***** ***** ríkisstjórn!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
Breytti titlinum, vont að hafa svona ljót og neikvæð orð fyrir framan sig.
Re: Djöfulsins helvítis ríkisstjórn!
Þessi endalausa stóriðjuvitleysa er það sem kom okkur í vesen til að byrja með. Ef þú ert með verkefni sem þarf 10000 manns í tímabundinni vinnu en svo bara 1000 manns í varanlega vinnu mun skilja 9000 manns eftir atvinnulausa sem aftur mun knýja á það að það sé farið í annað svona verkefni sem hjálpar ekkert nema tímabundið.biturk skrifaði:Alver hefði nu verið finasta upplyfting fyrir atvinnulifip og hefði hjalpað mjog morgum vinur svo það hefði verið fint ef mað hefði verið samþykkt
Þessi rikisstjorn mun standa vinur og folk mun atta sig a að viturlegast er að kjosa hana lika næst þvi það er hæft folk sem huxar um hag þjoðar i þessari
http://herdubreid.is/heroinhagkerfid-i- ... ott-stoff/
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
Það a við um allt sem er byggt, þartt alltaf fleiri til að byggja heldur en sem starfa svo i byggingunni, segir ser alveg sjalft
Segðu þeim þusundum sem vinna við alver her a landi ap það hafi verið rugl að byggja þau og það væri betra að þau væru atvinnulaus, gaðu hvort þu fair hljomgrunn fyrir þvi...
Segðu þeim þusundum sem vinna við alver her a landi ap það hafi verið rugl að byggja þau og það væri betra að þau væru atvinnulaus, gaðu hvort þu fair hljomgrunn fyrir þvi...
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
biturk skrifaði:Það a við um allt sem er byggt, þartt alltaf fleiri til að byggja heldur en sem starfa svo i byggingunni, segir ser alveg sjalft
Segðu þeim þusundum sem vinna við alver her a landi ap það hafi verið rugl að byggja þau og það væri betra að þau væru atvinnulaus, gaðu hvort þu fair hljomgrunn fyrir þvi...
Enda klárt mál að allt þetta fólk hefði aldrei fengið vinnu og væri ennþá atvinnulaust í dag ef við hefðum ekki farið í þessar aðgerðir.
Þoli ekki svona bullshit statements, get ekki tekið alvarlega neinar staðhæfingar frá neinum sem kemur fram með slíkar. Set biturk og hakkarin báða í þann flokk.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
Heirðu,sþ settu nu fram þa utskyringu hvar þetta folk væri með vinnu i dag ef það hefði ekki alver? Og hvar þeir sem byggðu hefðu haft vinnu
Ef ekkui skaltu hætta að tja þig um eitthvað sem þu hefur ekki vit á
Ef ekkui skaltu hætta að tja þig um eitthvað sem þu hefur ekki vit á
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
biturk skrifaði:Heirðu,sþ settu nu fram þa utskyringu hvar þetta folk væri með vinnu i dag ef það hefði ekki alver? Og hvar þeir sem byggðu hefðu haft vinnu
Ef ekkui skaltu hætta að tja þig um eitthvað sem þu hefur ekki vit á
SÞ? as in Sameinuðuþjóðirnar?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
biturk skrifaði:Heirðu,sþ settu nu fram þa utskyringu hvar þetta folk væri með vinnu i dag ef það hefði ekki alver? Og hvar þeir sem byggðu hefðu haft vinnu
Ef ekkui skaltu hætta að tja þig um eitthvað sem þu hefur ekki vit á
Ég held að jafnvel bestu hagfræðingar heims gætu ekki sagt hvernig staðan í dag væri ef þessi álver hefðu ekki komið til hér á landi.
Taktu annars eftir að ég var að taka fyrir mjög órökrétta staðhæfingu þína en sagði ekki til um hvort ég vildi fá Álverin hingað eða ekki.
Djöfull er samt leiðinlegt að hafa þig og Hakkarin í svona umræðum. Þið verðið alltaf strax brjálaðir og farið í einhverjar árásir í staðinn fyrir að rökræða hlutina á eðlilegan hátt og koma með einhverjar heimildir til að fylgja eftir staðhæfingunum ykkar. Sjá til dæmis svarið þitt hérna þar sem þú getur ekki einu sinni skrifað svarið upp almennilega.
