Sælir, mig langar geðveikt í Nexus 5 síma, ég hef aldrei átt Android síma, bara iPhone.
Stock Android finnst mér líta best út, en ég var að pæla hvort það væri alltof seint að vera kaupa Nexus síma þar sem að það er önnur kynslóð á leiðinni.
Akkúrat núna er ég með iPhone 5C, og mér líst ekkert á hann... aðallega því hann er svo ógeðslega lítill eitthvað.
Einhver annar sími sem ég ætti að skoða? bara ekki nefna Samsung, það kaupi ég aldrei. ever...
of seint að kaupa Nexus 5?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
of seint að kaupa Nexus 5?
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: of seint að kaupa Nexus 5?
Galaxy Note 4 eða LG, er það ekki málið ef iPhone er ekki að gera sig fyrir þig?
-
- Geek
- Póstar: 854
- Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
- Reputation: 4
- Staðsetning: 271 Mosfellssveit
- Staða: Ótengdur
Re: of seint að kaupa Nexus 5?
Nexus 5 er ennþá snilldar sími þannig að endilega fáðu þér hann ef að þig langar.
Mínir uppáhalds android símar eru annars HTC One og LG G3 þannig að þú getur líka kíkt á þá.
Mínir uppáhalds android símar eru annars HTC One og LG G3 þannig að þú getur líka kíkt á þá.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
- Reputation: 22
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: of seint að kaupa Nexus 5?
Eru menn að búast við einhverjum nýjum android símum í haust? Nexus 6?
Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz
Re: of seint að kaupa Nexus 5?
One Plus One?
bráðlega ætti að vera hægt að kaupa hann frá þeim. october minnir mig
bráðlega ætti að vera hægt að kaupa hann frá þeim. october minnir mig
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
Re: of seint að kaupa Nexus 5?
HTC One M8 varð fyrir valinu hjá mér.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64