Sælir
Er svona búinn að vera að reyna að skoða á flestum síðum hérna á klakanum. Mig langar í tölvu sem er með góða rafhlöðuendingu, FHD, að það fari ekkert alltof mikið fyrir henni og mögulega getað spilað einhverja leiki á henni. Uppá síðkastið hef ég svo sem ekki náð að spila einn einasta leik...en væri alveg til í að hafa möguleikann á því.
Væri fínt ef það er til dokka fyrir hana.
http://www.tolvutek.is/vara/lenovo-idea ... -silfurgra
Þessi er reyndar mjög spennandi. Reyndar ekki FHD. En er þetta skjákort eitthvað að spila einhverja leiki?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2779
Eða ætti maður að skella sér á þessa? Þessi er ekki eins létt og er stærri.
Kv. Oak
Vantar nýja tölvu fyrir skóla og mögulega leiki.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Vantar nýja tölvu fyrir skóla og mögulega leiki.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar nýja tölvu fyrir skóla og mögulega leiki.
http://tl.is/product/zenbook-ux32ln-r4086h-fartolva
þessi er líka sezý...
þessi er líka sezý...
Starfsmaður @ IOD
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar nýja tölvu fyrir skóla og mögulega leiki.
Zenbook tölvurnar eru flestar mjög flottar og vandaðar
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar nýja tölvu fyrir skóla og mögulega leiki.
Þær eru flottar en verst hvað þær eru dýrar fyrir ekki stærri disk og ekki meira minni.
Maður er heldur betur að borga fyrir smægðina.
Maður er heldur betur að borga fyrir smægðina.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64