Ráðleggingar við sjónvarpskaup
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Góðan dag,
Ég er að fara flytja og ætla fjárfesta í stóru TV frammí stofu. Langar mest í 55+ en svosem opinn fyrir 50".
Hvað er besta sjóvnarpið í dag fyrir peninginn?
Budgetið er uppí ca 250k. En þó opinn fyrir ódýrari líka.
http://sm.is/product/55-3d-smart-led-sj ... -55pft5609 Fannst þetta spennandi, en hef þó litla sem enga reynslu af Philips.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 275XXE.ecp Þetta hér líka, þó aðeins yfir budgetinu.
Getiði hjálpað mér með valið?
Fyrirfram þakkir,
Kristinn
Ég er að fara flytja og ætla fjárfesta í stóru TV frammí stofu. Langar mest í 55+ en svosem opinn fyrir 50".
Hvað er besta sjóvnarpið í dag fyrir peninginn?
Budgetið er uppí ca 250k. En þó opinn fyrir ódýrari líka.
http://sm.is/product/55-3d-smart-led-sj ... -55pft5609 Fannst þetta spennandi, en hef þó litla sem enga reynslu af Philips.
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... 275XXE.ecp Þetta hér líka, þó aðeins yfir budgetinu.
Getiði hjálpað mér með valið?
Fyrirfram þakkir,
Kristinn
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Tæki Samsung sjónvarpið yfir Philips.
Hef töluvert mikla reynslu af Philips sjónvörpunum (við fjölskyldan með fjögur slík og tengda fjölskyldan með eitt) og get sagt að ég muni aldrei kaupa né ráðleggja öðrum að kaupa Philips sjónvörp. Bæði Sony og Samsung sjónvörpin eru margfalt betri fyrir peninginn.
Ef þú hefur ekkert skoðað Sony sjónvörpin mæli ég með því, búin að vera fá ótrúlega flotta dóma en fólk virðist gleyma þeim oft þegar á að fara kaupa sjónvarp.
Persónulega er ég með LG sjónvarp sem er reyndar mjög fínt bang-for-the-buck sjónvarp en þegar ég uppfæri sjálfur ætla ég annaðhvort í Samsung / Sony.
Hef töluvert mikla reynslu af Philips sjónvörpunum (við fjölskyldan með fjögur slík og tengda fjölskyldan með eitt) og get sagt að ég muni aldrei kaupa né ráðleggja öðrum að kaupa Philips sjónvörp. Bæði Sony og Samsung sjónvörpin eru margfalt betri fyrir peninginn.
Ef þú hefur ekkert skoðað Sony sjónvörpin mæli ég með því, búin að vera fá ótrúlega flotta dóma en fólk virðist gleyma þeim oft þegar á að fara kaupa sjónvarp.
Persónulega er ég með LG sjónvarp sem er reyndar mjög fínt bang-for-the-buck sjónvarp en þegar ég uppfæri sjálfur ætla ég annaðhvort í Samsung / Sony.
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Ætla nú ekki að fara með nein risa orð eins og að einn framleiðandi galdrarlega búi til margfalt betri vöru fyrir sama pening.
Besta ráðið sem ég held sé hægt að gefa, víst þú ert búinn að vera skoða sjónvörp á netinu, er að kíkja á staðina og sjá þau með eigin augum.
Reyndar í þessum verðflokki þó þú sért kannski ekki í high-end tækjum munu flest sjónvarp í honum þjóna þér vel.
Einhvernmegin endaði ég í Panasonic fyrr á árinu í þessari stærð, sem ég hefði ekki einusinni vitað af nema afþví ég fór að skoða.
Fór samt til að skoða allt annað, en tók svo eftir því að myndgæðalega séð gerði það sjónvarp alveg það sama en fyrir minni pening, enda var mér sama um hljóð, smartTV og það aukadót sem ég hefði annars þurft að greiða fyrir og nota aldrei.
Besta ráðið sem ég held sé hægt að gefa, víst þú ert búinn að vera skoða sjónvörp á netinu, er að kíkja á staðina og sjá þau með eigin augum.
Reyndar í þessum verðflokki þó þú sért kannski ekki í high-end tækjum munu flest sjónvarp í honum þjóna þér vel.
Einhvernmegin endaði ég í Panasonic fyrr á árinu í þessari stærð, sem ég hefði ekki einusinni vitað af nema afþví ég fór að skoða.
Fór samt til að skoða allt annað, en tók svo eftir því að myndgæðalega séð gerði það sjónvarp alveg það sama en fyrir minni pening, enda var mér sama um hljóð, smartTV og það aukadót sem ég hefði annars þurft að greiða fyrir og nota aldrei.
