur
EirikurOG
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 08. Sep 2014 21:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Net yfir rafmagn hætt að virka

Pósturaf EirikurOG » Mán 08. Sep 2014 21:15

Ég hef notað rafmagnslínurnar til að flytja netið frá routernum yfir í sjónvörpin á heimilinu (3 stk) og notað tengibúnað frá PLANET (keypti það hjá Símanum). Allt virkaði vel þar til ég lét tengja ljósleiðarann í síðustu viku. Ég þurfti þá að færa mig yfir til Vodafone með sjónvarpið, því Síminn er ekki inni hjá Gagnaveitunni. Eftir þessar breytingar þá virkar ekki lengur að nota rafmagnsleiðslurnar til að flytja merkið yfir í sjónvarpsmóttakarann, heldur verð ég að tengja beint með kapli frá routernum yfir í móttakarann. Það er frekar hvimleitt að hafa langan netkapal liggjandi þvert yfir stofugólfið, og þar að auki eru tvö önnur sjónvörp gagnslaus.
Ég er að nota sömu innstungur og áður, og hef í raun ekki breytt neinu öðru en því sem áður er nefnt.
Er einhver sem kannast við þetta vandamál? Er einhver einföld lausn sem mér yfirsést eða verð ég að láta draga í öll herbergi og fá mér switch?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn hætt að virka

Pósturaf Viktor » Mán 08. Sep 2014 21:38

Það er hærra bitrate á Vodafone afruglurunum - leggðu bara cat í alla lykla og slepptu þessu Powerline.

Minnir að það sé um 4-5Mb á Símalyklunum, en 5-9Mb á Vodafone lyklum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn hætt að virka

Pósturaf jonsig » Mán 08. Sep 2014 21:45

Já ætli það kosti ekki 30kr á dag að hafa svona drasl í gangi .24/7



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn hætt að virka

Pósturaf jonsig » Mán 08. Sep 2014 21:55

5W 24/7 => 43.8kWh => 657kr




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Net yfir rafmagn hætt að virka

Pósturaf arons4 » Þri 09. Sep 2014 00:06

jonsig skrifaði:5W 24/7 => 43.8kWh => 657kr

Ekki beint, 5W => 840 Wh á viku = 12,6kr

EDIT: Þú reiknaðir mvið heilt ár, þá passar þetta allt.