Þráðlaust dl hraðara en wired


Höfundur
Siggihp
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Þráðlaust dl hraðara en wired

Pósturaf Siggihp » Þri 02. Sep 2014 22:43

Daginn,

Ég er búinn að vera að lenda í veseni með nethraðan borðtölvuna hjá mér. Ætla t.d. að sækja flawless-server.com distro-ið sem er 1,3 gb, og borðtölvan áætlar 10 tíma að sækja það meðan ég er með hana tengda með kapli í switch og svo í router, 1 - 2 tíma með þráðlausa netinu og svo fór laptopinn hjá mér með þetta á 40 mínútum.

Ég er nýbúinn að strauja báðar vélarnar og setja næstum því sömu forrit á vélarnar. Búinn að prófa annan kapal frá tölvu í switchinn, búinn að prófa annað port í switchinum...

Hvað getur verið að?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust dl hraðara en wired

Pósturaf kizi86 » Mið 03. Sep 2014 07:44

Hvað er link hraðinn á borðtölvunni þegar ert snurutengdur? Ertu búinn að prufa að tengja beint í routerinn? Semsé sleppa switchinum?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
Siggihp
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust dl hraðara en wired

Pósturaf Siggihp » Mið 03. Sep 2014 09:19

link hraðinn? hraðaprófið á siminn.is gefur milli 10 - 14 mb. Routerinn er á efri hæðinni og tengdó þurfa að vera vakandi til að ég geti farið í að tengja í routerinn (lítill tímarammi) en það er næsta test.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust dl hraðara en wired

Pósturaf kizi86 » Mið 03. Sep 2014 13:23

semsé hver er hraðinn sem tölvan gefur upp á snúrutengda netkortinu (local area network) eins og þetta:
Mynd

hvað stendur við "speed" hjá þér?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
Siggihp
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust dl hraðara en wired

Pósturaf Siggihp » Mið 03. Sep 2014 18:42

Mynd

Hér er s.s. dl.ið sem ég var að reyna að sækja, hraðinn á því og Local Area Connection Status.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust dl hraðara en wired

Pósturaf Viktor » Fim 04. Sep 2014 01:49

Prufaðu að sleppa switch og tengja beint í router. Prufaðu svo wired á annari tölvu - bæði með þessari - og nýrri netsnúru. Líklegast að vandinn liggi þar.

Næst geturðu prufað annað port á router, og svo aftur aðra tölvu.

Ertu nokkuð að nota Powerline búnað?

http://www.speedtest.net

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Siggihp
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Mán 13. Des 2010 15:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust dl hraðara en wired

Pósturaf Siggihp » Fim 04. Sep 2014 09:34

Takk, Fer í þessar prófanir í kvöld. Nei er ekki að nota svona powerline búnað.