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
xdabbix skrifaði:http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt1/Pioneer_50_3D_Smart_LED_sjonvarp_L50USD14N.ecp
Það er hvorki Pioneer merkið á tækinu né fjarstýringunni er þetta fake eða?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
svanur08 skrifaði:xdabbix skrifaði:http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt1/Pioneer_50_3D_Smart_LED_sjonvarp_L50USD14N.ecp
Það er hvorki Pioneer merkið á tækinu né fjarstýringunni er þetta fake eða?
örugglega.. allaveganna miðað við lýsinguna
"Mini Scat millistykki"
hvurslags sori er þetta ?
ég veit þetta er typo
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Er ekki neitt sérstakt sjónvarp sem menn hafa í huga í dag? Er búinn að renna yfir Elko.is og Sm.is og þetta er meira og minna allt uppselt hjá Elko þau tæki sem mér líst vel á.
Endilega skjótið á mig hugmyndum hvað er besta bang for a buck
Endilega skjótið á mig hugmyndum hvað er besta bang for a buck
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
http://www.sm.is/product/55-fhd-led-sjo ... tx55as640e
Review nema minna tæki: http://www.hdtvtest.co.uk/news/tx40as64 ... 183815.htm
Review nema minna tæki: http://www.hdtvtest.co.uk/news/tx40as64 ... 183815.htm
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
kristinnhh skrifaði:http://www.sm.is/product/50-fhd-led-sjonvarp-pan-tx50asx603y
Er þetta ekki flottur díll á góðu TV?
Flott verð og fínir speccar. Um að gera og fara á staðinn og skoða, ekkert vit í að kaupa sér sjónvarp án þess að skoða þau vel í raun.
Starfsmaður @ IOD
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Ég keypti mér sjónvarp í fyrra og útbjó lista út frá spekkum og verði. Fór svo rúntinn og skoðaði tækin og endaði á Sony tæki, þrátt fyrir að það hefði ekki verið á orginal listanum. Eftir ár er ég enn mjög sáttur við það. Hefði svo sem viljað taka 46" frekar en 42", en þegar konan verður búin að venjast þessu stækka ég kannski við mig
Hér er þráðurinn frá í fyrra:
viewtopic.php?f=47&t=57417
Aðal atriðið er að skoða vel. Ekki kaupa bara út frá spekkum!
Hér er þráðurinn frá í fyrra:
viewtopic.php?f=47&t=57417
Aðal atriðið er að skoða vel. Ekki kaupa bara út frá spekkum!
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
kristinnhh skrifaði:http://www.sm.is/product/50-fhd-led-sjonvarp-pan-tx50asx603y
Er þetta ekki flottur díll á góðu TV?
Klikkar varla að fá þér Panasonic.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
xdabbix skrifaði:http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsaelt1/Pioneer_50_3D_Smart_LED_sjonvarp_L50USD14N.ecp
Nei ég held nú seint að Elko myndi selja fake merkjavörur, hef grun um að þetta sé bara svona stílhreint merki. Ég er nú dálítið heillaður af þessu tæki, vissi ekki að 4K tækin væru komin svona neðarlega. Ég þekki til gömlu Pioneer plasmanna og þeir voru alveg svakalegir, ef þetta er í sömugæðum er þetta ekki mikið verð.
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
.
Sæll ég myndi mæla með Samsung
á sjálfur 2 tæki 55" led (2013) og 60" plasma (2012) og er mjö-g sáttur við þau einnig á ég Lg 42" sem er lika fínt . Ef þú ert mikið að nota sjónvarpsflakkara þá er Samsung með plex app sem hin tækin hafa ekki , veit ekki hvort að þú vitir hvað plex er enn eftir að ég fattaði að þetta væri í tækjunum hef ég ekki notað sjónvarpsflakkana mína ( https://plex.tv/ )
samsung er með mjög gott viðmót það besta að mínu mati og auðvelt að stilla tækið flottasta smart tv viðmótið sem ég hef séð og þægilegasta
svo koma þau eins og flest ný sjónvörp með háskerpu mótakara og Gerfihnattamótakara sem að er mjög sniðugt nærð allveg fullt af frírásum þar ef þú ert með disk eða kaupir þér disk mjög sangjarnt verð niðurt í td Eico td eins og þessi er með svona fer ekki mikið fyrir honum http://www.eico.is/?item=50&v=item
kostnaður ca 30-45 þúsund með uppsetn og ekkert að borga aftur fyrir sjónvarps efni
Sá að Samsung setrið er að selja tæki svipað og þú ert að linka á hjá elko nema það er betri og flottari typa og 55" á sama verði 279.900 í stað 50" hjá Elko
og það er 400Hz í stað 100hz hjá elko og meiri möguleika og betri fjarsteringu http://www.samsungsetrid.is/vorur/934/
mjög flott tæki og get lofað þér að þú verður ekki fyrir vonbrigðum Ég tel að samsung séu bestu kaupin í dag og það eru öruglega fleiri hérna sem eru mér sammála og margir héna sem nota Plex eða þekkja það
Gangi þér vel með kaupin.