Veit ekki hvort þetta sé lesblinda eða hvað en ég á fjölskyldumeðlimi sem eru mjög lesblind en þau vanda sig samt og skrifa nokkuð samsettar setningar.
Annars ef ég ætti að skjóta alveg grimmt út í loftið hvað fólkið væri að gera sem er að vinna í álverinu myndi ég telja að það væri að vinna sem smiðir/rafvirkjar/píparar eða í einhverjum öðrum blue collar störfum sem eftir því sem ég best veit vantar því miður mikið í dag. Ég get samt ekkert bakkað það upp enda er þetta bara skot út í loftið og viðurkenni ég það alveg.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
Ef eg er brjalaður þa ert þu eitthvað að misskilja, það er bara hundleiðinlegt að fa þessa somu tuggu aftur og aftur að alver seu oþorf þvi það er kjaftæði, eg veit ekki betur en að eg rokræði hluti a fram og til baka hjera
Eins og staðan er hef eg ekki aðgang að tolvu og nenni ekki að finna og copera greinar i simanum og að nota kommur i simanum i vinnuni tekur oratima svo eg stelst til að sleppa þeim a meðan og eg hef aldrei borið lesblindu fyrir mig og er mjog vel að mer i islensku kunnattu takk fyrir þo að innslattavillur komi fyrir
Ekki skjota uti loftuð með staðhæfingar ef þær eru rangar, það er bara heimskulegt og hafðu goðann dag
Ps, matt sleppa þvi að setja mig i flokk með hakkaranum þo hann se finasti einstaklingur sem vekur pælingar sem ekki margir henda fram hjerna
Eins og staðan er hef eg ekki aðgang að tolvu og nenni ekki að finna og copera greinar i simanum og að nota kommur i simanum i vinnuni tekur oratima svo eg stelst til að sleppa þeim a meðan og eg hef aldrei borið lesblindu fyrir mig og er mjog vel að mer i islensku kunnattu takk fyrir þo að innslattavillur komi fyrir
Ekki skjota uti loftuð með staðhæfingar ef þær eru rangar, það er bara heimskulegt og hafðu goðann dag
Ps, matt sleppa þvi að setja mig i flokk með hakkaranum þo hann se finasti einstaklingur sem vekur pælingar sem ekki margir henda fram hjerna
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
Auðvitað heldur álver einhverju fólki í vinnu en það má vel færa rök fyrir því að það sé ekki jafn þjóðhagslega hagkvæmt og þú virðist halda. Auðvitað kemur smá bóla á meðan uppbyggingin er (þessi 10000+ ársverk) og allt er frábært. En eftir að því öllu er lokið stendurðu uppi með ótrúlega mikla fjárfestingu ríkisins (í raforkuuppbyggingu fyrir álverið) og mikla breytingu á landingu (uppistöðulón). Allt fyrir 1000 nokkuð vel borguð störf sem kostar samfélagið svo mikið að það myndi jafnvel frekar borga sig að gefa þessu fólki bara pening.biturk skrifaði:Ef eg er brjalaður þa ert þu eitthvað að misskilja, það er bara hundleiðinlegt að fa þessa somu tuggu aftur og aftur að alver seu oþorf þvi það er kjaftæði, eg veit ekki betur en að eg rokræði hluti a fram og til baka hjera
Basically, ekki allt sem kemur fólki í vinnu er "góð hugmynd". Þú þarf að vega og meta hversu mikið hvert starf kostar þjóðfélagið (*hint* það væri best að það væri lítið sem ekkert).
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
Til að koma þessum 1000 manns í vinnu þarf gríðurlega þennslu, tugi milljarða í virkjun, eyðileggingu náttúruauðlinda, niðurgreitt rafmagn.
Allt til þess að erlendir fjármagnseigendur geti reist hér álver og "gefið" okkur 1000 störf.
Allt til þess að erlendir fjármagnseigendur geti reist hér álver og "gefið" okkur 1000 störf.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
Hvort borgar sig betur?
