Plex : að tengjast Remote server

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Plex : að tengjast Remote server

Pósturaf andribolla » Fös 05. Sep 2014 21:37

Gott Kvöld


Ég er að reyna að komast inn á Plex server í öðru húsi.
er búin að festa ip tölu á tölvuni á innraneti
búin að opna port 32400 tcp/udp
það er static external ip á staðnum þar sem hinn serverinn er

"Server is mapped to port 32400"

en þegar ég ætla að komast inn á hann heiman að frá mér gengur ekkert.

þegar ég fer í browser og slæ inn "GLOBALIP:32400/web"
get ég skáð mig inn
en sé samt engar möppur með myndum í hleldru stendur bara

"Queue

No queued items. Learn how to add videos to your queue."

og ekkert annað


þarf ég að kaupa plex pass svo þetta gangi upp?
eða hvað er ég að gera vitlaust ?

kv. Andri



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Plex : að tengjast Remote server

Pósturaf Moldvarpan » Fös 05. Sep 2014 21:52

Mig minnir að þeir uppfærðu kerfið að til að komast inn remotely í browser, að fara í gegnum www.plex.tv
Logga sig þar inná serverinn og taka svo það url i bookmarks.

Er ég að misskilja annars?



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Plex : að tengjast Remote server

Pósturaf andribolla » Fös 05. Sep 2014 22:01

Ég kemst alveg inn a hann i gegnum browserinn það er bara eins og pms se ekki með neitt inn a ser.
Eg ætla samt að notast við plex home theater en ekki browser.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Plex : að tengjast Remote server

Pósturaf Moldvarpan » Fös 05. Sep 2014 23:42

Sérðu efnið þitt inná servernum í gegnum browserinn? En ekki þegar þú launchar PHT?

Ertu með nýjustu útgáfuna af PMS og PHT?

Þetta á að vera mjög simple stupid.

Ég er t.d. með ljósnet hjá símanum, ég setti bara upp PMS hjá mér, hleypi því í gegnum windows firewall.
Hef ekkert opnað nein port í routernum varðandi plexið.

Virkar flott, get tengst servernum hvar sem er með browser eða PHT án nokkurra vandræða.

Einu skipin sem ég hef lent í því að sjá ekki efnið mitt inni, þá var einfaldlega PMS ekki loggað inná accountinn.
Hérna ætti PMS að vera tengt við accountinn.
Mynd




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Plex : að tengjast Remote server

Pósturaf AntiTrust » Lau 06. Sep 2014 01:49

Þarft ekki að kaupa þér Plexpass nei. Það að þú getir ekki skoðað library-ið þitt á iptala:32400/web eða plex.tv/web segir okkur það að port forwardið er ekki að takast sem skyldi. Á meðan það virkar ekki getur enginn remote client tengst.



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Plex : að tengjast Remote server

Pósturaf andribolla » Mán 08. Sep 2014 08:30

Serverinn er samt svona

Mynd



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Plex : að tengjast Remote server

Pósturaf Moldvarpan » Mán 08. Sep 2014 08:44

Ok, þetta er eins og það á að vera.

Ef þú skoðar að ganni plex í browser annarsstaðar, sérðu efnið þar inni yfir höfuð?

Ef það virkar, þá eru nýju PHT þannig að þú installar honum og slærð svo inn pin númerið sem PHT gefur inná plex.tv/pin

Og þá á PHT að vera tengt við PMS, og átt að geta notað PHT hvar sem er.


Ég er sjálfur með PMS, PHT og 2 Roku tæki tengd við hann. Hef þurft að stilla inn þetta Pin fyrir öll tækin, en þau eru ekki öll hér innanhúss.


Edit; og notabene, þá var nýlega uppfært allt kerfið hjá Plex,,, og þegar maður skoðar núna plex í browser t.d., þá kemur efnið ekki á miðjum skjánum eins og það gerði.
Nú er svo "forsíða" fyrir queue, recently added, on deck og þess háttar.

En vinstra meginn áttu að sjá flokkana þína. Er nýbúinn að setja upp stýrikerfið á ný, en svona lítur minn plex út atm, í browser.
Mynd

Þarna sem að plúsinn er, þar geturu bætt við flokkum. Prófaðu að setja eh smá efni í 1 folder og setja hann inn.



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Plex : að tengjast Remote server

Pósturaf andribolla » Mán 08. Sep 2014 11:24

Mynd

Svona lítur þetta út í browser þegar eg logga mig inn með user og pass :S




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Plex : að tengjast Remote server

Pósturaf AntiTrust » Mán 08. Sep 2014 11:31

Ertu að reyna að tengjast við Plex á skóla/vinnuneti?



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Plex : að tengjast Remote server

Pósturaf andribolla » Mán 08. Sep 2014 11:46

Já serverinn á að vera í vinnuni. ->
er búin að tala við þann sem sér um netið fyrir fyrirtækið og hann er búin að græja ráter stillingarnar fyrir þetta.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Plex : að tengjast Remote server

Pósturaf AntiTrust » Mán 08. Sep 2014 12:34

Þær stillingar virðast svosum vera að skila sér þar sem serverinn segist vera að publisha sér eðlilega.

Ef þú ferð á plex.tv/servers, klikkar á nafnið á servernum þá kemur Checking. Eftir það færðu status, ég geri ráð fyrir því að það segi Unavailable?

Það sem er undarlegt er að serverinn segist ná að publisha sér eðlilega þegar tékkað er á innra netinu. Hinsvegar lýsir vandamálið þitt sér svipað og þegar verið er að reyna að tengjast Plex servernum á bakvið eldvegg sem hleypir þér ekki útá 32400 portið.



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Plex : að tengjast Remote server

Pósturaf andribolla » Mán 08. Sep 2014 13:35

Prófaði að slökkva á firewall og vírusvörn
og þá datt þetta inn
kveikti svo á þeim aftur og virkar enþá ;)

vei vei vei ! \:D/



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2567
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: Plex : að tengjast Remote server

Pósturaf Moldvarpan » Mán 08. Sep 2014 13:43

Happy times :happy


Það getur verið ótrúlega nice að komast inná afþreyinguna sína hvar sem er :)



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Plex : að tengjast Remote server

Pósturaf andribolla » Mán 08. Sep 2014 14:56

Ég kemst sjálfur inn á minn server sem er heima hjá mér, það var ekkert vandamál að koma honum upp.

planið er að setja upp server í vinnuni fyrir samstafsaðila svo þeir komist inn á þetta heiman að O:)

Spurning um að setja upp unraid og svo almenilegan server ef þetta gengur vel.