.
Sæll ég myndi mæla með Samsung
á sjálfur 2 tæki 55" led (2013) og 60" plasma (2012) og er mjö-g sáttur við þau einnig á ég Lg 42" sem er lika fínt . Ef þú ert mikið að nota sjónvarpsflakkara þá er Samsung með plex app sem hin tækin hafa ekki , veit ekki hvort að þú vitir hvað plex er enn eftir að ég fattaði að þetta væri í tækjunum hef ég ekki notað sjónvarpsflakkana mína ( https://plex.tv/ )
samsung er með mjög gott viðmót það besta að mínu mati og auðvelt að stilla tækið flottasta smart tv viðmótið sem ég hef séð og þægilegasta
svo koma þau eins og flest ný sjónvörp með háskerpu mótakara og Gerfihnattamótakara sem að er mjög sniðugt nærð allveg fullt af frírásum þar ef þú ert með disk eða kaupir þér disk mjög sangjarnt verð niðurt í td Eico td eins og þessi er með svona fer ekki mikið fyrir honum http://www.eico.is/?item=50&v=item
kostnaður ca 30-45 þúsund með uppsetn og ekkert að borga aftur fyrir sjónvarps efni
Sá að Samsung setrið er að selja tæki svipað og þú ert að linka á hjá elko nema það er betri og flottari typa og 55" á sama verði 279.900 í stað 50" hjá Elko
og það er 400Hz í stað 100hz hjá elko og meiri möguleika og betri fjarsteringu http://www.samsungsetrid.is/vorur/934/
mjög flott tæki og get lofað þér að þú verður ekki fyrir vonbrigðum Ég tel að samsung séu bestu kaupin í dag og það eru öruglega fleiri hérna sem eru mér sammála og margir héna sem nota Plex eða þekkja það
Gangi þér vel með kaupin.
.
Síðast breytt af jonno á Mið 20. Ágú 2014 02:37, breytt samtals 2 sinnum.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Þetta sjónvarp lítur rosa vel út, ætla ath þetta í búðinni. Þakka góð ráð félagar Þetta er svo mikill hausverkur að velja maður.
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Var í Samsungsetrinu áðan að skoða, þetta 60" það er mjög flott, (reyndar galli að það er bara með 2x hdmi):
http://www.samsungsetrid.is/vorur/760/
Ætlaði að skoða þetta 65":
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
En það var ekki til sýnis hjá þeim.
Reyndar er verðmiðinn í hærri kantinum (þrátt fyrir afsl.) ef maður skoðar UHDM tæki af sömu stærð:
http://www.samsungsetrid.is/vorur/759/
Samsung virðist hafa höfuð og herðar yfir alla aðra framleiðendur, næstflottustu tækin finnst mér vera frá Sony:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... etail=true
http://www.samsungsetrid.is/vorur/760/
Ætlaði að skoða þetta 65":
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
En það var ekki til sýnis hjá þeim.
Reyndar er verðmiðinn í hærri kantinum (þrátt fyrir afsl.) ef maður skoðar UHDM tæki af sömu stærð:
http://www.samsungsetrid.is/vorur/759/
Samsung virðist hafa höfuð og herðar yfir alla aðra framleiðendur, næstflottustu tækin finnst mér vera frá Sony:
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Vinsae ... etail=true
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
kristinnhh skrifaði:Þetta sjónvarp lítur rosa vel út, ætla ath þetta í búðinni. Þakka góð ráð félagar Þetta er svo mikill hausverkur að velja maður.
Ekkert fundið þér tæki ennþá?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
http://sm.is/product/50-fhd-led-sjonvarp-pan-tx50as600y
Ég er að gæla við þetta. Þarf ekki 3D fídusinn og þetta er á helvíti góðu prísi.
http://www.samsungsetrid.is/vorur/862/ 50" Eða 55" hjá Samsung Setrinu. Á eftir að fara uppeftir og skoða þau, ætla taka hring um helgina og bera saman
Ég er að gæla við þetta. Þarf ekki 3D fídusinn og þetta er á helvíti góðu prísi.
http://www.samsungsetrid.is/vorur/862/ 50" Eða 55" hjá Samsung Setrinu. Á eftir að fara uppeftir og skoða þau, ætla taka hring um helgina og bera saman
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
jonno skrifaði:.