- Að byggja enn eitt álverið og leggja áherslu á stóriðju, virkja meira og nota meira sement.
eða
- Byggja upp innviði landsins í mennta- og velferðarmálum?
Hvort er meiri fjárfesting til framtíðar?
Eða taka af skarið og úthluta 10-20 milljörðum í að byggja upp innviði við ferðamananstaði (og þá hækka veiðigjaldið aftur á móti).
- Að byggja enn eitt álverið og leggja áherslu á stóriðju, virkja meira og nota meira sement.
eða
- Byggja upp innviði landsins í mennta- og velferðarmálum?
Hvort er meiri fjárfesting til framtíðar?
Eða taka af skarið og úthluta 10-20 milljörðum í að byggja upp innviði við ferðamananstaði (og þá hækka veiðigjaldið aftur á móti).
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
biturk skrifaði:Ef eg er brjalaður þa ert þu eitthvað að misskilja, það er bara hundleiðinlegt að fa þessa somu tuggu aftur og aftur að alver seu oþorf þvi það er kjaftæði, eg veit ekki betur en að eg rokræði hluti a fram og til baka hjera
Eins og staðan er hef eg ekki aðgang að tolvu og nenni ekki að finna og copera greinar i simanum og að nota kommur i simanum i vinnuni tekur oratima svo eg stelst til að sleppa þeim a meðan og eg hef aldrei borið lesblindu fyrir mig og er mjog vel að mer i islensku kunnattu takk fyrir þo að innslattavillur komi fyrir
Ekki skjota uti loftuð með staðhæfingar ef þær eru rangar, það er bara heimskulegt og hafðu goðann dag
Ps, matt sleppa þvi að setja mig i flokk með hakkaranum þo hann se finasti einstaklingur sem vekur pælingar sem ekki margir henda fram hjerna
Gott dæmi um hvernig þú ert nánast alltaf í vörn og ræðst á fólk fyrir að gagnrýna þig. Ég staðhæfði ekki að þú værir lesblindur heldur giskaði ég á það miðað við hvernig þú skrifar.
Og ég ætla reyndar að fá að hafa þig og hakkarin saman í flokk því að mínu mati komið þið eiginlega aldrei með rökstuddar staðhæfingar með neinum heimildum og ef einhver kemur með mótrök gegn því sem þið haldið fram kemur yfirleitt önnur rugl staðhæfing eins og hér fyrr þar sem þú talaðir um að allt fólkið sem er að vinna í álverinu væri atvinnulaust ef þau hefðu ekki komið til.
Það er auðvitað bara tóm steypa, ég væri miklu frekar til í að heyra þig koma með útskýringu á því afhverju það var betra að eyða þessum resources í að búa til þessi störf frekar en eitthvað annað. Þetta er bara spurning um hagnað af því að byggja það - kostnaðinn við að byggja það upp versus einhver önnur leið til að búa til störf.
Þegar kom að byggingu álversins fyrir austan á sínum tíma fannst mér réttlátt að það fólk sem býr þar hefði meira um það að segja heldur en ég sem bý í Reykjavík. Augljósar mútur Alcoa gagnvart bæjarstjórum og bæjarstjórnum á svæðinu hefur samt sýnt það nokkuð augljóslega að það var alger steypa. Það var að mínu mati ekki tekin lýðræðisleg ákvörðun um þetta þar sem að bæjarstjórn og aðrir sem eiga að vernda hagsmuni íbúa á svæðinu voru augljóslega keyptir til að styðja við þessar aðgerðir.
Það má vel vera að það hafi verið rétt ákvörðun en vegna þess að þeim var mútað finnst mér ekki eðlilegt að þeirra mat á hvort álverið hafi verið virði þess sé réttmætt.
