Network Monitor

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Network Monitor

Pósturaf vesi » Sun 31. Ágú 2014 22:06

Sælir,
Er að leita mér að network monitor sem gæti lesið upplísingar frá router, er ekki endilega að leita að einhverri stjórnun, heldur bara upplísingum frá router og hvaða vélar eru að gera.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1050
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Network Monitor

Pósturaf brain » Sun 31. Ágú 2014 22:41

Þetta er notað í vinnuni hjá mér

http://www.networklookout.com/



Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Network Monitor

Pósturaf vesi » Sun 31. Ágú 2014 22:56

ekki allveg sem ég hafði í huga en samt í áttina. Er meira að leita að einhverju sem getur lesið logga frá router eða rauntíma skýrslur frá router.

td.

Tölva 1: Torrent - hraði\magn \ annað - hraði\magn = samtala
Tölva 2: vefskoðari .... = samtala
Tölva 3:

Getað séð umferð frá 1-5 tölvum og geta fegið skýrslur í email t.d.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Network Monitor

Pósturaf tdog » Sun 31. Ágú 2014 23:30

Hvernig rúter ertu með?



Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Network Monitor

Pósturaf vesi » Sun 31. Ágú 2014 23:32

tdog skrifaði:Hvernig rúter ertu með?


technicolor frá simanum


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Network Monitor

Pósturaf tdog » Sun 31. Ágú 2014 23:37

Þá geturu gleymt þessu :)



Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Network Monitor

Pósturaf vesi » Sun 31. Ágú 2014 23:43

ok, Er ekki að sjá að router-inn bjóði upp á að gera þetta sjálfur, í staðinn fyrir eithvað 3.party tól.

En vitiði um einhvern vdsl router sem gerir þetta og sem siminn samþykkir uppá sjónvarp í gegn líka?


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Network Monitor

Pósturaf tdog » Sun 31. Ágú 2014 23:58

Það er líklega enginn consumer rúter að fara að gera þetta fyrir þig, af lýsingu þinni að dæma þá þarf rúterinn að styðja netflow (eða sambærilegt) og þetta er ekki að fara að kosta þig smáaura.


Nema að þú brúir nettenginguna heima hjá þér með Pfsense eða sambærilegu.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Network Monitor

Pósturaf playman » Mán 01. Sep 2014 10:59

Gætir alltaf gert þinn eigin router
http://hak5.org/episodes/episode-718
Sett inná hann t.d. Smoothwall, m0n0wall eða pfsense
http://www.smoothwall.org/about/express-feature-list/
http://m0n0.ch/wall/features.php
https://www.pfsense.org/about-pfsense/features.html

Myndir svo bara setja þessa vél fyrir aftan routerin og láta öll önnur tæki fara í gegnum hann og sjónvarpið bara
áfram í gegnum technicolor routerin, slekkur svo bara á öllum logs og vörnum í honum svo að hann sé
ekki að fokka eitthvað í net tengingu í router tölvunni.

Þetta er allaveganna örugglega það ódýrasta sem þú getur gert með það sem að þú ert með í huga.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
vesi
Bara að hanga
Póstar: 1523
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Tengdur

Re: Network Monitor

Pósturaf vesi » Mán 01. Sep 2014 11:04

Ég var búinn að skoða pfsense og vera með router-tölvu,, hélt bara að árið 2014 væri komin 3.party lausn sem gæti talað við router og fengið upplýsingar frá honum og birt í einhverskonar grafi.

ohh well. Þakka svörin


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Network Monitor

Pósturaf tdog » Mán 01. Sep 2014 13:00

vesi skrifaði:Ég var búinn að skoða pfsense og vera með router-tölvu,, hélt bara að árið 2014 væri komin 3.party lausn sem gæti talað við router og fengið upplýsingar frá honum og birt í einhverskonar grafi.

ohh well. Þakka svörin



Þær eru til, en þú verður að átta þig á því að til þess að gera þetta þarf að skoða hvern einasta pakka sem fer um tækið áður en hann er processaður. Það margfaldar aflþörf tækisins, eykur minnisþörfina og hægir á rútuninni sjálfri, það er ekki að ástæðulausu að þetta fyrirfinnst eiginlega bara í high end rúterum sem kosta þúsundir dollara ... en ekki í rusl rúterum sem kosta 50 dollara í heildsölu.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Network Monitor

Pósturaf Revenant » Mán 01. Sep 2014 16:29

Ef þú ert með open source router firmware (openwrt, dd-wrt, tomato eða sambærilegt) þá geturu sett upp SNMP þjónustu og notað svo nagios/cacti til að monitora.