Sá að Samsung setrið er að selja tæki svipað og þú ert að linka á hjá elko nema það er betri og flottari typa og 55" á sama verði 279.900 í stað 50" hjá Elko
og það er 400Hz í stað 100hz hjá elko og meiri möguleika og betri fjarsteringu http://www.samsungsetrid.is/vorur/934/
mjög flott tæki og get lofað þér að þú verður ekki fyrir vonbrigðum Ég tel að samsung séu bestu kaupin í dag og það eru öruglega fleiri hérna sem eru mér sammála og margir héna sem nota Plex eða þekkja það .
Alveg sammála þessu ég á 40" af 400Mhz tækinu og er alveg drullu sáttur. Plexið og netflix algjörlega búið að breyta hvernig ég upplifi sjónvarpsefni.
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Ég var að versla mér svona tæki http://www.samsungsetrid.is/vorur/939/
Er bara mjög sáttur var með pioneer plasma tæki , langaði í stærra ,Mjög þægilegt að hafa plex á þessu
Þetta er gott tæki fyrir peningin http://www.avforums.com/review/samsung- ... view.10496
Er bara mjög sáttur var með pioneer plasma tæki , langaði í stærra ,Mjög þægilegt að hafa plex á þessu
Þetta er gott tæki fyrir peningin http://www.avforums.com/review/samsung- ... view.10496
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Farcry skrifaði:Ég var að versla mér svona tæki http://www.samsungsetrid.is/vorur/939/
Er bara mjög sáttur var með pioneer plasma tæki , langaði í stærra ,Mjög þægilegt að hafa plex á þessu
Þetta er gott tæki fyrir peningin http://www.avforums.com/review/samsung- ... view.10496
Varstu með Pioneer Kuro?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Farcry skrifaði:Ég var að versla mér svona tæki http://www.samsungsetrid.is/vorur/939/
Er bara mjög sáttur var með pioneer plasma tæki , langaði í stærra ,Mjög þægilegt að hafa plex á þessu
Þetta er gott tæki fyrir peningin http://www.avforums.com/review/samsung- ... view.10496
Til hamingju með flott tæki!
Skoðaðir þú þetta:
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
GuðjónR skrifaði:Farcry skrifaði:Ég var að versla mér svona tæki http://www.samsungsetrid.is/vorur/939/
Er bara mjög sáttur var með pioneer plasma tæki , langaði í stærra ,Mjög þægilegt að hafa plex á þessu
Þetta er gott tæki fyrir peningin http://www.avforums.com/review/samsung- ... view.10496
Til hamingju með flott tæki!
Skoðaðir þú þetta:
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
Vildi ekki fara í of dýrt ætla að kaupa Oled tæki næst svo er stofan þannig að 55" passar vel
Svanur ég er með þetta tæki http://www.pioneer.eu/uk/products/archi ... /page.html
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
Farcry skrifaði:GuðjónR skrifaði:Farcry skrifaði:Ég var að versla mér svona tæki http://www.samsungsetrid.is/vorur/939/
Er bara mjög sáttur var með pioneer plasma tæki , langaði í stærra ,Mjög þægilegt að hafa plex á þessu
Þetta er gott tæki fyrir peningin http://www.avforums.com/review/samsung- ... view.10496
Til hamingju með flott tæki!
Skoðaðir þú þetta:
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
Vildi ekki fara í of dýrt ætla að kaupa Oled tæki næst svo er stofan þannig að 55" passar vel
Svanur ég er með þetta tæki http://www.pioneer.eu/uk/products/archi ... /page.html
Var þetta áður en Kuro kom?
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Ráðleggingar við sjónvarpskaup
svanur08 skrifaði:Farcry skrifaði:GuðjónR skrifaði:Farcry skrifaði:Ég var að versla mér svona tæki http://www.samsungsetrid.is/vorur/939/
Er bara mjög sáttur var með pioneer plasma tæki , langaði í stærra ,Mjög þægilegt að hafa plex á þessu
Þetta er gott tæki fyrir peningin http://www.avforums.com/review/samsung- ... view.10496
Til hamingju með flott tæki!
Skoðaðir þú þetta:
http://www.samsungsetrid.is/vorur/755/
Vildi ekki fara í of dýrt ætla að kaupa Oled tæki næst svo er stofan þannig að 55" passar vel
Svanur ég er með þetta tæki http://www.pioneer.eu/uk/products/archi ... /page.html
Var þetta áður en Kuro kom?
Já held að það hafi komið árið eftir