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
Ég hef nú ekki seð ennþa rök eða heimildir koma fra mer, bara staðhæfingar um rugl
Þetta var mikil bubot að fa alverið, bæði fyrir þa sem komu að uppbyggingtu og bæjarfelagið i heild sinni, þetta veit eg þvi eg þekki mikið til atvinnulifs til dæmsis i reyðarfirði og nærsveitum
Landið breitist hvort sem er og það er fasinna að stoðva uppbyggingu fyrir að vernda sandhola
Þetta var mikil bubot að fa alverið, bæði fyrir þa sem komu að uppbyggingtu og bæjarfelagið i heild sinni, þetta veit eg þvi eg þekki mikið til atvinnulifs til dæmsis i reyðarfirði og nærsveitum
Landið breitist hvort sem er og það er fasinna að stoðva uppbyggingu fyrir að vernda sandhola
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
biturk skrifaði:Landið breitist hvort sem er og það er fasinna að stoðva uppbyggingu fyrir að vernda sandhola
Sandhóla sem mögulega hefði verið hægt að plata túrista til að koma og skoða í staðinn.
Vandamálið var að það var ekki skoðað hvort væri hagkvæmara, túrismi eða Álverið því að bæjarstjórnirnar á svæðinu börðust hart gegn því að þetta yrði skoðað betur. Ég tel að það hafi verið því þeim hafi verið mútað með loforðum um vel borgaðar stöður innan Alcoa eftir að þeir hættu í bæjarstjórn sem þau fengu síðan. T.d. var Guðmundur Bjarnason bæjarstjóri Fjarðarbyggðar en tók síðan við starfi hjá Alcoa í stjórnunar og stefnumótunarteymi í samskiptum við opinbera aðila. Hversu augljós er spillingin þar?
Kannski hefði komið meiri peningur inn með því að kynna svæðið fyrir ferðamönnum sem náttúruparadís með óspilltri náttúru, kannski komið upp hótel, veitingastaðir osfrv. sem fylgir þeim alltaf.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
rapport skrifaði:
eða
- Byggja upp innviði landsins í mennta- og velferðarmálum?
Ekki það að velferð eða menntum sé eitthvað vond sem slík, en hvernig framleiðir þetta verðmæti? Það nýtist ekkert öll menntun í verðmætasköppun. Og hvað er velferð?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Djöfulsins helvítis ríkisstjórn!
biturk skrifaði:menn sem unnu meir en helming sólahrings hvort sem um helgar eða helgidaga og voru að hafa 500+ útborgað droppuðu niðuryrir 400 af því þeir voru allt í einu gríðarlega hálaunaðir en ekkert horft á hversu mikil vinna lá að baki og fórnir
Ef að menn voru að fá 500 þús+ og droppuðu niður fyrir 400 (semsagt max 399þús) þá tengist það ríkisstjórninni ekki neitt.
Ef að menn ætla að kenna örfáum prósentum í hátekjuskatt um það að falla niður um meira en 100 þúsundkrónur í útborguð laun þá ættu þeir að snúa sér að einhverju öðru en að telja peninga.
Þar sem að það munar einfaldlega 6,5% á öðru og þriðja skattþrepi.
semsagt tekjur frá 684619 og næstahundrað þúsundkallinn ertu að borga 39.740 krónur í skatt.
af næsta 1000þúsundkallinum yfir 784619 ertu apð borga 46.240 krónur í skatt.
6500 krónur sem að það munar um, ekki vera með þetta andskotans bull um að menn lækki um tugi eða hundruði þúsunda við hátekjuskatt, það er bara einfaldlega ekki rétt.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
hakkarin skrifaði:rapport skrifaði:
eða
- Byggja upp innviði landsins í mennta- og velferðarmálum?
Ekki það að velferð eða menntum sé eitthvað vond sem slík, en hvernig framleiðir þetta verðmæti? Það nýtist ekkert öll menntun í verðmætasköppun. Og hvað er velferð?
Hvernig leiðir hærra menntunarstig til verðmætasköpunar?
Með því að útrýma fáfræði næst gríðarlegur jöfnuður í samfélaginu og menntun þarf ekki að vera bóknám eða háskólagráða, iðnnám eða Microsoftgráður eða hvað sem er sem fólk tileinkar sér
Ég er ekki að segja að fólk með menntun sé betra, ég er að segja að fólk sem hefur ekki menntun og á erfitt með að fóta sig í samfélaginu getur styrkt sig á ótal vegu með því að mennta sig.
Sumir þurfa að fara í skóla, starfsnám eða fá einhverskonar gráðu til að styrkja sitt sjálfsmat aðrir þurfa að komast í skóla til að læra gagnrýna hugsun og að rökræða, læra af reynslu annara með heimildanotklun o.sfrv.
Menntun og menntakerfi er ekki bara kennarar að kenna nemendum.
Virkt menntakerfi elur nýsköpun, vinnur með atvinnulífinu og skapar og ræktar tækifæri fyrir fyrirtæki og samfélagið en ekki bara einstaklingana sem eru í námi.
Velferð er á ensku "welfare" og á ensku eru skilgreiningarnar nokkrar en mér finnst no.1 passa vel við minn skilning á hugtakinu:
1.
the health, happiness, and fortunes of a person or group.
"they don't give a damn about the welfare of their families"
synonyms: well-being, health, good health, happiness, comfort, security, safety, protection, prosperity, profit, good, success, fortune, good fortune, advantage, interest, prosperousness, successfulness
"local authorities have a duty to promote the welfare of children"
antonyms: hardship
2.
statutory procedure or social effort designed to promote the basic physical and material well-being of people in need.
"the protection of rights to education, housing, and welfare"
Velferðarráðneyti er t.d. sameinað heilbrigðis og félagsmálaráðuneyti.
Mikið af fagfólki hefur stutt þessa sameiningu þar sem skilin á milli félagslegrar aðstoðar og heilbrigðisþjónustu skarast oft.
Félagsráðgjafi er t.d. stétt heilbrigðisstarfsmanna skv. lögum um heilbrigðisstarfsmenn.
Upplýsingar sem skráðar eru hjá félagsþjónustunni eru því skv. lögum heilbrigðisupplýsingar og skulu meðhöndlaðar sem slíkar skv. lögum um sjúkraskrá.
Velferð snýst ekki bara um að skjólstæðingar kerfisins hafi réttindi og skyldur, heldur einnig hvernig hægt er að virða þessi réttindi en samt uppfylla skyldur samfélagsins.
Dæmi: Konan sem var með söfnunaráráttu og var borin út úr íbúð sinni á Hverfisgötu. Hún hefur rétt á að haga sér svona svo lengi sem hún veldur ekki sjálfum sér eða öðrum skaða. Ég get ímyndað mér að hún hafi oft verið svipt sjálfræði og færð á spítala af lögreglu. En þegar starfsmenn borgarinnar fóru inn á heimili hennar og tóku til þá voru þeir augljóslega að brjóta á réttindum hennar EN voru að friða nágranna hennar svo hún mundi ekki missa heimili sitt.
Velferð er líka að tryggja öllum heilbrigðisþjónustu, ekki bara að gera heilbrigðisþjónustu boðlega þeim sem eiga pening, heldur tryggja að allir fái hana ef þeir vilja hana.
Einnig er oft lítið bil milli menntamála og velferðar þar sem skólar hafa eftirlitsskyldu og ískólum er einnig reynt eftir megni að tryggja velferð allra nemenda á meðan skóla stendur.
Því er óásættanlegt að skólar beri ekki ábyrgð á börnum sem fara af skólalóð á skólatíma sbr. málið þar sem krakki datt af vegg og slasaðist eða krakkar sem láta sig hverfa heim vegna vanlíðunar vegna eineltis eða annara þátta.
Velferð skiptir gríðarlega miklu máli því að betri aðstæður barna og ungmenna leiða til færri vandamála á fullorðinsárum.
Gott velferðarkerfi er fljótt að borga sig upp t.d. með betri heilsu og starfsgetu fólks.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
Eru ekki flestir með útborguð laun á bilnu 220-260k á mánuði?
Sú upphæð rétt dugir meðal íslendingnum til þess að halda í horfinu.
Sú upphæð rétt dugir meðal íslendingnum til þess að halda í horfinu.
Re: ***** ***** ríkisstjórn!
GuðjónR skrifaði:Eru ekki flestir með útborguð laun á bilnu 220-260k á mánuði?
Sú upphæð rétt dugir meðal íslendingnum til þess að halda í horfinu.
17% eru á bilinu 250-300þ.
75% undir 500þ.
https://hagstofa.is/lisalib/getfile.aspx?ItemID=16622